Morgunblaðið - 07.12.2012, Side 41
ÍSLENDINGAR 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2012
Bæjarlind 16 I 201 Kópavogur I sími 553 7100 I linan.is
Supreme Deluxe svefnsófi
Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 I laugardaga 11 - 16
Extra þykk og
góð springdýna
Svefnbreidd
140x200
Rúmfatageymsla
í sökkli
kr. 169.800
Reykjavíkurhafnar 1986-94, með-
dómandi í siglingadómi 1984-1990,
átti sæti í framkvæmdastjórn Sjálf-
stæðisfiokksins, var formaður verka-
lýðsráðs flokksins og sat í miðstjórn
hans, alþingismaður Reykvíkinga
1991-2007, sat í nefnd til að endur-
skoða lög um þjóðfána Íslendinga
1995, var formaður þingmanna-
nefndar um tillögugerð að stefnu-
markandi áætlun í öryggismálum sjó-
manna 1997-98, var formaður
nefndar um sveigjanleg starfslok
2001-2002, sat m.a. í sjávarútvegs-
nefnd, heilbrigðis- og trygginganefnd
og var formaður samgöngunefndar
1999-2007.
Málsvari fánans og fjölskyldu
Guðmundur og Hólmfríður eru
fjölskyldufólk af guðs náð og njóta
samveru við hana, m.a. í sumarhúsi
sínu í Grímsnesinu.
Sjötta barnabarnið bættist nýlega í
hópinn, en fyrsta barnabarnið fædd-
ist á brúðkaupsdag afa síns og ömmu.
Frá þeim degi hefur afmælisbarn
dagsins aldrei gleymt brúðkaupsdeg-
inum: „Það er einstök upplifun eftir
að hafa sofnað með bókina á bring-
unni og gleraugun á nefinu, að vakna
við það að litlar hendur fjarlægja bók
og gleraugu svo afi sofi betur. Sam-
heldni hverrar fjölskyldu ræður
miklu um líf okkar.“
Þú saknar ekki Alþingis?
„Nei. Maður saknar kannski góðra
félaga úr öllum flokkum. Að öðru
leyti hugsar maður helst um það
hvort manni hafi tekist að koma góð-
um málum til leiðar. Í þeim efnum
verða sum mál eftirminnilegri en
önnur. Ég minnist t.d. yfirdrifinna
viðbragða sumra þingmanna og emb-
ættismanna við tillögu minni um að
þjóðfáninn yrði hafður í þingsalnum.
En það hafðist loks í gegn og þykir nú
meira en sjálfsagt.“
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 8.10. 1966
Hólmfríði Maríu Óladóttur, f. 19.9.
1946, hárgreiðslumeistara. Hún er
dóttir Óla B. Jónssonar, íþróttakenn-
ara og eins okkar frægasta knatt-
spyrnuþjálfara, fyrr og síðar, og Guð-
nýjar Guðbergsdóttur húsfreyju.
Börn Guðmundar og Hólmfríðar
Maríu eru Óli Björgvin Guðmundsson,
f. 14.8. 1964; Guðný María Guðmunds-
dóttir, f. 24.12. 1969, hjúkrunarfræð-
ingur, gift Kristjáni Ágústssyni mark-
aðsfræðingi en börn þeirra eru
Guðmundur Ágúst, Karen Ósk og
Katrin Lind; Davíð Stefán Guðmunds-
son, f. 18.9. 1975, forstöðumaður hjá
Símanum, kvæntur Sigurrós Péturs-
dóttur, vörustjóra hjá Toyota og Lex-
us en börn þeirra eru Sandra Rós, Sól-
ey María og Pétur Hrafn.
Bræður Guðmundar: Agnar, f.
4.11. 1929, d. 6.10. 2011, vélstjóri og
verktaki; Helgi, f. 12.6. 1931, d. 14.3.
2008, var skipherra hjá Landhelg-
isgæslunni; Birgir, f. 20.3. 1934, fyrrv.
skrifstofumaður; Hilmar, f. 3.7. 1935,
d. 9.7. 2000, var vélvirkjameistari;
Gylfi, f. 13.8. 1937, d. 12.11. 2002, var
starfsmaður Reykjavíkurhafnar.
Foreldrar Guðmundar voru Hall-
varður Hans Rósinkarsson, f. á
Breiðabólstað á Skógarströnd á Snæ-
fellsnesi 14.5. 1904, d. 6.3.1975, vél-
stjóri, m.a. á skipum Landhelgisgæsl-
unnar, og k.h., Guðfinna Lýðsdóttir, f.
