Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Qupperneq 39
4.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 T ískuhönnuðurinn Tom Ford sagði í samtali við Vogue á dögunum að hann væri himin- lifandi yfir því að fá að klæða leikarann Daniel Craig í nýjustu James Bond mynd- inni Skyfall. Þetta er í annað skipti sem Ford klæðir leikarann fyrir hlutverk njósnarans í samvinnu við búningahönnuð myndarinnar, Jany Temime. Tom Ford er gulldrengur tískuheims- ins. Sem ungur og ferskur kom hann til starfa hjá ítalska tískuhúsinu Gucci, sem á þeim tíma mundi fífil sinn fegurri, og kom því aftur á kortið. Fljótlega eftir að Ford hóf þar störf fóru vörur tískuhússins að verða eftirsóttar á ný og lagði hann grunn sem ennþá er byggt á. Næst stoppaði hann við hjá YSL þar til hann stofnaði sitt eigið merki sem heitir í höfuðið á honum sjálfum. Hann hefur næmt auga fyrir fegurð og nær að spegla „glamúr“ fyrri tíma í hönnun sinni án þess að það verði tilgerðarlegt. Sjálfur klæðist hann vönduðum fötum, vel sniðnum og skartar yfirleitt mjög „pródúseruðu“ þriggja daga gömlu skeggi. Í ofanálag brosir hann fallega. Með Tom Ford í búningateyminu hefði Dani- el Craig átt að vera tryllingslega flottur og „elegant“, en svo varð því miður ekki raunin. Það vantaði mikið uppá að herra Bond stæði undir nafni. Hversdagsklæðnaðurinn á herra Bond var afleitur og mér fannst hann í sumum at- riðunum í of stórum jökkum. Ég geri mér grein fyrir að jakkaföt James Bond þurfa að hafa tölu- verða hreyfivídd en það hefði mátt leysa það með því að hafa efnin í jakkafötunum með að minnsta kosti 5% teygju. Þannig hefðu þau setið betur á skrokknum. Auk þess fór í taugarnar á mér hvað James Bond leit hræðilega illa út í mynd- inni. Hann var tekinn og þreytulegur. Hetjur eiga ekki að líta illa út og þegar þær eru farnar að gera það á hvíta tjaldinu erum við komin á ákveðna endastöð pólitísks rétttrúnaðar. En hvað gerir karlmann vel klæddan og huggulegan? Í fyrsta lagi skiptir máli að vera í snyrtilegum fötum, vel strauj- uðum og úr vönduðum efnum. Það þarf að velja föt þannig að samræmi sé á milli neðri parts og efri parts til að skapa jafnvægi. Karlar þurfa að velja föt í litum sem fara vel við húðlitinn. Þannig er hægt að láta karlinn líta betur út án þess að þurfa að meika á honum andlitið til að afmá þreytumerki og bauga. Svo er ágætt að muna að í einum bjór er sama hitaeiningamagn og í tíu brauðsneiðum með smjöri. Myndir þú borða tíu brauð- sneiðar og fá þér strax aftur aðrar tíu? martamaria@mbl.is Vetrarlína Hugo Boss fæst í samnefndri verslun í Kringlunni. Þreytulegur Bond – James Bond Tuskulegur í jakkafötum. Hvað varð um þennan meistara? Pierce Brosnan í hlutverki James Bond. Tom Ford vel klæddur með slaufu. Daniel Craig lítur ekki nógu vel út í Skyfall. Kastanía Höfðatorgi, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík, sími 577 5570 Arna Verslun Grímsbæ, Efstalandi 27, 108 Reykjavík, sími 527 1999 Junik Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogi, sími 571 7700 Sirka Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 461 3606 Paloma Víkurbraut 62, 240 Grindarvík, sími 426 8711 Gallerí Keflavík, Hafnargötu 32, 230 Keflavík, S: 421 7300 Cleopatra Austurvegi 4, 800 Selfossi, sími 482 2144 Heildsöludreifing: Óm Snyrtivörur ehf, Tunguvegi 19, 108 Rvík. sími 568 0829, om@om.is Útsölustaðir Stöndum saman gegn einelti og sýnum stuðning með GOOD WORK(s) leðurarmböndunum Falleg áminning um trú, ást og kærleika Sjónmælingar Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.