Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 5 4 3 7 9 1 5 4 3 7 9 5 1 8 8 7 2 4 9 5 8 2 7 3 2 5 3 8 1 1 7 5 7 5 8 5 1 8 2 1 5 4 6 5 3 6 7 8 1 6 7 2 7 3 9 8 1 6 2 5 5 1 7 4 8 3 5 2 4 6 8 2 1 6 7 8 9 4 3 6 2 8 5 1 7 8 5 2 9 7 1 4 3 6 6 1 7 3 5 4 2 9 8 5 6 9 7 1 3 8 4 2 3 2 8 5 4 9 7 6 1 1 7 4 8 6 2 3 5 9 2 9 5 1 3 7 6 8 4 7 3 1 4 8 6 9 2 5 4 8 6 2 9 5 1 7 3 7 9 4 1 3 5 6 8 2 3 1 6 2 9 8 4 7 5 8 2 5 6 7 4 3 9 1 2 5 3 9 4 6 8 1 7 9 7 8 3 1 2 5 6 4 4 6 1 8 5 7 9 2 3 5 4 2 7 6 9 1 3 8 1 8 9 4 2 3 7 5 6 6 3 7 5 8 1 2 4 9 5 3 8 1 6 2 9 7 4 7 1 9 4 5 8 6 3 2 2 6 4 7 9 3 1 5 8 9 5 6 2 7 1 8 4 3 8 7 1 3 4 9 5 2 6 4 2 3 6 8 5 7 1 9 1 9 7 8 2 4 3 6 5 3 8 2 5 1 6 4 9 7 6 4 5 9 3 7 2 8 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 safna saman, 4 óstelvísa, 7 gamalt, 8 tekur, 9 gott eðli, 11 hey, 13 byl- ur, 14 skreytnin, 15 úrræði, 17 borðar, 20 agnúi, 22 fótþurrka, 23 leyfum afnot, 24 missa marks, 25 ráfa. Lóðrétt | 1 hlaupastörf, 2 óbeit, 3 ójafna, 4 þorpara, 5 stór, 6 ákveð, 10 fara með þvætting, 12 rödd, 13 liðamót, 15 óhrein, 16 náði í, 18 nes, 19 hæsi, 20 skotts, 21 vel fær. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 haldgóður, 8 síðan, 9 aftur, 10 got, 11 rengi, 13 tíkin, 15 sekta, 18 sagga, 21 fok, 22 flatt, 23 ansar, 24 barnæskan. Lóðrétt: 2 agðan, 3 dengi, 4 ólatt, 5 um- tak, 6 Æsir, 7 grun, 12 get, 14 íla, 15 safi, 16 klafa, 17 aftan, 18 skass, 19 giska, 20 arra. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. Be3 Bb4 5. e5 f6 6. Bd3 fxe5 7. Dh5+ Kf8 8. dxe5 De8 9. Dh4 Rge7 10. Rf3 Kg8 11. O-O Bd7 12. Re2 h6 13. Hac1 Df7 14. c4 dxc4 15. Hxc4 Rf5 16. Bxf5 Be7 17. Dg3 exf5 18. Hfc1 Kh7 19. h4 Be6 20. H4c3 Bxa2 21. Rf4 Bd5 22. Rd4 Rxe5 23. Hxc7 Had8 24. Rfe6 Bxe6 25. Dxe5 Bd7 26. Hxb7 Bf6 27. Da5 Staðan kom upp á atskákmóti sem 11 rússneskir stórmeistarar tóku þátt í og lauk fyrir skömmu í Novosibirsk í Síb- eríu í Rússlandi. Dmitry Bocharov (2620) hafði svart gegn Dmitry And- reikin (2723). 27… f4! 28. Dxa7 fxe3 29. Rc6 Dd5 30. Rxd8 exf2+ 31. Kh1 Hxd8 og hvítur gafst upp. Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hrað- skák, fer fram í útibúi Landsbankans í Austurstræti 11 á morgun, sunnudaginn 16. desember. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                  !     "     # $                                                                                                                 !                                 !     !                  "                                                   #      Góð pressa. S-Allir Norður ♠1072 ♥5 ♦KG8542 ♣ÁK8 Vestur Austur ♠D84 ♠96 ♥DG83 ♥ÁK10762 ♦D10 ♦-- ♣D942 ♣G10763 Suður ♠ÁKG53 ♥94 ♦Á9763 ♣5 Suður spilar 5♠. Sveit Hammans og Meckstroths tap- aði naumlega fyrir Kasle og kó í úrslita- leik öldungakeppninnar í San Francisco (136-139). Þeir unnu hins vegar fulln- aðarsigur í orrustunni að ofan, sem var á móti liðsforingjanum Kasle og makker hans Kozlove. Kozlove opnaði í suður á 1♠ og Kasle krafði í geim með 2♦ á