í Stóra-Langadal á Skógarströnd á
Snæfellsnesi 4.5. 1904, d. 9.5. 1991,
húsfreyja.
Úr frændgarði Guðmundar Hallvarðssonar
Guðmundur
Hallvarðsson
Illugi Daðason
b. á Kljá
Guðfinna Jónsdóttir
húsfr. á Kljá
Lýður Illugason
b. á Kársstöðum
Kristín Hallvarðsdóttir
húsfr. á Kársstöðum
Guðfinna Lýðsdóttir
húsfr. í Rvík
Guðný Sveinsdóttir
húsfr. á Bíldsey
Hallvarður Hans Sigurðsson
b. í Litla-Langadal á Skógarströnd
Steinunn Sigurborg Hallvarðsdóttir
húsfr. í Rvík
Rósinkar Guðmundsson
verkam. í Rvík
Hallvarður Hans
Rósinkarsson
vélstjóri hjá Land-
helgisgæslunni
Helga Rósinkarsdóttir
húsfr. í Þorgeirsstaðahlíð
Guðmundur Magnússon
b. í Þorgeirsstaðahlíð í Miðdölum
Sigríður Illugad.
húsfr. á Gríshóli
Ingibjörg Illugad.
húsfr. í Litla-Langadal
Guðrún Hallsd.
húsfr. á Saurum
í Helgafellssveit
Leifur Kr. Jóhanness.
ráðunautur
Daði Kristjánss.
b. í Drápuhlíð
Sigfús Daðason
skáld
Lára Lýðsdóttir
húsfr. í Hundadal
Guðmundur Hans
Einarsson
læknir í Svíþjóð
Helgi Hallvarðss.
skipherra hjá
Landhelgis-
gæslunni
Agnar
Hallvarðsson
vélstj. hjá FAO
hjá SÞ.
Valgerður
Hallvarðsdóttir
húsfr. í Rvík
Gunnar
Stefánsson
blaðamaður
Árni Gunnarss.
framkvæmda-
stj. NLFÍ
Afmælisbarnið Guðmundur með
íslenska fánann í bakgrunni.
Gísli Sveinsson, alþingismaðurog sýslumaður í Skaftafells-sýslu, fæddist í Sandfelli í
Öræfum 7.12. 1880, Foreldrar hans
voru Sveinn Eiríksson (f. 4. ágúst
1844, d. 19. júní 1907) prestur þar og
alþingismaður og kona hans Guð-
ríður Pálsdóttir (f. 4. sept. 1845, d. 5.
des. 1920) húsfreyja, dóttir Páls
Pálssonar í Hörgsdal á Síðu. K. (6.
júní 1914) Guðrún Pálína Einars-
dóttir (f. 9. sept. 1890, d. 10. mars
1981) húsfreyja. For.: Einar Jón
Pálsson, bróðir Eggerts Pálssonar
alþingismanns, og kona hans, Sigríð-
ur Láretta Pétursdóttir. Börn Gísla
og Guðrúnar voru Guðríður, f. 1916,
d. 1978, Sigríður Stefanía, f. 1920, d.
2011, Sveinn, f. 1924, d. 1989 og Guð-
laug, f. 1926, d. 1999.
Gísli lauk stúdentsprófi 1903 og
lögfræðiprófi frá Hafnarháskóla
1910. Eftir nám varð Gísli yfirdóms-
lögmaður í Reykjavík og síðan lög-
fræðingur Landsbankans. Hann
varð svo sýslumaður í Skaftafells-
sýslu frá 1918 til 1947, og sat í Vík í
Mýrdal. Hann var síðan sendiherra í
Noregi frá 1947 til 1951.
Gísli var alþingismaður 1916-1921,
sagði þá af sér þingmennsku vegna
veikinda en varð svo aftur þingmað-
ur 1933-1947, fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn. Hann var forseti sameinaðs Al-
þingis síðustu ár sín á þingi.
Gísli gekkst fyrir vörnum gegn
spönsku veikinni 1918 og annaðist
ráðstafanir til hjálpar vegna Kötlu-
gossins sama ár. Hann var kirkju-
ráðsmaður 1937-1947 og aftur 1953-
1959. Hann varð fyrsti formaður
Félags héraðsdómara.
Gísli bauð sig fram til forseta lýð-
veldisins 1952 en fékk aðeins 6% at-
kvæða í fyrstu forsetakosningunum
á Íslandi. Ásgeir Ásgeirsson hlaut
46,7% atkvæða og Bjarni Jónsson
44,1%.
