Morgunblaðið - 03.10.2012, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2012
ANIMAL PLANET
16.15 Wildlife SOS 16.40 Rescue Vet 17.10 Animal
Battlegrounds 17.35 Dark Days in Monkey City
18.05 Galapagos 19.00/23.25 The Magic of the Big
Blue 19.55 Monster Bug Wars 20.50 Animal Cops:
Miami 21.45 I Was Bitten 22.35 I’m Alive
BBC ENTERTAINMENT
15.15/18.10/20.00 QI 16.15 My Family 16.45 The
Vicar of Dibley 17.20 Top Gear 19.10/23.10 Dra-
gons’ Den 20.30 Come Fly With Me 21.00 Bellamy’s
People 21.30 Live at the Apollo 22.15 The Increas-
ingly Poor Decisions of Todd Margaret 22.40 The
Thick of It
DISCOVERY CHANNEL
15.00 MythBusters 16.00 American Hot Rod 17.00/
21.00 How Do They Do It? 17.30 The Gadget Show
18.00 Auction Kings 19.00 Superhuman Showdown
20.00 River Monsters 21.30 Crash Course 22.00
Weaponology 23.00 Moonshiners
EUROSPORT
19.40 Golf Club 19.45 European Tour Golf 20.40
Sailing 20.45 Wednesday Selection 21.00 European
Poker Tour 22.00 Olympic Games: Olympic Magazine
22.30 World Series By Renault 23.00 Ski jumping:
Summer Grand Prix in Klingenthal
MGM MOVIE CHANNEL
11.20 Brenda Starr 12.55 Arena 14.30 The Hillside
Strangler 16.10 MGM’s Big Screen 16.25 Dirt 18.00
The 70’s 20.00 Cannon for Cordoba 21.45 Hunter:
Back in Force 23.10 Soda Cracker
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Locked Up Abroad 15.00 Made In NL 16.00
Doomsday Preppers 17.00 Dog Whisperer 18.00/
23.00 Megafactories 19.00/21.00 Nazi Underworld
20.00/22.00 Last War Heroes
ARD
15.45 Die göttliche Sophie 17.15 Einheits-Check:
Wie nah sind sich Ost und West? 18.00 Tagesschau
18.15 Der Turm – Teil 1 19.45 Der Turm – Die Doku-
mentation 20.30 Tagesthemen 20.58 Das Wetter im
Ersten 21.00 Kirschblüten – Hanami 23.00
Nachtmagazin 23.20 Der Turm – Teil 1
DR1
13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr 13.10
Hotel Babylon 14.00 Kasper & Lise 14.10 Benjamin
Bjørn 14.20 Masha og bjørnen 14.30 Skæg med Ord
15.00 Hun så et mord 16.00 Skattejægerne 16.30
TV Avisen med Sport 16.55 Vores Vejr 17.05 Af-
tenshowet 17.55/19.30 TV Avisen 18.00 Sporløs
18.40 Mit publikum 19.55 Penge 20.20 Sporten
20.30 Homeland – Nationens sikkerhed 21.20
Damages 22.10 Onsdags Lotto 22.15 Veninderne
23.05 Vendetta 23.55 Pacific Paradise Police
DR2
13.40 Europa eller kaos? 14.10 Hun så et mord
15.00 Deadline 17.00 15.30 P1 Debat på DR2
15.55 Verdenshistorien 16.45 The Daily Show 17.00
Naturens mærkelige luner 18.00 TV!TV!TV! 18.30
Kærlighedens Laboratorium 19.00 So ein Ding
19.30 Hotel Zimmerfrei 20.00 Danske Mad Men
20.30 Deadline 21.00 DR2 Global 21.50 The Daily
Show 22.10 Guerilla Gartnerne 22.40 Dannelsen af
de første stjerner og galakser 23.05 Kosmiske
eksplosioner – Supernovaer 23.15 X-shooteren
23.30 Stjernestøv 23.40 Meteoritter
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Snakkis 15.25 Glimt av
Norge 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55
Tegnspråknytt 16.00 Førkveld 16.40/18.55 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbruker-
inspektørene 18.15 Nesevis 18.45 Vikinglotto 19.00
Dagsrevyen 21 19.35 Barnets beste 20.15 House
21.00 Kveldsnytt 21.15 Leo & U-landslaget 21.45
Nasjonalgalleriet 22.15 The Spiral 23.05 Snarveg til
lykke 23.35 Hva har du i bagasjen, Vendela?