móti. Meck- stroth í austur átti næsta leik. Á hinu borðinu sagði austur 2♥ í sömu stöðu, en sú sögn hafði ekki telj- andi áhrif á framvinduna. Meckstroth sagði hins vegar 2♠ – hjarta og lauf. Kozlove tók undir tígulinn með 4♣ (splinter) og Hamman vaknaði hressi- lega til lífsins með stökki í FIMM hjörtu. Góð pressa. Kasle gat doblað og tekið 800-kall, en hann kaus að segja 5♠. Allir pass og ♥D út. Meckstroth lét tíuna undir ♥D (tígul- kall) og Hamman skipti yfir í ♦10 í öðr- um slag. Einn niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sagt er um þann sem stendur fyrir sínu: Það er töggur í honum. Það er seigla eða harka, dugnaður o.s.frv. En svo er líka hægt að segja: Það eru töggur í honum. Orðið er sem sagt bæði til í eintölu karlkyns og fleirtölu kvenkyns. Málið 15. desember 1953 Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri var tekið í notkun. „Ein fullkomnasta bygging sinnar tegundar hér á landi,“ sagði Morgunblaðið. Þar voru rúm fyrir 120 sjúklinga. 15. desember 2000 Samkeppnisráð komst að þeirri niðurstöðu að fyrir- hugaður samruni Lands- bankans og Búnaðarbankans „myndi leiða til of mikillar samþjöppunar og markaðs- ráðandi stöðu og raski sam- keppni“. Í kjölfarið var fallið frá þessum áformum. 15. desember 2004 Ríkissjóður keypti tíu þús- und skopteikningar eftir Sig- mund Jóhannsson, en þær höfðu birst í Morgunblaðinu á fjörutíu ára tímabili. Teikningarnar átti að varð- veita í Vestmannaeyjum. 15. desember 2006 Fjölmenni var við vígslu Reykjanesvirkjunar, 100 megavatta gufuaflsvirkjunar skammt frá Reykjanesvita. Orkuframleiðsla Hitaveitu Suðurnesja þrefaldaðist. Orkan hafði verið seld til Norðuráls næstu tuttugu ár. 15. desember 2006 Verk eftir Matisse og Renoir voru meðal 52 verka á sýn- ingu sem opnuð var í Lista- safni Íslands. Verkin voru tryggð fyrir tvo milljarða króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Steranotkun Skúli Skúlason, lyfjafræðingur og formaður lyfjaráðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ræddi vaxandi steranotkun ungra karlmanna á Rás 1 í gær. Þar kom margt fróðlegt í ljós, m.a. að ein af aukaverk- unum steranotkunar stráka er brjóstastækkun. Sú vefmynd- un gengur víst ekki til baka. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Eina leiðin til að minnka brjóstin aftur er með skurð- aðgerð. Sumir reyna að koma í veg fyrir brjóstastækkunina með því að taka inn krabba- meinslyf! Steranotkun getur einnig valdið hárlosi, getuleysi, bólumyndun og haft áhrif á raddböndin. Hún getur líka valdið hjarta- og æða- sjúkdómum, haft áhrif á lifur og nýru og orsakað þunglyndi. Mörg dæmi eru um það erlend- is að fólk hafi dáið vegna ster- aneyslu. Sölumenn miðla bara jákvæðum upplýsingum til kaupenda. Mikil þörf er fyrir fræðslu og forvarnir í skólum og á líkamsræktarstöðvum að sögn Skúla. Undirrituð beinir orðum sínum til steraneytenda: Í guðanna bænum hættið neyslu þessara efna strax. Diljá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.