Morgunblaðið - 28.09.2012, Side 24

Morgunblaðið - 28.09.2012, Side 24
24 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2012 Í tilefni af ári aldr- aðra, hafa aðildarríki Evrópusambandsins beitt sér fyrir margs konar aðgerðum það sem af er þessu ári og einnig þau ríki sem standa utan ESB eins og Noregur og Ísland. Hér á Íslandi erum við aðilar að Norrænu samstarfs- nefndinni sem er samtök eldri borgara á Norðurlöndum. Í sam- tökunum eru 6 lönd: Danmörk, Svíþjóð og Finnland, en þau lönd eru innan ESB, og Noregur, Ís- land og Færeyjar sem standa utan ESB. Þó að helmingur landanna sé þannig innan ESB og hinn utan þess hefur það ekki komið í veg fyrir að öll ríkin hafa ákveðið að helga þetta ár öldruðum og vekja athygli á málum aldraðra hver hjá sér. Opnunarhátíð ársins í Evrópu var í Kaupmannahöfn í mars og við hjá Landssambandi eldri borg- ara í samvinnu við velferðarráðu- neytið og öldrunarráð Íslands, héldum okkar opnunarráðstefnu ársins einnig í mars. Mörg ríkjanna hafa gert starfsáætlun í samvinnu við sveitarstjórnir og al- mannasamtök eins og samtök aldr- aðra í hverju landi, þar sem kynntar eru áætlanir um það sem ríkin vilja vinna að til að auka virkni og velferð aldraðra. Meðal þeirra verkefna sem ástæða er tal- in til að leggja áherslu á eru: Að aldraðir taki virkan þátt í vinnu- markaðnum og búi við þau launa- kjör að þykja fýsilegt að starfa sem lengst. Að aldraðir séu virkir í samfélaginu, og stuðlað sé að virkni þeirra á heimili með áherslu á heilsu þeirra og sjálfræði. Að brúa kynslóðabilið með samstarfi milli kynslóða. Æskilegt væri að ríkisstjórn Ís- lands gerði slíka starfsáætlun í sam- vinnu við Lands- samband eldri borg- ara. Til að auka virkni aldraðra eru í gangi áætlanir um aukna starfs- menntun aldraðra, og endurhæf- ingu. Kannanir í Evrópu hafa leitt í ljós að þriðjungur íbúa vill fá tækifæri til að vinna lengur en nú- verandi hámarksaldur fólks í starfi kveður á um. Hið sama má segja hér á landi að margir vildu gjarn- an vinna lengur en til 70 ára ef það væri í boði. Margir óska eftir sveigjanlegri starfslokum, að hægt væri að minnka starfshlutfall t.d. eftir 60 ára aldur en vinna jafn- framt lengur en til 70 ára ef heils- an leyfði. Þá má benda á að við Ís- lendingar erum aðilar að tveimur áætlunum í Evrópu á sviði endur- menntunar, Grundvigs-áætluninni og annarri sem kennd er við Leo- nado da Vinci. Í þessum áætlunum er lögð áhersla á starfsmenntun, starfsþjálfun og fullorðinsfræðslu. Tengdar þessum áætlunum eru fleiri eins og áætlun um að auka aðgengi eldri borgara að tölvu- notkun og upplýsingatækni. Landssamband eldri borgara hefur hvatt félög eldri borgara og yfirvöld menntamála til að vinna að aukinni endurmenntun og ekki síst tölvufærni, sem sárlega er þörf á fyrir marga eldri borgara. Menntamálaráðherra hefur hvatt Símenntunarmiðstöðvar í landinu til að auka framboð á tölvu- námskeiðum og annarri endur- menntun sem sérstaklega væri ætlað eldri borgurum. Kynslóðadagur Annað markmið á ári aldraðra er að brúa kynslóðabilið. Í því sambandi hefur verið sett af stað skólaáætlun sem er fólgin í því að menntamálaráðherrar landanna heimsækja skóla og skólar bjóða eldri borgurum í heimsókn til að ræða við nemendur. Í undirbún- ingi er að halda svokallaðan kyn- slóðadag í skólum hinn 1. október nk. Þann dag bjóða grunnskólar eldri borgurum í heimsókn til að nemendur geti lært af lífsreynslu hinna eldri og þeir aftur kynnst betur lífsviðhorfi hinna ungu. Landssamband eldri borgara hefur rætt þetta mál við mennta- málaráðherra og jafnframt sent öllum sínum aðildarfélögum bréf um málið. Við eigum von á góðum viðbrögðum og að 1. október verði Dagur aldraðra í skólum landsins. Þar með væri kominn vísir að samstarfi skólanna og eldri borg- ara sem væntanlega yrði enn meira á komandi árum. Slíkt sam- starf þarf ekki að