Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Side 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Side 10
Ferskar verðlaunavörur Frábær árangur Vörur frá Mjólkursamsölunni sköruðu fram úr í norrænni samkeppni mjólkurvara sem fram fór í Danmörku í byrjun mánaðar og sópuðu til sín verðlaunum. Alls fékk Mjólkursamsalan 35 verðlaun, þar af tvenn heiðursverðlaun og fimm gullverðlaun. Skyr.is, Húsavíkurjógúrt og Kókómjólk fengu gullverðlaun í sínum flokkum og SMS smáskyr og Kókómjólk heiðursverðlaun þar að auki. Sjá nánar á ms.is.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.