Morgunblaðið - 17.11.2012, Side 64

Morgunblaðið - 17.11.2012, Side 64
Ó já. Það er byrjað. Jólin nálgast nú óðfluga með öllum þeim tilfinninga- hanastélum sem þeim fylgja. Eitt af þessu er tónlistin sem hristir all- verulega upp í mannskapnum, sumir vilja helst flýja til Kína þann eina og hálfa mánuð sem hún dynur látlaust á okkur, öðrum er svosem slétt sama og síðan eru þeir sem marinera sig upp úr þessu og virðast aldrei fá nóg af jólatónlistinni. Ég, lesandi góður, fell kirfilega í síðasta flokkinn. Og það sem meira er, áhugi minn – sem er farinn að nálgast eitthvað sem hægt væri að kalla þráhyggju – eykst með hverju árinu. Jólatónlistin á hug minn allan þegar ég hef „rétt“ til að hlusta á hana og það er farið að dýpka dálítið á poppfræðilegum pælingum í garð þessa einstaka forms. Tónlist sem er eingöngu spiluð á afmörkuðum tíma árs, samanstendur af frekar snauðri og lítt endurnýjanlegri efnisskrá sem er blóðmjólkuð út í hið óendan- lega og er einnig nokkuð þröngur Meira til Þrjár aðrar plötur langar mig til að nefna. Jólaplata Tracey Thorn, Tinsel & Lights, kom út í síðasta mánuði en hún var/er meðlimur í Everything But The Girl og söng á Protection-plötu Massive Attack, en það er hún líkast til þekktust fyrir. Aðkoma hennar að þessum bransa er um margt fersk eins og við mátti búast, uppistaðan er ný frumsamin lög, oft með græskuskotnum, með- vituðum textum og lög eiga t.d. Sufj- an Stevens, Ron Sexsmith og White Stripes. Green Gartside úr Scritti Politti syngur t.d. gestarödd í „Tak- ing Down the Tree“ eftir Low, en plata hennar, Christmas (1999), er eðal „jaðarjólaplata“. Paul gamli Carrack, fyrrverandi söngvari Mike & The Mechanics og Squeeze, er þá af öllum mönnum með jólaplötu í farteskinu þetta árið. Grease- aðdáandanum mér (já, ég veit …) finnst þá sérstaklega vænt um að John Travolta og Olivia Newton- John séu búin að gefa út jólaplötu. Þetta „fullkomna par“ trukkar í gegnum jólalaga-kanónuna af þeirri fagmannlegu hlýju sem því er gefið (held ég orði það bara þannig). Settu bara í gamla Grease-gírinn og þá mun þér farnast vel yfir þessari plötu. Það ætla ég a.m.k að gera – með (skæl)bros á vör. Gleðileg jól! Sá hási hringir inn jólin Sjarmör Eftir fimmtíu ár í bransanum hefur Rod Stewart loks gefið út jólaplötu. stakkur skorinn, t.a.m. varðandi ímyndarvinnu alla. Umslög jóla- platna eru nærfellt öll eins, þar sem leikið er í kringum sömu liti og temu. Pælingar, pælingar … Jólaspeki En heimspekilegar vangaveltur um eðli jólatónlistarinnar verða að bíða í bili. Ég ætlaði að nota plássið í þetta sinn til að kynna til sögunnar nokkra „nýliða“ þetta árið, þ.e. dæg- urtónlistarmenn sem eru að skjóta út sinni fyrstu jólaplötu. Megin- þunginn leggst á Rod gamla Stewart sem mun, ef ber að marka Amazon og skyldar búðir, sjá um „sópið“ í ár. Merkilegt að honum hafi ekki dottið þetta í hug fyrr þar sem fólk er því- líkt að gleypa við því sem sá hási er með í jólaboðinu sínu. Hann, eða markaðsfólkið hans öllu heldur, passar sig að vera með þetta vel normalíserað og á plötunni er að finna alla þessa helstu slagara, sem ég ætla ekki að telja neitt sér- staklega upp hérna. Merry Christ- mas, Baby kallast gripurinn og áferðin er nauðalík þeirri sem hann hefur brúkað á American Songbook- plötunum sínum (sem eru nú orðnar fimm talsins!). Michael Bublé, Cee Lo Green og Mary J. Blige eru gestir í nokkrum lögum og Stewart dregur pakkann að landi með þessum einstæða sjarma sínum sem hefur haldið hon- um á floti alla hans hunds- og katt- artíð (hann er líka nýbúinn að gefa út sjálfsævisögu sína og þessir hlutir tveir ættu því að virka vel saman). »Merry Christmas,Baby kallast grip- urinn og áferðin er nauðalík þeirri sem hann hefur brúkað á American Songbook- plötunum sínum TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is  Rod Stewart snarar út jólaplötu  Það er endalaust hægt að bæta á jólaplatna-köstinn virðist vera 64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2012 Síðsvartmálmshljómsveitin Dyn- fari, skipuð þeim Jóhanni Erni Sig- urjónssyni og Jóni Emil Björnssyni, heldur útgáfutónleika í kvöld á Gamla Gauknum og hefjast þeir kl. 21. Hljómsveitin mun á þeim fagna annarri breiðskífu sinni, Sem Skugginn. Upphitunarhljómsveitir eru Hindurvættir frá Akureyri og síðsvartmálmssveitin Auðn. Dyn- fari skrifaði á árinu undir plötu- samning við ítalska útgáfurisann Aural Music og felur hann í sér samvinnu við undirfyrirtækið Code666 Records til tveggja ára og kom breiðskífan út á þess vegum. Málmmenn Jóhann og Jón skipa síðsvartmálmshljómveitina Dynfara. Dynfari heldur útgáfutónleika Ljósmynd/Nanna Dís J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN T.V. - KVIKMYNDIR.IS SNABBA CASH 2 KL. 3.30 (TILB.) - 8 - 10.15 16 LES TROYENS ÓPERA KL. 4* L CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 3 (TILB.)** - 6** - 9 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL.TEXTI KL. 3.20 (TILB.) 7 TAKEN 2 KL. 10.10 16 / DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 SNABBA CASH 2 KL. 5.45 - 8 - 10.15* - 10.30** 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 PITCH PERFECT KL. 3.15 - 5.30 - 8 - 10.30* 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 1 (TILB.) - 3.15 7 SKYFALL KL. 1 (TILB.) - 5 - 8 - 10.15** - 11* 12 SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 11* 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILB.) - 3.15 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB.) 7 *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN SNABBA CASH 2 KL. 6 - 8 16 CLOUD ATLAS KL. 10 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 / SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 HÓTEL TRANS... KL. 3.40 (TILB.) / TEDDI LAND.. KL. 3.40 (TILB.) L THE TWILIGHT SAGA - PART 2 Sýndkl.5-8-10:25 SKYFALL Sýndkl.7-10 WRECK-IT RALPH 3D Sýndkl.2-4 WRECK-IT RALPH 2D Sýndkl.2 PITCH PERFECT Sýndkl.5:50-8-10:15 TEDDI 2D Sýndkl.2-4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 3 VIKUR Á TOPPNUM -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU 12 12 12 L L ,,Sú besta í allri seríunni” T.V - Kvikmyndir.is ,,Fyrsta flokks 007” J.A.Ó - MBL ,,Þrælspennandi og skemmtileg frá upphafi til enda” H.V.A - FBL Þ.Þ - FBL 80/100 ,,Skilar því sem óþreyjufullir aðdáendur voru að bíða eftir.” The Hollywood reporter Boxoffice Magazine 80/100 Variety

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.