Morgunblaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 6 9 7 5 7 2 6 1 5 7 4 9 1 4 7 2 9 8 7 1 2 1 5 6 2 4 5 9 1 9 6 2 4 3 2 1 7 9 7 3 7 5 6 4 7 9 3 1 3 2 2 5 9 8 3 6 7 8 2 4 4 2 9 9 7 1 2 3 3 6 4 8 9 2 1 8 5 1 7 8 3 9 2 6 4 3 6 2 7 4 1 8 9 5 4 8 9 5 2 6 1 3 7 9 7 8 2 6 4 5 1 3 1 2 4 3 9 5 6 7 8 6 5 3 1 8 7 9 4 2 7 3 1 9 5 2 4 8 6 2 9 6 4 7 8 3 5 1 8 4 5 6 1 3 7 2 9 1 2 9 4 7 8 3 6 5 4 8 3 9 6 5 2 1 7 6 7 5 3 1 2 9 8 4 9 5 4 7 3 1 8 2 6 2 3 6 8 5 4 7 9 1 7 1 8 6 2 9 5 4 3 3 6 2 1 9 7 4 5 8 5 4 7 2 8 6 1 3 9 8 9 1 5 4 3 6 7 2 1 6 8 5 4 2 3 9 7 7 4 2 3 1 9 5 6 8 5 3 9 7 6 8 4 1 2 3 8 5 4 7 1 6 2 9 6 7 1 2 9 5 8 3 4 2 9 4 6 8 3 1 7 5 8 2 7 1 5 6 9 4 3 9 1 3 8 2 4 7 5 6 4 5 6 9 3 7 2 8 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 durtur, 4 beiskur, 7 áleit, 8 skurðurinn, 9 tók, 11 skelin, 13 forboð, 14 sjúkdómur, 15 málmvafning, 17 sár, 20 ókyrrð, 22 áhaldið, 23 dreng, 24 þröngi, 25 rekkjurnar. Lóðrétt | 1 úldna, 2 ösla í bleytu, 3 ástundunarsöm, 4 brjóst, 5 kvaka, 6 glerið, 10 hagnaður, 12 tek, 13 tjara, 15 varkár, 16 kvabbs, 18 peningum, 19 ber, 20 guði, 21 mynni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fullhugar, 8 fagur, 9 angan, 10 kið, 11 syrgi, 13 sárni, 15 groms, 18 sterk, 21 tól, 22 labba, 23 apans, 24 aðkreppta. Lóðrétt: 2 uggur, 3 lerki, 4 unaðs, 5 ang- ur, 6 ofns, 7 unni, 12 góm, 14 ást, 15 gölt, 16 ofboð, 17 staur, 18 slapp, 19 efast, 20 kúst. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. Dd2 Bb4 10. a3 Da5 11. Hb1 Bxc3 12. bxc3 0-0 13. Bb5 Rb6 14. 0-0 Rc4 15. Bxc4 dxc4 16. Rg5 b6 17. De1 h6 18. Re4 Re7 19. Bd4 Rf5 20. g4 Rxd4 21. cxd4 Dd5 22. Rd6 f5 23. gxf5 exf5 24. c3 Bd7 25. Dg3 Bc6 26. Kf2 Had8 27. Hg1 Hd7 28. Hbe1 Da5 29. e6 He7 30. Rf7 Hfxf7 31. exf7+ Hxf7 32. Dg6 Bd7 33. Hg3 Dxa3 34. Dxh6 b5 35. Dh4 Dd6 36. He5 Df6 37. Dh5 a5 38. Hg6 Dd8 39. He3 Dc7 40. Dh4 Bc6 41. Hh3 Kf8 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppninni í atskák sem lauk fyrir skömmu í höfuðborg Kasakstans, Ast- ana. Veselin Topalov (2.752) frá Búlg- aríu hafði hvítt gegn Rússanum Alex- ander Morozevich (2.770). 42. Hxc6! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 42 … Dxc6 43. Dd8+ De8 44. Hh8#. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                      !    !  " #$% &   ' % '   (    )*                                                                                !                                                                  !    "                                                           Ekki svo einfalt. S-Allir Norður ♠73 ♥D ♦ÁG10974 ♣9743 Vestur Austur ♠ÁG4 ♠K1085 ♥G8653 ♥K742 ♦D83 ♦62 ♣K10 ♣G85 Suður ♠D962 ♥Á109 ♦K5 ♣ÁD62 Suður spilar 3G. Hugfanginn af rennilegum tíg- ullitnum ákveður norður að skjóta á þrjú grönd við opnun suðurs á einu. Út- spilið er hjarta upp á drottningu, kóng og ás. Svo er að sjá sem áhættan hafi borg- að sig, því ♦D liggur þriðja á réttum stað. Sex slagir á tígul, tveir á hjarta og einn á lauf gera samtals níu. Einfalt spil, ekki satt? Bæði og. Til eru galdramenn sem hika ekki við að spila fyrst litlum tígli á gosann. Þá er vonin sú að austur drepi á drottningu svo að hægt sé að yfirtaka kónginn síðar. Annað afbrigði af þessari byrjun snýst um kunnáttu vesturs. Vel lesinn vestur gæti fari látið sér detta í hug að rjúka upp með ♦D, aðra eða þriðju. En í báðum tilbrigðum þarf lauf- svíning að ganga, svo þetta er varla skynsamleg leið. Nei, best er að spila upp á sex tíg- ulslagi. En fyrir alla muni: hjartaslaginn verður að sækja fyrst! Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Auðugt mál er verðmæti í sjálfu sér. Ekki er hollt að auka sér leti með því að „einfalda“ eða staðla alla hluti. Málið er flókið og einmitt í því felst dýrmæt þjálfun. Enginn skrúfar fjölþjálf- ann sinn í sundur til að hann þjálfi færri vöðva. Málið 9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungs og þjóðarinnar“. Þá sögðu flestir þingmenn í einu hljóði: „Vér mótmælum all- ir!“ Einni öld síðar var af- hjúpuð minningartafla um fundinn í hátíðarsal Mennta- skólans í Reykjavík, þar sem fundurinn var haldinn. 9. ágúst 1908 Jóhannes Sveinsson, síðar nefndur Kjarval, opnaði fyrstu málverkasýningu sína í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík, 22 ára. Í Lögréttu var spurt: „Hvað verður nú Íslandi úr þessu listamanns- efni?“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Myndavél fannst í Kjós Myndavél fannst í vest- urhlíðum Meðalfells í Kjós sunnudag 5. ágúst. Upplýs- ingar í síma 858-1450. Allt stórt hjá Steingrími Steingrímur formaður VG er að mörgu leyti sérstakur stjórnmálamaður, enda allt stórt hjá honum. Dæmi um afturhaldssemi Steingríms er að hann var andvígur því að bjór væri leyfður á sínum tíma. Þekkt er þegar hann ætl- aðist til að þingið samþykkti fyrsta IceSave-samninginn óséðan. Er hann var sam- gönguráðherra á 9. áratug síð- ustu aldar hafnaði hann boði okkar góðu og traustu vina, Bandaríkjamanna, um að þeir byggðu alþjóðaflugvöll á Norðurlandi. Það væri ágætt að eiga þann flugvöll núna. Velvakandi Ást er… … þegar stjörnurnar og máninn beita töfrum sínum á ykkur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Það verður seint sagt um Steingrím að ákvarðanir hans gegnum árin hafi verið farsæl- ar eða góðar fyrir þjóðina. Sigurður Guðjón Haraldsson. Þar sem gæðagleraugu kosta minna ReykjavíkuRveguR 22 • S. 565 5970 • SjonaRholl.iS SJÓNARHÓLL GÓÐ GÆÐI Á GÓÐU VERÐI VERÐ FRÁ 4.900 Ný seNdiNg - SAMA góða verðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.