Morgunblaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 23
UMRÆÐAN 23 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2012 Sérsmíðaðar baðlausnir Speglar • Gler • Hert gler Öryggisgler • Litað gler • Bílspeglar Sandblástur • Álprófílar Máltöku- og uppsetningaþjónusta Við leggjum metnað okkar í að bjóða sérhæfðar og vandaðar lausnir á baðherbergi. Við bjóðum upp á sérsmíðaða spegla, sturtuklefa og sturtu-skilrúm. Þá erum við komnir með nýja útgáfu af ljósaspeglunum okkar vinsælu. Á nýrri heimasíðu okkar glerslipun.is er gott yfirlit yfir það sem er í boði. Auk þess bjóðum við alla velkomna í Vatnagarða 12 þar sem fagfólk veitir góða þjónustu og allar þær upplýsingar sem þarf. Vatnagarðar 12 | Sími 588 5151 | Fax 588 5152 | glerslipun.isSTOFNAÐ 1922 Kosning núverandi forseta í 5. kjör- tímabilið ber þess vott að kjósendur kunna að meta þær áherslu- breytingar sem forset- inn hefur gert á fram- kvæmd embættisins og hlutverki þess. Að vera sameiningartákn ein- göngu er liðin tíð. Af- skiptalítil starfsemi forsetans dugar ekki lengur. Þjóðfé- lagið hefur breyst. Samkvæmt skoðunum Alþing- ismanna voru þeir og eru æðstu valdhafar ríkisins. Æðsti embættismaður ríkisins, framkvæmda- og löggjafarvaldsins, á að þeirra mati að vera ábyrgðar- og áhrifalaus, eins og erfðakóngar Evrópu. Þeir berjast fyrir þessu með oddi og egg og setjast á forset- ann við hvert tilefni sem gefst. Þó er forsetinn þjóðkjörinn með jöfnum atkvæðisrétti um land allt og nýtur ríkrar verndar í embætti, sem gerir þetta nokkuð þversagnakennt. Þróun mála hafði valdið því að sá hluti þingmanna sem varð ráðherra var orðinn öðrum þingmönnum valdameiri og framkvæmdavaldið var í raun æðsta valdastofnun lands- ins. Þessi þróun beið skipbrot í hruninu 2008. Almenningur varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ljóst varð að ráðamenn þjóðarinnar hvorki sáu aðsteðjandi hættu fyrir né gátu var- að við henni eða komið í veg fyrir hana. Við bættist eð enginn taldi sig bera ábyrgð á einu eða neinu. Al- menningur varð felmtri sleginn er í ljós kom hversu mikið hrunið var. Það kom með miklum þunga niður á almenningi og traust hans á Alþingi fór niður fyrir 10%. Það er viðtekin söguskoðun hér á landi að ein aðalorsök þess að þjóð- veldið leið undir lok þegar við geng- um Noregskonungi á hönd árið 1262, hafi verið að þá var ekkert fram- kvæmdavald til í landinu. Goðarnir, höfðingjarnir, hugsuðu ekki um annað en að berjast um völdin og því fór sem fór. – En er þetta ekki eitthvað svipað í dag? Í stað goðanna berj- ast stjórnmálaflokk- arnir í dag um völdin yfir þjóðfélaginu og haga forgangsröð- uninni í samræmi við það. Umræðan er um það sem máli kann að skipta til skamms tíma og langtímasjón- armiðum blæðir. Vegna þingræð- isreglunnar er búið að flétta framkvæmda- og löggjafavald svo herfi- lega saman að vart er hægt að greina lengur þar á milli. Sár skort- ur á verkaskiptingu milli þessara þátta ríkisvaldsins dregur allan mátt og ábyrgð úr stjórn landsins. Það er sífellt verið að breiða yfir og fela völd og ábyrgð. Ef almenningur spyr hver fari með völdin og sé ábyrgur er honum svarað