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Mitt liv 17.45 Underveis
18.15 Aktuelt 18.45 Vil jorda gå under 21. desem-
ber 2012? 19.30 Lydverket 20.00 NRK nyheter
20.10 Urix 20.30 Dagens dokumentar 21.20 Pus-
hwagner 22.15 Ratingbyråenes makt 23.05 Forbru-
kerinspektørene 23.35 Oddasat – nyheter på samisk
23.50 Distriktsnyheter Østlandssendingen
SVT1
15.25 Mitt i naturen 15.30 Sverige idag sommar
15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.15/23.40 Rap-
port 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning
19.00 Dom kallar oss skådisar 19.30 Kobra 20.00
Fatta katastrofen 20.30 Barnet och orden – om språk
i förskolan 21.00 Danne och Bleckan 21.20 Fem
döttrar 22.10 Tabloid 23.45 Ung & bortskämd
SVT2
16.00 Världens hårdaste jobb 16.55 En man och
hans bil 17.00 Vem vet mest? 17.30 Pop och politik
18.00 Trädgårdsonsdag 18.30 Jonas löfte 19.00
Aktuellt 19.40 Kulturnyheterna 19.45 Regionala
nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sport-
nytt 20.15 Babel 21.15 Kulturnyheterna 21.30 K
Special 22.25 Entourage 22.55 Världens hårdaste
jobb 23.45 Program meddelas senare
ZDF
16.58/23.05 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00/
23.00 heute 17.18 Wetter 17.20 UEFA Champions
League-Magazin 17.30 Küstenwache 18.15/23.10
Fußball: UEFA Champions League 21.15 ZDFzoom
21.45 Markus Lanz
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
20.00 Sigmundur Davíð
Fréttamaðurinn eða
pólitíkusinn?
20.30 Tölvur tækni og vís-
indi Er Microsoft enn til?
21.00 Fiskikóngurinn. Eitt-
hvað ferskt og gott úr sjón-
um.
21.30 Veiðivaktin
Bender gerir upp sumarið.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
15.50 Djöflaeyjan (e) (2:30)
16.35 Herstöðvarlíf (12:23)
17.20 Einu sinni var…lífið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Gló Magnaða
18.23 Sígildar teiknim.
18.30 Finnbogi og Felix
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice V) Meðal
leikend eru Kate Walsh,
Taye Diggs, KaDee Strick-
land, Hector Elizondo, Tim
Daly og Paul Adelstein.
(12:22)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
Textað á síðu 888.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Scott og Bailey
Bresk þáttaröð um lög-
reglukonurnar Rachel Bai-
ley og Janet Scott í Man-
chester sem rannsaka
snúin morðmál. Aðal-
hlutverk: Suranne Jones og
Lesley Sharp. (7:8)
23.10 Winter lögreglufor-
ingi – Síðasti veturinn
(Kommissarie Winter)
Sænsk sakamálasyrpa
byggð á sögum eftir Åke
Edwardson um rannsókn-
arlögreglumanninn Erik
Winter. Leikendur: Magn-
us Krepper, Peter And-
ersson, Amanda Ooms,
Jens Hultén og Sharon
Dyall. (e) Stranglega bann-
að börnum. (7:8)
00.10 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.05 Malcolm
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 60 mínútur
11.00 Community
11.25 Better Of Ted
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 New Girl
13.25 Gossip Girl
14.10 The Glee Project
16.50 Bold and Beautiful
17.10 Nágrannar
17.35 Ellen
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm In the
Middle
19.40 Modern Family
20.05 2 Broke Girls
20.30 Up All Night
20.55 Grey’s Anatomy
21.40 What to Do When So-
meone Dies Seinni hluti
framhaldsmyndar mán-
aðarins um unga konu sem
missir manninn sinn við
dularfullar aðstæður og
þarf að vinna úr sorginni á
meðan hún reynir að kom-
ast til botns í því hvað gerð-
ist í raun og veru
þegar maður hennar lést.
