Morgunblaðið - 15.12.2012, Side 55

Morgunblaðið - 15.12.2012, Side 55
Mímisvegur - efsta hæð Glæsileg 116 fm íbúð á efstu hæð í sögufrægu húsi á besta stað í Þingholtunum. Gengið er upp af stiga- palli inn í stórt rými sem nýtist í dag undir borðstofu og stofu. Útgengt er út á 20 fer- metra svalir út frá stofu, þar sem við blasir magnað útsýni frá vestri til austurs. V. 47,5 m. 1530 Álakvísl - endaíbúð Laus strax! Endaí- búð skráð 145, 6 fm á tveimur hæðum með sérinngang og stæði í lokaðri bílgeymslu við Álakvísl í Reykjavík. Neðri hæð skiptist í for- stofu, snyrtingu, geymslu, eldhús og samliggj- andi stofur. Efri hæð skiptist í hol, 3 svefnher- bergi og baðherbergi. Risloft er yfir íbúðinni. V. 27,0 m. 2136 Arahólar 2 - glæsilegt útsýni 4ra her- bergja 102,7 fm útsýnisíbúð á 6. hæð í lyftu- húsi. Yfirbyggðar svalir. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, fataskápar, rofar og tenglar ásamt fl. Einstakt útsýni er til suðurs, vesturs og norðvesturs yfir borgina, til sjávar, yfir sundin og til fjalla. Einnig er mjög gott útsýni til austurs úr eldhúsi og herbergjum. Íbúðin er laus strax. V. 22,5 m. 2151 Vallengi 9 - sérinngangur Falleg 4ra herbergja106,7 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) með sérinngangi. Þrjú svefnher- bergi, björt og rúmgóð stofa með útgengi út á svalir. Stutt í verslunarmiðstæð og Egilshöll. Skóli og framhaldsskóli í göngufæri. V. 25,8 m. 2101 Barðastaðir 19 - falleg íbúð. Mjög falleg og vel umgenginn 3ja herbergja 99,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sér inngangur af svölum. Íbúðin skiptist þannig: stofa/borð- stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Sér geymsla í kjallara. íbúðinni fylgir 27,8 fm fm bílskúr með raf- magnshurða opnara og góðri lofthæð. V. 26,5 m. 2017 Sléttahraun - laus strax. Sléttahraun 3ja herbergja 85,7 fm íbúð á 2.hæð í mjög snyrtilegu Steniklæddu fjölbýlishúsi. Íbúðin er upprunaleg að innan en einstaklega vel um gengin og allar innréttingar, hurðar og upphaf- legir skápar að sjá í mjög góðu standi. Falleg ljós í gamla stílnum fylgja. Góðar svalir. Laus strax. V. 18,4 m. 1980 Mávahlíð 19 - laus strax 3ja herbergja 71,8 fm íbúð í kjallara í velstaðsettu húsi í hlíð- unum. Endurnýjað eldhús og flísalagt baðher- bergi. Parket. Íbúðin þarfnast einhverra lag- færinga. Selst í núverandi ástandi. V. 17,5 m. 2178 Flyðrugrandi 2 - falleg íbúð Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofuhol, tvö herb., stofu, opið eld- hús og baðherbergi. Stærð geymslu í kjallara er ekki í fermetrastærð íbúðarinnar. Á hæðinni er sameiginlegt þvottaherbergi. Frábær stað- setning við KR völlinn. V. 22,5 m. 2195 Holtsgata Hf. Góð íbúð í risi Falleg 3ja-4ra herbergja 65 fm íbúð í risi í góðu þrí- býlishúsi. Sameiginl. inngangur. 2-3 svefn- herb.(teiknuð tvö) Endurnýjað baðherb. Gler og gluggar að sjá endurn. Góð staðsetning. Laus strax. V. 16,0 m. 2175 Iðufell - laus Iðufell 4 íbúð 0301 er 3ja herbergja 84,1 fm íbúð á 3.hæð í fallegu ál- klæddu fjölbýlishúsi. Yfirbyggðar svalir. Tvö svefnherb. Flísalagt baðherb. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 14,9 m. 2167 Eskihlíð - endaíbúð Falleg 3ja herbergja endaíbúð í eftirsóttu húsi. Íbúð skiptist í n.k. forstofu, gang, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Í kjallara fylgir sér geymsla og sameiginlegt þvottahús, hjólageymsla o.fl. V. 24,5 m. 2116 Blikahólar 6 - með bílskúr Góð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð með glæsilegu útsýni í Blikahólum auk bílskúrs. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og tvö þurrkherbergi. V. 18,9 m. 2100 Þórðarsveigur 17 - endaíbúð Falleg 3ja herb. 95,6 fm endaíbúð á 5.hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Möguleiki er að nýta sérgeymslu innan íb. sem 3ja herbergið. Góðar svalir með fínu útsýni. Góðar eikarinn- réttingar. Parket. Laus strax. V. 24,9 m. 2081 Þrastarás 75 - laus Mjög góð og vel skipulögð 2ja herbergja 75 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Sér inngangur er í íbúðina. Parket og flísar á gólfum og þvottahús og geymsla innan íbúðar. Úr stofu er gengið út á sér lóð til austurs. V. 18,9 m. 2111 Hvassaleiti Rúmgóð tveggja herbergja íbúð í kjallara/jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er laus strax. Áhv. er 16 millj. lán. sem má yfirtaka. V. 17,4 m. 2182 Rekagrandi 8 - laus strax Vel skipu- lögð 2ja herbergja 52,1 fm íbúð á 3. hæð (2. hæð frá götu) í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í anddyri með skáp, baðherbergi með baðkari, gott svefnherbergi með skápum, eldhús með ágætum innréttingum og bjarta stofu með útgangi út á svalir til suðurs. Snyrtileg sameign. Parket á gólfum. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 18,5 m. 2193 Hátún 6 glæsileg m. stórum svöl- um. Glæsileg nýleg 2ja herbergja endaíbúð á 7.hæð í lyftuhúsi ásamt stórum norðvestur- svölum með glæsilegu útsýni. Vandaðar inn- rétingar, parket og flísar. Sérþvottahús innan íbúðarinnar. Mjög björt og skemmtilega skipulögð íbúð. Laus strax. V. 19,9 m. 1905 Hrísabrekka - Svínadal Hrísabrekka 16 er 52,1 fm sumarhús ásamt 7,2 fm geymslu, samtals 59,3 fm Tvö svefnherbergi, stofa og eldhús. Baðherbergi. Einnig er svefnloft yfir hluta hússins. Ágætur sólpallur og heitur pottur. Góð staðsetning. Laus strax. V. 12,9 m. 2188 NÝLENDUGATA - FJÁRFESTING Nýlendugata 14 - heil húseign á mjög góðum stað. Um er að ræða heila húseign 826,0 fm Húsið sem er byggt árið 1939 úr steinsteypu. Húsið er í leigu til 2018. V. 125,0 m. 2198 BÆJARLIND - SKRIFSTOFUHÆÐ Gott 531 fm skrifstofuhæð við Bæjarlind í Kópavogi ásamt 5 merktum stæðum í lokuðum bíl- akjallara. Um er að ræða götuhæð. Hluti af húsnæðinu er í leigu. Húsið er byggt árið 2001. V. 63,0 m. 2191 LYNGÁS - HEIL HÚSEIGN - VÖRUGEYMSLA Lyngás 15 er 1335,4 fm vörugeymsla, heil húseign á mjög góðum stað í Garðabænum. Mjög góð aðkoma og ágæt bílastæði eru við húsið. Þrennar góðar innkeyrsludyr. Hluti húsnæðisins er nýtt sem mjög góðar skrifstofur og er sá hluti á tveimur hæðum. Mjög góð lofthæð . V. 120,0 m. 2164 VESTURVÖR - NÝLEGT OG FLOTT Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í lager-, vinnslu- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist í stór rými sem eru með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Í sitt hvorum enda eru milliloft sem eru nýtt sem starfsmannaaðstaða og skrifstofurými. Alls eru átta góðar innkeyrsludyr með rafdrifnum flekahurðum. Göngudyr eru alls tíu. Lofthæð er um 6,3 m undir bita í vinnslurýmum, mest er hún 8,6 m. Lóðin er malbikuð og með góðum bílastæðum. V. 190 m. 1910 HÖFÐATORG - 8. HÆÐ TIL LEIGU Stórglæsilegt ca 331 fm skrifstofurými á 8. hæð við Höfðatorg í Reykjavík. Glæsilegt útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Góðar svalir og bílakjallari er undir húsinu með sameiginlegum stæðum. Allar nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson löggiltur fasteignasali í síma 895-8321 2181 BORGARTÚN 25 - GLÆSILEG EIGN TIL LEIGU Til leigu er annars vegar 710 fm í vönduðu og glæsilegu skrifstofuhúsnæði á 6. hæð með fal- legu útsýni. Vandaðar innréttingar. Möguleiki á að skipta þessu rými í tvennt. Hins vegar er einnig til leigu 665 fm á jarðhæð í sama húsi með mikilli lofthæð. Húsnæðið er er staðsett við sjávarsíðuna, stórkostleg fjalla- og sjávarsýn. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 2078 BORGARTÚN - TIL LEIGU Bjart og frábærlega staðsett ca 358 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (efstu) í lyftuhúsi við Borg- artún í Reykjavík. Tilbúið til afhendingar 1. desember nk. Ný innréttað, möguleiki á að breyta skipulagi á meðan verið er að vinna að frágangi. Nánari upplýsingar veitir Reynir. 2025

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.