Gísli skrifaði margar greinar um
sjálfstæðismál Íslendinga og kirkju-
mál og samdi bækling um Kötlu-
gosið 1918 og afleiðingar þess. Hann
beitti sér mjög gegn því að stærstu
fossar landsins yrðu í eigu erlendra
fyrirtækja. Hann lést 30.11. 1959.
peturatli@mbl.is
Merkir Íslendingar
Gísli
Sveinsson
95 ára
Guðrún S. Kristjánsdóttir
90 ára
Hólmfríður Björgvinsdóttir
85 ára
Magnea Þórðardóttir
Rannveig Guðjónsdóttir
Sigríður I. Sigurðardóttir
Sigurrós Grímsdóttir
Valgerður Sigurðardóttir
80 ára
Helgi Árnason
Lúðvíg Alfreð Halldórsson
75 ára
Bragi Bjarnason
Friðrikka Emilsdóttir
Hreinn Guðjónsson
70 ára
Elísabet E. Guðmundsdóttir
Jens Berg Guðmundsson
Kristín Helgadóttir
Magnús Emilsson
Margrét Sverrisdóttir
Ómar Friðriksson
Pétur Pétursson
Sjöfn Jónasdóttir
Svanhildur Guðbjartsdóttir
Tryggvi Þorbergsson
60 ára
Ásdís Herrý Ásmundsdóttir
Elísabet Hákonardóttir
Geir Guðmundsson
Gunnar Svan Ágústsson
Jónatan Ásgeir Líndal
Jón Tómas Erlendsson
Kristín M. Sigurðardóttir
Lárus S. Sæmundsson
Magnea Þ.Ásmundsdóttir
Ragnheiður Antonsdóttir
Sigurbirna Oliversdóttir
Viðar Gunnarsson
50 ára
Andrés Þ. Sigurðsson
Ásta V. Guðmundsdóttir
Brynja Björk Halldórsdóttir
Einar Jónsson
Inga Guðrún Sveinsdóttir
Júlíus Magnússon
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Reynir Valdimarsson
Sigita Stankeviciene
40 ára
Artur Sebastian Gonder
Cecilía Magnúsdóttir
Gyða Sigurlaugsdóttir
Karenina Kristín Chiodo
Sigursveinn Þórðarson
Sonja Eggertsdóttir
Telma Ríkharðsdóttir
30 ára
Berglind Ósk
Guðgeirsdóttir
Dagný Edda Þórisdóttir
Dorota Marianna Gawek
Filipa Isabel P. Samarra
Kolbrún Ida Harðardóttir
Kristín Rut Kjartansdóttir
Lena Dögg Dagbjartsdóttir
Mahder Zewdu Kebede
María H. Guðmundsdóttir
Ragnhildur G.
Sigurðardóttir
Rósalind Kristjánsdóttir
Sigurður Hallvarðsson
Til hamingju með daginn
30 ára Ómar hefur
tæknimannsréttindi frá
Comtia Plus og er
tæknimaður hjá Tölvu-
listanum.
Maki: Laura Orsini
Franca, f. 1987, nemi.
Foreldrar: Ellert Ólafs-
son, f. 1948, sjómaður,
búsettur í Reykjavík, og
Arnfríður Anna Sig-
urgeirsdóttir, f. 1952,
starfsmaður við rann-
sóknarstofu Ölgerðar
Egils Skallagrímssonar.
Ómar
Ellertsson
60 ára Marinó er fram-
kvæmdastjóri Miðstöðv-
arinnar í Eyjum.
Maki: Marý Ólöf Kol-
beinsdóttir, f. 1955, versl-
unarmaður.
Börn: Heiða Björk, f.
1974; Bjarni Ólafur, f.
1976; Ingibjörg, f. 1983, d.
1987, og Ingibjörg Ósk, f.
1990, og Sigursteinn, f.
1992.
Foreldrar: Sigursteinn
Marinósson og Sigfríður
Björnsdóttir sem er látin.
Sigurvin Marinó
Sigursteinsson
30 ára Anton er nú bú-
settur á Akranesi og
starfar hjá Norðuráli.
Maki: Anna Lísa Ævars-
dóttir, f. 1986, nemi í
snyrtifræði.
Stjúpsonur: Samúel Örn
Ólafsson, f. 2009.
Foreldrar: Hafdís Jóns-
dóttir, f. 1956, starfs-
maður við leikskóla, og
Sigurður Þ. Árnason, f.
1952, starfsmaður við
Járnblendiverksmiðjuna á
Grundartanga.
Anton
Kristvinsson
Hægt er að
sendamynd og texta
af nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is