að hann geri það sjálfur og eigi að taka af- leiðingunum. Ráðamenn sækja völd sín til kjósenda, en álíta sig samt geta farið sínu fram í trássi við þá þegar svo býður. Í framhaldi af þessari þróun er al- menningi boðið upp á þjóð- aratkvæðagreiðslur til að undir- strika enn frekar að stjórnmálamenn beri enga ábyrgð og að kjósendur eigi að taka afleið- ingunum. Hvert verður hlutverk framkvæmdavaldsins þá? Það getur t.d. ekki lengur framfylgt sumum dómum hæstaréttar. Erum við aftur að komast á Sturlungaöld? Almenn- ingur hefur engan til að tala við og hrunið árið 2008 leiddi berlega í ljós að mikið skortir á virkt og ábyrgt framkvæmdavald í landinu. Við þessar aðstæður vilja menn endurskoða hlutverk embættis for- seta landsins innan ramma núgild- andi stjórnarskrár. Hann er eini valdamaðurinn sem getur talað við þjóðina alla sem heild, fulltrúi þjóð- arinnar allrar. Hann er hvorki fastur í hjólförum né skotgröfum flokks- deilna. Stjórnmálaflokkarnir berjast til valda með því að kljúfa þjóðina í mismunandi skoðanahópa. Þeir geta þeir ekki svarað þjóðinni eða upp- fyllt vonir hennar. Þess í stað stunda þeir aðeins milliflokkarifrildi sem ekkert leysir. Nauðsynlegt að hafa í stjórnskip- uninni mann, karl eða konu, sem getur talað við þjóðina ofan og utan við flokkakerfið. Hann þyrfti að tala oftar til þjóðarinnar en á nýársdag. Sumir krefjast þess að forsetinn sé ópólitískur. Það er ekki hægt. Sá sem er ópólitískur er skoðanalaus. Forseti á að vera óflokkspólitískur og forðast deilur um dægurmál og aukaatriði, en líta skarpskyggn á stóru málin. Hvert stefnir þessi þjóð? Hann á að mæla fyrir sjálf- stæði ríkisins gagnvart öðrum þjóð- um, bæði pólitísku og efnahagslegu. Hann á að standa vörð um efnahag almennings og mannréttindi. For- setinn á að veita stjórnvöldum að- hald og gagnrýna þau ef tilefni er til. Við þurfum forseta sem getur staðið í fæturna fyrir hönd almennings gagnvart því niðurrifi þjóðfélagsins sem fylgir innbyrðis deilum stjórn- málamanna. Hann á að geta ráðið öllum heilt, stjórnmálamönnum, al- menningi og hagsmunahópum. Þannig rækir forseti landsins sam- einingarhlutverk sitt þegar aðrir bregðast. Völd forseta og áhrif Eftir Jóhann J. Ólafsson »Ef almenningur spyr hver fari með völdin og sé ábyrgur er honum svarað að hann geri það sjálfur og eigi að taka afleiðing- unum. Jóhann J. Ólafsson Höfundur er lögfræðingur. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Vinningaskrá 8. FLOKKUR 2012 ÚTDRÁTTUR 8. ÁGÚST 2012 Kr. 5.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 13772 13774 Kr. 500.000 17335 23544 34966 56972 59316 60151 62789 65141 70805 74884 4 7221 14481 20756 26523 31013 38960 45144 53895 61634 69994 42 7886 14749 20966 26691 31019 39134 45260 54105 61649 70185 197 8138 14861 21015 26759 31271 39424 45764 54170 61736 70527 434 8174 15011 21029 26806 31606 39446 46144 54681 62551 70751 698 8314 15162 21220 27038 31657 39701 46331 54855 62552 70783 999 8689 15198 21255 27163 31759 39798 46473 55275 63301 70996 1034 8716 15201 21459 27250 32075 39827 46623 55870 63387 71371 1202 9306 15518 21864 27487 32132 40497 46912 57057 