Morgunblaðið - 03.10.2012, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2012
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook
Stór skósending frá
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er
undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í
prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.
Sími 568 5170
HELENA RUBINSTEIN KYNNING
Í SNYRTIVÖRUVERSLUNNI Í GLÆSIBÆ
MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS
Glæsilegur kaupauki* þegar þú kaupir 2 HR vörur
HR taska – Collagenist V-lift krem 15 ml – Collagenist V-lift augnkrem 3 ml – HR V-lift nuddáhald
Varablýantur eða augnblýantur – All mascara augnfarðahreinsir 125 ml
Lash Queen FB maskari ferðastærð.
Verðmæti kaupaukans 18.500 krónur
*E
in
n
ka
up
au
ki
á
vi
ðs
ki
pt
av
in
.G
ild
ir
m
eð
an
bi
rg
ði
r
en
da
st
,e
n
ek
ki
m
eð
bl
ýö
nt
um
eð
a
N
ud
it
.
HR GJAFADAGARNIR ÞÍNIR
ýö
nt
um
eð
a
N
ud
it
.
Mörkinni 6 - sími 588 5518
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-16
www.topphusid.is
NÆG BÍLASTÆÐI
Yfirhafnir
kvenna
við öll tækifæri
TOPPV
ÖRUR -
TOPPÞJ
ÓNUST
A
Frummælendur:
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra
Jón Baldursson staðgengill landlæknis
Sveinbjörn Berentsson bráðatæknir
Inga S. Þráinsdóttir hjartalæknir
Líffæraþegar miðla af reynslu sinni:
Diljá Ólafsdóttir Félagi nýrnasjúklinga
Jóhann Bragason Samtökum lungnasjúklinga
Ásta Vigfúsdóttir Félagi lifrarsjúkra
Kjartan Birgisson Hjartheillum
Pallborðsumræður:
Siv Friðleifsdóttir alþingismaður
ásamt frummælendum og líffæraþegum
Tökum afstöðu til líffæragjafa
Málþing Rótarýklúbbs Borgarness
í Menntaskólanum í Borgarnesi
í dag, 3. október kl. 19:30
Laugavegi 63 • S: 551 4422
VIKUTILBOÐ
15% AFSLÁTTUR
Dúnúlpur
Ullarkápur
Vattjakkar
Skoðið sýnishornin á
laxdal.is/yfirhafnir
Vertu vinur á
„Breiður stuðningur þarf að ríkja í framtíð-
arskipan náttúru- og orkunýtingar á Íslandi.
Rammáætlanir þurfa að vera hafnar yfir póli-
tískt karp. Langtímasýn er mikilvæg,“ sagði
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á
fundi umhverfis- og samgöngunefndar Sjálf-
stæðisflokksins í Valhöll í gær.
Í máli hans kom fram að æskilegt væri að
skoða möguleika á að leggja sæstreng milli Ís-
lands og Skotlands. Með tilkomu sæstrengs-
ins yrði hægt að selja orku sem annars færi til
spillis. Verkefnið þyrfti þó að greina betur og
skoða kosti þess og galla. „Tækifæri okkar
liggja í því að auka efnahagslega velsæld þjóð-
arinnar,“ sagði Hörður um hlutverk Lands-
virkjunar.
Í máli Harðar kom fram að Ísland fram-
leiddi mest af grænni raforku miðað við höfða-
tölu. Helsti drifkraftur margra evrópskra
landa í orkumálum væri að sækjast eftir orku-
öryggi og samkeppnishæfni auk þess að gera
það á umhverfisvænan hátt. thorunn@mbl.is
Langtímasýn í orku- og
auðlindamálum Íslands
Hörður
Arnarson
Friðjón R. Frið-
jónsson, ráðgjafi
og meðeigandi í
ráðgjafarfyrir-
tækinu Netspor,
gefur kost á sér í
4. sæti Sjálfstæð-
isflokksins í SV-
kjördæmi. Hann
leggur áherslu á
lægri skatta á
fólk og fyrirtæki.
Hann telur eitt mikilvægasta verk-
efni íslenskra stjórnmála að skapa
skilyrði fyrir hagsæld. Það verði
best gert með því að efla atvinnulífið
svo það geti ráðið fólk til starfa og
greitt betri laun.
„Burðarás íslensks atvinnulífs er
lítil og meðalstór fyrirtæki sem, rétt
eins og almenningur, hafa mátt þola
skattahækkanir og sívaxandi álögur
undanfarin ár. Forgangsmál hans er
að vinda ofan af háskattastefnu rík-
isstjórnarinnar til að vinna bug á at-
vinnuleysi, hvetja til fjárfestingar og
örva hagvöxt,“ segir í tilkynningu
frá Friðjóni.
Friðjón sækist eftir 4.
sæti Sjálfstæðisflokks
Friðjón R.
Friðjónsson
Mennta- og
menningar-
málaráðherra
hefur skipað
Dóru Ármanns-
dóttur í embætti
skólameistara
Framhaldsskól-
ans á Húsavík til
fimm ára.
Dóra kennir ís-
lensku við Fram-
haldsskólann á Húsavík og hefur
starfað þar frá árinu 1992. Hún hef-
ur auk BA gráðu í íslensku frá Há-
skóla Íslands Dipl. Ed. og M.Ed. í
menntunarfræði með áherslu á
stjórnun frá Háskólanum á Ak-
ureyri.
Skipuð skóla-
meistari á
Húsavík
Dóra
Ármannsdóttir
mbl.is
alltaf - allstaðar