23.10 Steindinn okkar
23.35 The Closer
00.20 Fringe
01.05 Breaking Bad
01.50 Glæpurinn (The Kill-
ing) Sakamálaþáttur um
rannsókn lögreglu á morði
á ungri stúlku. Bandarísk
endurgerð á hinum dönsku
spennuþ. Forbrydelsen.
03.20 Undercovers
04.05 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti
og eldar gómsæta rétti.
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.55 90210
16.40 Top Gear Brot af því
besta frá liðnu ári úr Top
Gear þáttunum með þeim
félögum Jeremy, Richard
og James.
17.30 Rachael Ray Spjall-
þáttur.
18.15 Ringer Bandarísk
þáttaröð um unga konu
sem flýr örlögin og þykist
vera tvíburasystir sín til
þess að sleppa úr klóm
hættulegra glæpamanna.
19.05 America’s Funniest
Home Videos Fjölskyldu-
þáttur.
19.30 Everybody Loves
Raymond
19.55 Will & Grace End-
ursýningar frá upphafi.
20.20 Last Chance to Live –
LOKAÞÁTTUR Bandarískir
þættir þar sem fylgst er
með fjórum ólíkum ein-
staklingum sem allir eru
orðnir lífshættulega þung-
ir.
21.10 My Big Fat Gypsy
Wedding
22.00 CSI: Miami
22.50 Jimmy Kimmel
Jimmy lætur gamminn
geisa og fær gesti sína til að
taka þátt í ótrúlegustu
uppákomum.
23.35 The Borgias Þættir
úr smiðju Neils Jordan um
valdamestu fjölskyldu
ítölsku endurreisnarinnar,
Borgia ættina.
00.25 Leverage
01.10 Rookie Blue
02.00 CSI
11.00/16.20 Artúr og
Mínímóarnir
12.45/18.00 School of Life
14.35/19.50 The Astronaut
Farmer
21.35 Bourne Supremacy
23.25/04.25 The Death and
Life of Bobby Z
01.00 Swordfish
02.40 Bourne Supremacy
06.00 ESPN America
06.30 Ryder Cup 2012
16.30 Inside the PGA Tour
16.55 Ryder Cup 2012 Ry-
der bikarinn er stærsta ein-
staka mótið í golfheim-
inum. Mót þar sem bestu
kylfingar Bandaríkjanna
mæta þeim bestu frá Evr-
ópu.
01.00 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
07.00 Barnatími
17.20 Sorry I’ve Got No
Head
17.50 iCarly
07.00/07.45/08.30/15.10/
20.45/01.10 Þorsteinn
J./meistaramörkin
13.25 Meistarad. Evr.(e)
15.55 M. Evr. (Zenit/AC
Milan) Bein útsending.
18.00 Þorsteinn J./upph.
18.30 Meistarad.Evr. (Man.
City/Borussia Dortmund)
Bein útsending.
21.30 Meistarad. Evrópu
(Arsenal – Olympyakos)
23.20 Meistaradeild Evrópu
(Ajax – Real Madrid)
16.00 Football League Sh.
16.30 Stoke – Swansea
18.20 Evert./Southampt.
20.10 Premier League Rev.
21.05 Sunnudagsmessan
22.20 Arsenal – Chelsea
00.10 Man. Utd./Tottenh.
06.36 Bæn. Sr.Guðrún Eggertsd.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stakir sokkar. Umsjón: Didda
Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Flakk. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Vögguvísa. Hjálmar Sveinsson
fjallar um skáldsöguna Vögguvísu
eftir Elías Mar og ræðir við höfund-
inn. Frá 2004. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegissaga: Vögguvísa eftir
Elías Mar. Höfundur les.