63867 71660 1374 9592 15840 21929 27987 32629 40508 47365 57305 63948 71774 1639 9798 15890 22009 28083 32888 40700 47610 57427 64461 71845 2246 10002 16219 22038 28140 33050 40760 47752 57453 64770 72122 2277 10107 16282 22538 28168 33664 40865 47763 57547 64792 72624 3115 10239 16354 22612 28597 33847 40921 47900 57568 65337 72637 3140 10355 16644 22615 28626 33868 41447 48095 57654 65733 72680 3504 10678 16893 22876 28849 33957 42611 48098 57855 66089 72744 3705 10703 17162 23237 28863 34066 42641 49494 58133 66402 73817 3910 11788 17522 23257 29057 34914 42850 51100 58402 66776 73904 4049 12353 18130 23291 29342 35659 43301 51202 58443 66948 73921 4239 12369 18275 23580 29361 36244 43365 51416 58667 67276 73944 4325 12385 18321 23883 29422 36369 43611 51734 59241 67700 74396 4440 12430 18352 24518 29539 36686 43650 51768 59320 67730 74476 4538 12983 18494 24667 29766 36815 43699 52492 59391 67847 5112 13074 19030 24820 29894 37622 44088 52635 59802 68156 5466 13320 19121 24942 30055 37761 44431 52756 60176 68237 5542 14206 19677 25136 30300 38179 44653 52819 60343 68484 5743 14295 19858 25505 30303 38463 44874 53404 60716 68568 6739 14296 20053 25767 30692 38659 44985 53574 61418 68739 6810 14412 20611 25835 30810 38893 45112 53678 61464 69130 Vöruúttekt hjá Hagkaupum kr. 20.000 94 5596 13050 20629 26524 32690 37994 44510 50124 57171 63266 69813 269 5624 13220 20894 26608 32748 38028 44602 50155 57526 63293 70038 297 5631 13326 21153 26697 32765 38069 44677 50316 57535 63351 70113 441 5669 13370 21278 26958 32860 38098 44850 50319 57656 63359 70266 551 6179 13470 21496 26960 32876 38108 44895 50357 57864 63488 70306 695 6240 13747 21503 26973 32882 38156 45028 50492 58155 63536 70338 758 6268 13775 21566 27045 32982 38195 45056 50572 58175 63546 70420 13773 Kr. 50.000 964 6283 13935 21777 27051 32993 38245 45100 50730 58454 63553 70462 971 6374 13955 21915 27089 33101 38451 45219 50752 58487 63732 70581 980 6444 14017 21950 27123 33111 38534 45294 50859 58557 64000 70714 1014 6677 14074 21977 27333 33121 38541 45312 50875 58621 64024 70731 1100 6727 14123 22017 27375 33178 38642 45549 51010 58649 64032 70747 1109 7294 14162 22191 27638 33208 38655 45614 51339 58660 64211 70788 1121 7333 14397 22215 27763 33266 38719 45718 51882 58689 64219 70943 1156 7647 14441 22244 27822 33292 38727 45806 51932 58692 64248 71002 1206 7672 14467 22408 27962 33367 38759 45876 51957 58698 64358 71012 1208 7767 14496 22425 28132 33441 38848 45981 52041 58705 64429 71014 1214 7842 14525 22474 28338 33538 38853 46028 52087 58957 64437 71033 1292 7847 14542 22488 28529 33560 39172 46172 52198 59002 64539 71088 1437 7937 14613 22560 28532 33585 39535 46225 52228 59498 64561 71138 1516 7942 14650 22673 28543 33715 39617 46231 52299 59585 64730 71162 1668 8027 14737 22714 28787 33825 39664 46308 52478 59611 64960 71350 1707 8139 14910 22756 28802 33833 39891 46382 53019 59653 65157 71450 1726 8145 14991 22912 29117 33927 40115 46390 53042 59771 65159 71504 1747 8239 15057 22973 29177 33994 40228 46489 53066 59847 65474 71728 1886 8441 15129 23026 29338 34084 40329 46496 53135 