Kjarninn - 19.06.2014, Side 51

Kjarninn - 19.06.2014, Side 51
01/03 pistill f lestir sem ég þekki á mínum aldri eru á svipuðum stað í lífinu – kláruðu námið fyrir nokkrum árum, eru að taka fyrstu skrefin á vinnumarkaðnum og búnir að stofna fjölskyldu, eða reyna það að minnsta kosti mjög stíft. Þetta líf útheimtir mikla orku; vinnan teygir sig oft upp í 10 tíma á dag, þar af 1-2 tíma á kvöldin, ásamt því að skutl til og frá leikskóla, dagmömmu og í tómstundir tekur ekki und- ir klukkutíma á dag. Svo þarf að versla í matinn og elda, setja í uppþvottavél, svæfa og reyna að sinna einhverjum heimilis- störfum, eins og að vinna á þvottafjallinu í sófanum, milli þess sem reynt er að fylgjast með fréttum og vera current og ferskur á samfélagsmiðlunum. Þegar þetta er frá er allt hitt eftir. Allir hlutirnir sem maður á að vera að sinna fyrir sjálfan sig, eins og að hreyfa sig reglulega, hugsa vel um sig og stunda einhverjar ótrúlega áhugaverðar tómstundir. frábæra fólkið Árni Helgason skrifar um fegurðina í hversdagsleikanum og frábæra fólkið sem virðist alls ekki búa í honum. pistill Árni Helgason lögmaður kjarninn 19. júní 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.