Morgunblaðið - 03.10.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 03.10.2012, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2012 Heimildarmyndin Wag-ner’s Dream, eðaDraumur Wagners, seg-ir af metnaðarfullri, flókinni og kostnaðarsamri upp- færslu Metropolitan-óperuhússins í New York á Niflungahring Rich- ards Wagners, verki sem hefur að geyma fjórar óperur og tekur um 16 klukkustundir að flytja. Fyrsta óperan í þessari uppfærslu Met- ropolitan, Rínargullið, var frum- sýnd árið 2010 og hafði undirbún- ingur þá staðið yfir í mörg ár. Í uppfærslunni var öllu tjaldað til, gríðarlega flókin sviðsmynd hönnuð og smíðuð sem söngvarar þurftu ýmist að fljúga um, festir í víra, eða ganga á. Reyndist það þrautin þyngri því sviðsmyndin var samsett úr gríðarstórum, hreyfanlegum flekum sem var svo flókið að stýra að því er líkt við geimskot í mynd- inni. Draumur Wagners er mjög for- vitnileg framan af, spenna í loftinu í byrjun, stutt í frumsýningu og allir á nálum. Uppfærslan er kynnt til sögunnar og háleitar hugmyndir stjórnanda hennar, Roberts Le- page, sem fór til Íslands í leit að innblæstri. Hann kynnti sér Eddu- kvæðin (Wagner mun hafa sótt efni- við Niflungahringsins að mestu í Eddukvæðin, Völsungasögu og Snorra-Eddu og þýska ljóðið Nibel- ungenlied) og fékk hugmyndina að sviðsmyndinni þegar hann kynnti sér jarðhræringar og plötuskil. Söngvararnir þurftu ekki aðeins að glíma við hið mikla og magnaða verk Wagners heldur einnig flókna og á köflum varasama sviðsmynd. Sópransöngkonan Deborah Voigt hrasaði t.a.m. á sviðsmyndinni. Í myndinni er ljósi brugðið á ýmsar hliðar uppfærslnanna á óper- unum, m.a. fylgst með taugaveikl- uðum stjórnandanum, ergilegum söngvurum, ráðþrota tæknimönn- um, viðtökum gagnrýnenda og um- fjöllun fjölmiðla. Þessi ítarlega um- fjöllun og djúpköfun Frömke er bæði kostur og galli. Frömke varði fimm árum í gerð myndarinnar og vissulega er hún ítarleg og fróðleg en heldur of löng. Hörðustu óperu- og leikhúsunnendur munu líklega ekki finna fyrir lengdinni og þeir fá nóg fyrir sinn snúð. Sjónarspil Sviðsmyndin í Niflungahring Metropolitan-óperunnar. RIFF: Háskólabíó Wagner’s Dream bbbmn Leikstjóri: Susan Frömke. Bandaríkin, 2012. 115 mín. Flokkur: Heimildar- myndir. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYNDIR Draumur og martröð í senn Ljósmyndasafn Reykjavíkur hef- ur tilnefnt mynd- listarmanninn Hrafnkel Sig- urðsson til Deutsche Börse- ljósmyndaverð- launanna 2013, fyrir sýninguna Hafnarborgin sem stóð yfir í Hafnarborg 21. apríl til 28. maí sl. Markmiðið verðlaunanna er að veita samtímaljósmyndara við- urkenningu fyrir merkasta fram- lagið til ljósmyndunar í Evrópu á árinu áður, hvort heldur er fyrir sýningu eða bók. Verðlaunin voru sett á laggirnar árið 1996 af The Photographer’s Gallery í Lund- únum, í þeim tilgangi að kynna það besta sem væri að gerast í al- þjóðlegri samtímaljósmyndun. Verðlaunin eru kynnt af The Pho- tographer’s Gallery og styrkt af Deutsche Börse Group. Af þeim sem hlotið hafa verðlaunin má nefna Andreas Gursky. Breski myndlistarmaðurinn John Stezaker hlaut verðlaunin í ár. Hrafnkell tilnefnd- ur til Deutsche Börse-verðlauna Hrafnkell Sigurðsson Fyrstu Háskólatónleikar skólaárs- ins 2012-13 í Háskóla Íslands verða haldnir á Háskólatórgi í hádeginu í dag kl. 12.30. Á tónleikunum koma fram Tómas R. Einarsson kontra- bassaleikari og Ómar Guðjónsson gítarleikari. Tómas og Ómar spila latínu og sveiflu, eins og segir í til- kynningu. Háskólatónleikar verða haldnir reglulega í vetur. Tómas og Ómar á háskólatónleikum Sveifla Tómas og Ómar koma fram á fyrstu tónleikum Hádegistónleika. Ljáðu okkur eyra er yfirskrift há- degistónleika sem haldnir verða vikulega á miðvikudögum í vetur í Fríkirkjunni við Reykjavíkurtjörn. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í dag kl. 12.15. Tónleikaröðinni stýrir sem fyrr Gerrit Schuil pí- anóleikari og verður hvorki kynnt dagskrá né flytjendur fyrr en að tónleikum kemur. Má því segja að um tónlistarlega óvissuferð sé að ræða fyrir tónleikagesti. Eflaust finnst mörgum tónleikagestinum gaman að láta koma sér á óvart og um að gera að líta inn í Fríkirkj- unni í dag. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Óvænt Gerrit Schuil stýrir hádegis- tónleikaröðinni Ljáðu mér eyra. Óvænt dagskrá og flytjendur Morgunblaðið/Árni Sæberg samskipti@tonaflod.is | www.tonaflod.is Fyrirtæki með yfir 20 ára reynslu Vantar þig heimasíðu? Verð frá 14.900 kr. + vsk Íslenskt vefumsjónarkerfi Traust og góð þjónusta Sími 553 0401 Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október. Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 12/10 kl. 19:30 frums Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 11/10 kl. 19:30 Frums. Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 12/10 kl. 19:30 2.syn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 13/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Sun 14/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Rautt – HHHHH – MT, Fréttatíminn Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Rautt (Litla sviðið) Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Sun 14/10 kl. 20:00 17.k Fim 4/10 kl. 20:00 10.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Fim 18/10 kl. 20:00 18.k Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Lau 13/10 kl. 20:00 16.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Sýningum lýkur 11/10 Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Fös 5/10 kl. 20:00 frums Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fim 11/10 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.