(Hljóðritað 1974) (3:12)
15.25 Skorningar. (e) )
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gullfiskurinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.47 Auglýsingar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Okkar á milli. (e)
21.10 Út um græna grundu. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. (e)
23.05 Menningararfur í Grímsnesi.
Frá málþingi í félagsheimilinu Borg
1. júlí sl. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18.15 Doctors
19.00/22.10 Ellen
19.40/23.00 Logi í beinni
20.20 Að hætti Sigga Hall
20.50/00.15 Curb Your
Enthusiasm
21.20/00.45 The Sopranos
23.45 Að hætti Sigga Hall
01.40 Tónlistarmyndbönd
Harðsnúnar breskar lög-
reglukonur eiga upp á pall-
borðið þessa dagana. Bretinn
kann að búa til virkilega gott
sjónvarpsefni. Þátturinn
Scott og Bailey er engin und-
antekning þar á. Hann dreg-
ur nafn sitt af aðalsöguhetj-
unum og er á dagskrá RÚV í
kvöld.
Kvendin eru laus við til-
gerð og eiga það til að sletta
fullmikið úr klaufunum, önn-
ur þó ívið meira en hin. Þær
eru eitilharðar í baráttunni
við glæpona sem kikna hver
á fætur öðrum í yfirheyrslu
þeirra.
Líkt og í góðri glæpasögu
er notast við klassískt lög-
reglutvíeyki. Skvísurnar eru
líkt og kvenkyns útgáfa af
hinum ráðagóða Sherlock
Holmes og dyggum aðstoðar-
manni hans, doktor Watson, í
glæpasögum eftir Arthur
Conan Doyle.
Bailey er ósjaldan líkt við
Holmes; afburðagreind en
höll undir mjöðinn. Oft þegar
hún er undir áhrifum fær
hún snilldarlegt hugboð og
nær að leysa snúið morðmál.
Þá hringir hún drukkin í
Scott eða yfirmann sinn til að
útlista uppgötvun sína.
Ópíumvíman færir spæj-
aranum Holmes lausnina.
Doktor Watson og hin
móðurlega Scott eru umönn-
unaraðilar, breiða sængina
yfir snillingana og eru til
halds og trausts.
Kvenkyns Holmes
og dr. Watson?
Ljósvakinn
Þórunn Kristjánsdóttir
Töffarar Fæstir vildu eiga
þessar á fæti.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
18
16
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
LÁTTU FAGMENN
META GULLIÐ
Sérstaða okkar hjá Jóni og Óskari er sú að við höfum keypt og selt
gull í 41 ár og búum því yfir mikilli þekkingu, reynslu og fagmennsku
á þessu sviði.
Við kaupum til endurvinnslu allar tegundir af gullskartgripum, gamla
og nýja, gullúr, tanngull, gullpeninga, hvers kyns silfur og demanta í betri
skartgripagæðum.
Við bjóðum gott og alþjóðlega samkeppnishæft verð fyrir gripina og
framleiðum úr öllu gulli sem við kaupum. Þannig spörum við gjaldeyri.
Komdu til okkar á Laugaveg 61 og leyfðu okkur að veita þér faglega
ráðgjöf sem tryggir að þú færð rétta greiningu á þínum verðmætum.
Það skiptir mestu máli.
Við staðgreiðum allt gull en áskiljum okkur rétt til að biðja um persónuskilríki.
Aðeins í verslun okkar að Laugavegi 61, virka daga milli kl. 10–18.
Góð séraðstaða þar sem gull er metið í ró og næði.