Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.11. 2012 Albert Guðmundsson er stórt nafn í Íslandssögunni. Eftir frækinn knattspyrnuferil haslaði hann sér völl sem kaupsýslumaður í Reykja- vík. Síðar hóf hann afskipti af stjórnmálum innan Sjálfstæðisflokksins. Var borgarfulltrúi, alþingismaður og síðar ráðherra. Í kjölfar væringa innan síns flokks tók Albert snarpa lokaspyrnu, fór fyrir stjórnmála- hreyfingu sem bauð fram 1987 og náði sjö mönnum á þing. Var sá ár- angur m.a. þakkaður stuðningsmannasveit Alberts, herdeild sem köll- uð var hvað? Svar: Albertsmenn voru kallaðir Hulduherinn. MYNDAGÁTA Hver var herinn? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.