einskorðast við grunnskólana það ætti ekki síður að vera í framhaldsskólum og há- skólum. Vísir að slíku samstarfi hófst reyndar á síðasta vetri með því að tveir stjórnarmenn í Lands- sambandi eldri borgara fóru tvisv- ar í heimsókn í Háskóla Íslands og ræddu við nemendur á fé- lagsfræðibraut. Þær heimsóknir voru fróðlegar fyrir báða aðila. Þessu samstarfi mætti koma á við fleiri deildir háskólans. En ég vænti þess að þetta verk- efni takist vel og verði til að auka skilning á kjörum aldraðra og brúa bil á milli kynslóða. Árið 2012 helgað málefnum aldraðra Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur » Þar með væri kom- inn vísir að sam- starfi skólanna og eldri borgara sem vænt- anlega yrði enn meira á komandi árum. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Höfundur er formaður Landssambands eldri borgara.           22. útdráttur 27. september 2012          Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 0 6 7         Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5 3 6 0 2 5 2 1 6 3 1 0 0 5 5 7 1 1 0         Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 23127 28909 41917 48297 67540 72076 28090 38097 47629 51567 70510 74106         Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 1 1 4 1 0 4 8 7 2 0 3 9 2 3 6 4 0 7 4 8 2 9 8 5 5 7 5 0 6 1 0 4 3 7 2 5 3 0 1 2 3 3 1 3 1 7 4 2 1 1 0 3 3 6 5 5 9 4 9 5 4 1 5 6 0 4 9 6 1 5 0 0 7 2 8 8 8 1 5 3 9 1 3 7 8 2 2 4 3 2 4 3 6 6 4 3 4 9 9 1 7 5 6 6 5 2 6 1 5 3 0 7 3 6 6 6 2 0 7 1 1 4 1 2 7 2 4 8 8 9 3 7 8 4 4 5 0 1 5 9 5 7 3 7 6 6 1 9 2 9 7 4 9 3 6 3 3 5 7 1 6 0 4 5 2 6 9 3 1 3 9 2 2 0 5 1 3 9 9 5 8 4 8 8 6 3 3 9 5 7 7 0 9 5 5 4 5 1 1 7 5 4 7 2 8 2 7 2 3 9 7 9 4 5 1 9 1 4 5 8 8 8 7 6 3 8 8 7 7 7 5 1 7 6 3 4 0 1 7 6 6 4 2 9 0 7 1 4 0 0 5 7 5 2 6 8 0 5 9 3 6 3 6 5 1 4 3 7 7 8 0 6 9 1 5 2 1 7 9 4 7 2 9 4 1 0 4 1 9 3 0 5 3 7 1 5 5 9 6 7 0 6 6 1 6 5 7 8 3 3 6 9 1 5 6 1 9 0 1 4 2 9 7 4 5 4 3 6 8 1 5 4 0 2 4 6 0 6 7 7 6 7 9 1 1 7 8 7 9 0 1 0 0 6 3 1 9 9 5 7 3 2 4 5 9 4 4 3 8 7 5 4 2 3 2 6 0 9 9 4 7 1 2 1 9 7 9 7 1 1          Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 125 7746 14956 23414 30576 38644 46005 53515 60544 68370 74886 129 7938 15035 23436 30707 38646 46224 53536 60555 68372 74888 215 8047 15076 23648 30828 38801 46441 53575 60584 68373 74935 354 8091 15468 23665 30951 38849 46598 53695 60736 68492 74939 491 8112 15618 23703 31185 39095 46602 53713 60756 68558 75256 562 8117 15694 23709 31448 39162 46628 53746 60778 68669 75258 632 8204 15799 23730 31619 39241 46673 53844 60846 68773 75269 687 8430 15908 23824 31795 39260 46805 53936 60991 68792 75277 712 8444 15972 24372 31801 39276 46818 53982 61120 68843 75316 942 8518 16021 24493 31856 39349 46881 54280 61125 68936 75455 971 8523 16091 24527 31933 39450 47070 54313 61202 68950 75531 1005 8561 16122 24620 31957 39553 47116 54476 61342 68951 75538 1257 8586 16129 24792 31959 39621 47267 54505 61433 69044 75622 1299 8610 16139 24823 31970 39661 47502 54528 61617 69320 75637 1397 8630 16158 25051 32021 39810 48038 54605 61659 69481 75694 1488 8729 16176 25280 32023 39856 48065 54698 61705 69620 75754 1592 8836 16307 25359 32103 39925 48083 54937 61804 69837 75775 1756 8910 16338 25425 32128 39945 48154 55327 62065 69916 75895 1796 8926 16554 25456 32163 40352 48194 55385 62124 70060 75949 2013 8953 16745 25499 32195 40356 48283 55442 62149 70147 75954 2117 8982 16810 25581 32380 40418 48303 55509 62247 70153 76005 2118 9081 16838 25606 32422 40494 48332 55517 62422 70157 76080 2144 9154 16870 25649 32451 40648 48339 55521 62585 70197 76095 2175 9186 16917 25705 32476 40661 48388 55754 62624 70279 76176 2217 9246 17059 25786 32588 40732 48574 55866 62632 70321 76207 2529 9254 17122 25925 32714 40934 48663 55962 62862 70464 76340 2634 9362 17129 25935 32769 40982 48739 56010 62961 70493 76514 2673 9365 