Morgunblaðið - 24.11.2012, Síða 99

Morgunblaðið - 24.11.2012, Síða 99
Leirlist í bílskúrnum Mál Engir tveir bollar eru eins þótt form þeirra séu vissulega áþekk. Þ egar ég bjó í Danmörku hélt ég jólamarkað ár hvert í vinnustofu minni. Það mæltist vel fyrir. Fólki finnst gaman að skoða vinnustofu listamanns. Þegar ég flutti heim ákvað ég strax að skapa þessa hefð og nú er ég með markað á vinnu- stofunni í bílskúrnum mínum í sjötta sinn,“ segir Bjarni Viðar Sigurðsson leirlistamaður. Í dag og á morgun, sunnudag, stendur Bjarni Viðar fyrir markaði í heimaranni sínu í Hraun- tungu 20 í Hafnarfirði. Þar verður opið báða dagana frá kl. 11 til 17. Smærri verk með notagildi „Þegar ég var að byrja í leirlistinni heillaði mig að skapa stór verk og veggverk. Verk sem flokkast undir listaverk. Eftir hrunið árið 2008 hafa flestir listamenn þurft að endurskoða slíkt. Farið í smærri verk og jafnvel það sem hefur notagildi. Og ég er þar engin undantekning,“ segir Bjarni. Hann hefur síðustu misserin m.a. far- ið út í að skapa vasa, í ýmsum stærð- um og gerðum. Einnig kaffibolla og glös, sem hann hefur aldrei gert áður. „Ég hef náð að gera hvern bolla og hvert glas ákveðinn listmun. Engir tveir bollar eru eins þótt formið sé áþekkt,“ segir leirlistamaðurinn. Langur ferill í Danmörku Bjarni Sigurðsson á langan feril að baki í leirlist. Hann fluttist til Dan- merkur árið 1996 og bjó þar í rúman áratug. Nam við Aarhus Kunst- akademi og setti eftir það á fót vinnu- stofu fyrir tíu listamenn, fimm ker- amikera og jafnmarga málara. „Þetta var mikið og skemmtilegt verkefni,“ segir Bjarni sem hefur sýnt víða í Danmörku. Skapað sér þar nafn og unnið verk sem söfnurum ytra þykir fengur í – og ekki er því ólíklegt að margt sem heillar Íslend- inga megi finna í Hrauntungu um helgina. sbs@mbl.is Handverk Listmunir ýmiskonar og á veggnum eru landið og miðin. Vinna Gert af meistarahöndum. Jólamarkaður í Hrauntungu í Hafnarfirði. Kaffi- bollar, vasar og glös. Listmunir og engir tveir eins. Morgunblaðið/RAX Vinnustofa Bjarni Viðar hefur góða vinnuaðstöðu í bílskúrnum heima og verður þar með jólamarkað sinn. ’Þegar ég var að byrja í leirlistinni heillaði mig að skapa stór verk. Jólablað Morgunblaðsins 99 Meira á www.intersport.is V e rð e ru b ir t m e ð fy ri rv a ra u m p re n tv ill u r o g / e ð a m yn d a b re n g l. 4.990 5.990 L INDUM / BÍLDSHÖFÐA / AKUREYRI / SELFOSSI / www.intersport . is EITTHVAÐ FYRIR A LLA Í JÓLAPAKKANN MCKINLEY SAGA Flíspeysa, mjúk og hlý 100% polyester, dömustærðir. MCKINLEY CIRRUS Útivistarbuxur úr EXODUS útivistarefni 5000mm vatnsheldni, vindheldar með límdum saumum og góðri öndun, dömu- og herrastærðir. MCKINLEY LEON Flíspeysa, mjúk og hlý 100% polyester, herrastærðir. TREK POLES Göngustafir, stækkanlegir. TECNOPRO SUSANNE Listskautar. Stærðir: 35-40. STIGA STÝRISSLEÐI Auðvelt að stýra, bremsur læsast ekki.7.490 8.990 17.990 4.990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.