Morgunblaðið - 24.11.2012, Side 80

Morgunblaðið - 24.11.2012, Side 80
A lmennt séð kemur náttúr- an sterk inn fyrir jólin,“ segir Jóhanna. „Það á bæði við um litavalið sem og skrautið á aðventu- krönsum og öðrum blómaskreyt- ingum fyrir jólin. Þar er mikið um köngla, trjágreinar, trjábörk og mosa. Náttúran er eiginlega allsráðandi og í vetur eru jarðlitirnir mjög ríkjandi meðfram venjulegu jólalitunum.“ Jó- hanna bætir því við að fjólublár, litur aðventunnar, eigi sinn fasta sess á ári hverju enda liturinn sígildur. Andstæður sem passa saman Meðal áberandi nýjunga hvað litina varðar nefnir Jóhanna antikbleikan, sem óneitanlega virkar á skjön við hina náttúrulegu jarðliti. Jóhanna segir þó samsetninguna ganga frá- bærlega upp. „Þessi fínlegi antik- bleiki litur fer einstaklega vel á móti mátulega grófu og náttúrulega lituðu skrauti, eins og áðan var lýst. Þá er snjóspreyið ómissandi aukahlutur fyrir jólin. Bæði kertin og skrautið verða að fá vænan skammt af snjó- spreyi.“ Flóran og framboðið af mismun- andi aðventukrönsum verður sífellt fjölbreytilegra og það er af sem áður var þegar kertum var raðað skipulega á fjóra hornrétta punkta á aðventu- kransinum. Aðventuskreytingar nú- tímans eiga oft fátt sameiginlegt nema fjögur kerti, að því er manni virðist. Undir þetta tekur Jóhanna. „Það er allt leyfilegt í þessum efnum í dag, og aðventuskreytingar þurfa ekki einu sinni að vera krans í sjálfu sér, heldur bara útfærsla þar sem fjögur kerti eru samankomin í skreyt- ingu, allt eftir smekk hvers og eins. Möguleikarnir eru óteljandi.“ jonagnar@mbl.is Snjósprey Í ár er allt úðað ríflega með snjóspreyi, enda gefur það skemmtilega áferð. Nýstárlegt Hinn hefðbundni krans er hér brotinn skemmtilega upp. Andstæður Antikbleikur fer vel á móti náttúrulegu skrauti. Jólin í jarðlitum Jólalitirnir eru mikið til samir við sig, ásamt hinum hefðbundna fjólubláa lit aðventunnar, segir Jóhanna M. Hilmarsdóttir, deildarstjóri í blóma- og gjafavörudeild Garðheima. Nýlundan í ár felst hins vegar í jarðlitatónum. Fjölbreytni Útfærslurnar eru ótalmargar þegar kemur að krönsunum. Jólaskreytingar Náttúran er ríkjandi, segir Jóhanna í Garðheimum. Morgunblaðið/Ómar Jólalitur Rauður er sígildur jólalit- ur sem engan svíkur. Aðventukrans Hinn fjólublái litur aðventunnar heldur gildi sínu. 80 Jólablað Morgunblaðsins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.