Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2012, Blaðsíða 38
*Föt og fylgihlutir Að breyta hárflóka í fiðrildi er ekki öllum lagið, en það kann Íris Sveinsdóttir rakari »40 Hvernig myndir þú lýsa þínum fatastíl? Einfaldur, huggulegur, snyrtilegur og nútímalegur ásamt því að eiga fatn- að sem er alltaf í tísku. Hver eru bestu fatakaupin þín? Armani-leðurjakkarnir mínir og Gucci-sólgleraugun mín! En þau verstu? Hugo Boss-jakkafötin sem ég keypti árið 2008. Rassinn rifnaði úr bux- unum einu ári síðar. Hverju er mest af í fataskápnum? Ég á ógrynni af brókum og sokkum. Get varla lokað skúffunum. Annars á ég mjög mikið af bolum og skyrtum líka svo ég tali nú ekki um bux- urnar … eiginlega á ég of mikið af öllu! Hvar kaupir þú helst föt? Mér finnst best að kaupa hversdagsfatnað í Jack ’n Jones. Gott verð og fínustu föt. Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Ralph Lauren. Hef einnig verið að kaupa frá Guess og Armani. Converse- skór og Timberland-skór eru einnig í uppáhaldi. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Enrique Iglesias er alltaf flottur. Smart og ekki over-dressed. Á að fá sér eitthvað fallegt fyrir jólin? Já, það er alveg fastur liður hjá mér. Ég kaupi alltaf jólaföt. Allavega flotta skyrtu, bindi eða slaufu. Áttu þér eitthvert gott stef, ráð eða mottó þegar kemur að fata- kaupum? Mér finnst gott að skoða blöð og tímarit. Ef ég sé einhvern þar í töff fatn- aði klippi ég það stundum úr blaðinu og tek með mér þegar ég fer að versla! Hvert væri þitt eftirlætis tísku-tímabil? Besta tískutímabilið mitt er núna. Ég er að gera nýtt efni í tónlist og fara svolítið nýjar leiðir í fatastíl og fíla það í tætlur. Friðrik Ómar leggur upp úr einföldum, snyrtilegum og nútímalegum stíl. FER NÝJAR LEIÐIR Í FATASTÍL Besta tískutímabilið er núna SÖNGVARINN FRIÐRIK ÓMAR HEFUR Í MÖRG HORN AÐ LÍTA. Á DÖGUNUM KOM FYRSTA SÓLÓPLATA KAPPANS, „OUTSIDE THE RING“, ÚT AUK ÞESS SEM HANN HLEYPTI NÝRRI HEIMASÍÐU AF STOKKUNUM. FRAMUNDAN ERU ÚT- GÁFUTÓNLEIKAR Á AKUREYRI AUK ANNARRA SÖNG- STARFA FYRIR JÓLIN. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Timberland-skór eru í uppáhaldi.Enrique Iglesias er smart án þess að fara yfir strikið. Góð kaup geta falist í Gucci sólgleraugum. Converse- strigaskór eru klassík. Ralph Lauren Armani leð- urjakki er lífstíðareign.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.