Morgunblaðið - 16.11.2012, Síða 21

Morgunblaðið - 16.11.2012, Síða 21
Kristján Ólafsson hrl Lögg. fasteignasali 414-4488 Heimir Sölufulltrúii 822-3600 Höfuð Fasteignamiðlun borg Kleppsvegur  104 RVK nei1m 2 71 Seld á 2 dögum ! Falleg 2ja herbergja    Kleifarsel  109 RVK nei2m 2 79 Seld á 2 dögum ! Snyrtileg 3ja herbergja íbúð á annari hæð Barónsstígur  101 RVK nei1m 2 31 Seld á 10 dögum ! Ósamþykkt risíbúð í 101 Reykjavík Frostafold  112 RVK nei2m 2 90 Seld á 32 dögum ! Falleg þriggja herb. íbúð á útsýnisstað. Rósarimi  112 RVK nei2m 2 72 Seld á 3 dögum ! Fín þriggja herbergja íbúð í litlu fjölbýli Flúðasel  109 RVK nei3m 2 101 Seld á 42 dögum ! Falleg 4ra herbergja     Vegna mikillar sölu og eftirspurnar get ég bætt við mig 2ja - 4ra herb.      höfuðborgarssvæðinu. Dæmi úr kaupendaskrá: Margrét leitar að tveggja herbergja íbúð Verð um 15 milljónir Elín leitar að fjögurra herberbergja íbúð. Helst með þvottahúsi innan íbúðar Verð allt að 26 milljónir Svanur leitar að þriggja herbergja íbúð í Hlíðum/Holtum/101 Rvk Verð allt að 25 milljónir           rað/parhúsi eða hæð og ris í Hlíðum og    Verð allt að 50 mills Hringdu núna 822-3600 heimir@hofudborg.is Ef ekki færð þú 50% afslátt “Seljum eignina þína innan 60 daga” af umsaminni söluþóknun Dæmi úr kaupendaskrá: Anna leitar ð 3ja-4ra herb. í úð allt að 180 fm. Þarf að hafa gott útsýni. Óskastaðir eru Kirkjusandur, Mánatún, Sjálandshverfi. Verð allt að 50 milljónir Elín leitar að fjögurra herberbergja íbúð. Helst með þvottahúsi innan íbúðar. Verð allt að 26 milljónir. Svanur leitar að þriggja herbergja íbúð í Hlí um/Holtum/101 Rvk. Verð allt að 25 milljónir. Anna og fjölskylda leitar eftir fimm herb. rað/parhúsi eða hæð og ris í Hlíðum og Holtahverfi. Verð allt að 50 milljónir. Hringdu -360 hei ir org.is Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2012 Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ungmennin á listnámsbrautinni teiknuðu þetta alfarið sjálf. Enginn kennari kom nálægt þessu. Verk- efnið er ekki hluti af venjulegum áfanga, heldur er þetta stórt sam- vinnuverkefni,“ segir Elín Rafns- dóttir, kennari og verkefnastjóri umhverfisverkefnis sem nefnist Regnbogabrú. Nemendur í listnámi, húsasmíði og rafvirkjun við Fjölbrautaskólann í Breiðholti hafa hannað og unnið verkefnið ásamt sex breskum gesta- nemendum. Verkefnið er liður í Co- meníusar-verkefni listnámsbrautar FB og breskra nemenda frá Sir Ro- ger Manwood’s School of Sandwich í Kent. Reykjavíkurborg er fimmti samstarfsaðilinn. Á Breiðholtsdögum, sunnudaginn 18. nóvember kl. 14:00, verður Regnbogabrúin vígð á Markúsar- torgi við Gerðuberg. Bjartsýn fyrir framtíð landsins „Þetta gengur mjög vel. Ung- mennin eru mjög jákvæð. Þau hafa sýnt mikið sjálfstæði og unnið mörg hver langt fram á kvöld. Þau eru hreint út sagt alveg dásamleg. Mað- ur er bjartsýnn fyrir framtíð lands- ins eftir að hafa séð þau vinna þetta verkefni. Þau eru bara svo flott,“ segir Elín stolt, sem beið eftir að sendiferðabíll birtist með listaverkið innanborðs. „Það er mikil lífsreynsla að fá að vinna þetta. Mikil hugmyndavinna liggur á bak við slíkt verkefni og það tók tíma að stilla allar hug- myndirnar af. Þetta er mjög krefj- andi en skemmtilegt,“ segir Ragna Ragnarsdóttir, nemi á öðru ári í listnámi við FB. „Þetta byrjaði hægt en nú er þetta loksins búið. Samvinnan hefur gengið vel. Það var erfitt að finna tíma en það tókst að lokum. Við unnum þetta líka mikið eftir skóla.“ Ragna segir að þau hefðu viljað fá að hafa bresku krakkana aðeins lengur með í verkefninu en þau höfðu lítinn tíma hér á landi. „Við erum mjög ánægð með verk- efnið og mér er sagt að þetta sé ein- staklega vel heppnað,“ segir Ragna sem myndi ekki slá hendinni á móti því að taka þátt í öðru sambærilegu verkefni. Torg í biðstöðu Verkefnið er unnið í samstarfi við umhverfis- og skipulagssvið borg- arinnar sem undanfarið hefur unnið að því að fegra og bæta mannlíf á torgum Reykjavíkur undir yf- irskriftinni „Torg í biðstöðu“. Regnbogabrúin er tilvísun í brúna Bifröst í norrænni goðafræði; brú milli tveggja heima. Verkefninu er m.a. ætlað að þjálfa samvinnu og þekkingu nem- enda á mismunandi menningu og lífssýn. Brúin er skreytt með hefð- bundnum íslenskum og breskum munstrum sem gerð eru úr gos- flöskutöppum og kalla má „tappa-mósaík“. „Listaverkið er heljarinnar smíði sem ungmennin á trésmíðadeild smíðuðu, auk þess lögðu nemar við rafvirkjun rafmagn á verkið,“ segir Elín. Litríkt listaverk Nemendur vinna hörðum höndum við að líma niður tappa eftir kúnstarinnar reglum. Útilistaverk úr töppum á Markúsartorgi  Regnbogabrúin afhjúpuð á Breiðholtsdögum Samvinna Margir nemendur tóku þátt í gerð Regnbogabrúarinnar. Brúarsmíð Nemendur við trésmíðadeild í FB smíðuðu brúna af nákvæmni. Regnbogabrúin » Er liður í Comeníusar- verkefni, sem er samstarfs- verkefnis listnáms, húsasmíði og rafvirkjunar í FB og breskra nemenda. » Listaverkið er unnið í sam- starfi við umhverfis- og skipu- lagssvið borgarinnar. » Verður afhjúpað á Breið- holtsdaginn, sunnudaginn 18. nóvember á Markúsartorgi við Gerðuberg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.