17273 26186 32838 41242 48809 56077 62963 70514 76538 2884 9458 17429 26259 32848 41362 48842 56202 63066 70530 76665 2934 9593 17469 26276 33032 41426 48979 56409 63076 70535 76674 3129 9613 17511 26279 33090 41436 49047 56501 63108 70725 76732 3164 9662 17751 26376 33104 41657 49054 56599 63117 70772 76899 3330 9673 17935 26453 33173 41785 49110 56632 63172 70783 76916 3485 9877 18030 26656 33348 41829 49145 56847 63394 70805 77051 3612 9884 18057 26718 33484 41844 49274 56916 63561 70955 77085 3823 9937 18060 26834 33556 41851 49503 57146 63619 71111 77144 3869 9957 18112 26960 33695 42007 49670 57317 63735 71230 77194 4102 10024 18161 26982 33846 42012 49674 57366 63827 71292 77233 4117 10110 18177 27112 33888 42254 49688 57482 64014 71304 77271          Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 4292 10184 18445 27210 34088 42303 49713 57574 64110 71319 77289 4318 10297 18514 27316 34159 42701 49815 57578 64274 71401 77385 4358 10448 18529 27349 34248 42877 49911 57624 64305 71447 77400 4426 10582 18886 27390 34433 42893 49963 57848 64391 71674 77409 4485 10877 19114 27445 34471 42897 50015 58035 64619 71704 77624 4569 10941 19248 27458 34476 43040 50118 58067 64798 71760 77874 4581 11176 19266 27556 34577 43120 50134 58084 64878 71820 78051 4650 11389 19315 27666 34650 43209 50210 58085 65018 72147 78100 4719 11481 19399 27745 34932 43268 50406 58143 65037 72378 78134 4728 11515 19421 27801 34994 43487 50598 58198 65051 72386 78149 4739 11552 19539 28291 35002 43577 50630 58199 65201 72421 78247 4819 11565 19783 28411 35194 43638 50869 58201 65377 72494 78345 4825 11686 19830 28612 35477 43711 50893 58599 65443 72590 78383 4845 11756 19965 28690 35519 43808 51117 58633 65485 72634 78425 4873 11818 20005 28867 35589 43828 51189 58696 65649 72664 78745 5076 11938 20216 28879 35732 43923 51327 58885 65662 72673 78762 5427 12135 20673 28943 36013 44059 51328 59030 65725 72811 78783 5540 12198 20684 28958 36225 44171 51565 59206 65818 72813 78874 5654 12288 20713 28996 36360 44176 51594 59208 65820 72873 78876 5689 12446 20724 29053 36433 44186 51668 59281 65909 72907 78971 5703 12564 20739 29084 36482 44187 51671 59360 65945 73082 79019 5780 12662 20972 29273 36578 44190 51836 59380 65979 73137 79206 5857 12843 20992 29393 36668 44200 51994 59430 66229 73439 79235 5879 12896 21264 29648 36704 44282 52016 59505 66250 73532 79276 6050 13015 21288 29726 36732 44392 52068 59528 66473 73567 79341 6130 13150 21396 29815 36882 44417 52110 59561 66807 73653 79599 6345 13405 21498 29860 36913 44432 52448 59622 66990 73690 79643 6496 13480 21953 29944 37529 44442 52454 59729 67141 73820 79651 6514 13614 22079 29992 37552 44586 52478 59747 67159 74104 79725 6643 13776 22252 30040 37655 44620 52628 59814 67200 74146 79760 7046 13987 22274 30045 37694 44787 52764 59996 67465 74228 79810 7340 13988 22275 30070 37799 44902 52842 60078 67593 74271 7391 14113 22623 30102 37806 44945 52870 60084 67721 74314 7392 14186 22629 30237 38247 45660 52903 60144 67961 74350 7493 14310 22643 30324 38324 45663 52933 60248 67994 74419 7495 14436 22760 30481 38339 45686 52971 60348 68005 74509 7564 14733 22982 30486 38366 45752 53198 60452 68117 74535 7574 14789 23048 30492 38501 45774 53304 60456 68131 74737 7691 14872 23158 30541 38528 45843 53508 60538 68141 74776 Heildarlausnir í hreinlætisvörum Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, Sími: 520 7700 Hafðu samband og fáðu tilboð sími 520 7700 eða sendu línu á raestivorur@raestivorur.is raestivorur.is Sjáum um að birgðastaða hreinlætis- og ræstingarvara sé rétt í þínu fyrirtæki. Hagræðing og þægindi fyrir stór og lítil fyrirtæki, skóla og stofnanir. Viltu halda fjárhagsáætlun líka þegar kemur að hreinlætisvörum? Við erum með lausnina fyrir þig mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.