59849 65533 71836 1973 8494 15232 23213 29359 34233 40398 46541 53237 59914 65610 72000 2008 8543 15237 23219 29467 34235 40399 46607 53239 59937 65623 72065 2016 8581 15568 23314 29504 34255 40513 46626 53335 60124 65638 72112 2090 8597 15668 23338 29531 34256 40589 46679 53387 60172 66024 72194 2097 9012 15765 23397 29577 34284 40779 46759 53398 60382 66098 72196 2298 9023 15953 23514 29923 34303 41092 46786 53720 60442 66129 72328 2358 9037 16102 23604 29965 34347 41108 46984 53954 60464 66213 72448 2408 9607 16139 23633 29972 34371 41180 47017 54072 60498 66264 72720 2457 9778 16179 23760 30031 34438 41200 47041 54121 60650 66291 72858 2630 9933 16189 23828 30056 34722 41244 47239 54382 60664 66318 72991 2663 9985 16264 23865 30226 34827 41276 47320 54535 60761 66413 73021 2727 10031 16414 23906 30320 34846 41480 47355 54554 60889 66551 73100 2863 10270 16749 23948 30430 34860 41624 47447 54659 61106 66586 73121 2874 10380 16757 24016 30432 34996 41647 47740 54737 61154 66716 73178 2971 10424 16828 24197 30501 35166 41703 47757 54762 61164 66761 73353 2981 10501 16855 24272 30540 35333 41820 47902 54794 61498 66850 73378 3122 10524 16897 24312 30760 35474 41920 48181 55020 61689 66869 73591 3171 10677 17435 24409 30763 35607 42034 48220 55043 61776 66984 73663 3197 11065 17440 24485 30804 35612 42040 48323 55097 61832 67361 73678 3482 11190 17592 24524 30881 35629 42087 48488 55428 61834 67392 73774 3507 11436 17706 24537 30987 35639 42198 48546 55556 61851 67409 73780 3677 11452 17799 24599 30997 35803 42200 48617 55653 61897 67738 73833 3742 11594 17825 24722 31010 35951 42266 48641 55674 61910 67764 73878 3858 11658 18031 24775 31067 35988 42455 48762 55704 61971 67947 74102 4012 11809 18036 24917 31107 36009 42686 48794 55769 61980 68002 74190 4187 11831 18080 24920 31152 36014 42772 48861 55792 62011 68006 74284 4385 12062 18165 25004 31172 36018 42998 49070 55909 62200 68114 74365 4471 12232 18435 25006 31220 36332 43138 49093 55919 62372 68307 74392 4549 12238 18510 25127 31254 36353 43222 49140 56024 62389 68367 74393 4574 12262 18639 25275 31330 36605 43265 49255 56119 62402 68471 74495 4602 12439 18779 25308 31526 36727 43359 49263 56161 62495 68522 74502 4607 12494 19115 25382 31576 36889 43471 49327 56168 62515 68833 74635 4907 12530 19191 25506 31978 36981 43504 49361 56493 62518 68950 74668 4986 12630 19330 25527 31984 37311 43656 49399 56524 62546 69028 74755 5026 12671 19491 25793 32053 37318 43796 49419 56548 62547 69449 74829 5032 12716 19879 25967 32128 37364 43939 49677 56628 62771 69484 74875 5200 12726 20114 26085 32163 37499 43949 49736 56682 62802 69522 74952 5417 12915 20323 26336 32287 37511 44119 49821 56950 63036 69596 5455 12920 20420 26434 32456 37567 44253 49871 56952 63091 69600 5573 12949 20464 26502 32501 37830 44279 49975 56967 63124 69683 5589 13003 20573 26517 32625 37929 44488 50086 57137 63132 69718 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. ágúst 2012 Birt án ábyrgðar um prentvillur Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu not- anda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.