Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Qupperneq 26
Landkönnuðaþema er allsráðandi í her- berginu. Blái liturinn táknar sjóinn en Sesselja fékk lista- konuna Bergrúnu Ír- isi til að mála lönd á veggina, sem ná stundum upp í loft. Strákarnir eiga að geta legið í rúminu og látið sig dreyma. Mottan á gólfinu skapar sameiginlegt svæði og hlýleika og ferðatöskurnar undir rúminu gegna hlut- verki dótageymslu. Fimm góð ráð frá Fröken Fix um barnaherbergi. Öll heimili hafa ákveðin svæði og ætti barnaherbergið ekki að vera nein undantekning þar á. * Svefnsvæðið Börnum finnst oft flott að hafa eins svefn-svæði og fullorðnir, þ.e. hafa sér náttborð með lampa, fallegt rúm- teppi og púða og jafnvel vekjaraklukku. Góð motta fyrir litlar tásl- ur beint fyrir neðan rúmið er líka voðalega notaleg. * Vinnusvæði Krökkum finnst ekkert skemmtilegra en aðhafa „eigin skrifstofu“. Lýsing við vinnusvæðið hvetur þau til þess að nota það meira og eru vegglampar best til þess fallnir. Gott er að koma fyrir spegli líka þar sem öllum krökkum finnst gaman að geifla sig. Reyndu að setja box með litum og blöðum í litla hillu fyr- ir ofan borðið svo það sé hreint og tilbúið til notkunar. * Meistaraverkin Börn vilja hengja upp sem flest sem þauskapa á pappír … út um allt. Góð leið til þess að sporna við því að heimilið þitt verði safn fyrir þessar gersemar er að setja upp töflu. Málaðu korktöflu (eina eða fleiri) í sama lit og veggurinn svo þær verði minna áberandi og hvettu barnið þitt til að hengja upp aðeins það besta. Ef ný teikning á að fara upp má setja hinar í möppu. Sérstaklega fallegt tvíburastráka- herbergi sem Sesselja tók í gegn. Lit- urinn er úr litakorti hennar í Slippfélag- inu. Þessi fallegu rúm voru til á heimilinu og höfðu hjónin ætlað að mála þau en hönnuðurinn stoppaði það af.  26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.11. 2012 Heimili og hönnun Jólin eru komin í Pier Frá 9902.990 Hreindýr Hnetubrjótar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.