Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Blaðsíða 39
M eðan kvenmanns- tískan hefur gengið í gegnum hvert dopputímabilið á fæt- ur öðru hafa karlmenn meira og minna farið varhluta af dopp- unum. Einstaka bindi, þverslaufur og kannski sokkar hafa verið skreytt deplum en annars hafa flest mynstur, nema þá kannski köflótt, ekki átt upp á pallborðið. Brasilíski fatahönnunarrisinn Colcci blæs þessu fallega hring- laga mynstri á borðið og karl- mannslína fyrirtækisins er ýmist með doppum eða hringlaga blóm- um. Fleiri tískuhönnuðir svo sem Gaultier eru sammála því að það sé kominn tími til að drengirnir skarti doppunum eins og fatalína franska snillingsins fyrir árið í ár ber merki. julia@mbl.is Dopputíska hjá drengjunum Einkar smart á hvítum grunni. Colcci not- ar blóma- mynstur talsvert. Frá tískuvikunni í Brasilíu fyrr í vikunni. Gaultier setur gjarnan línuna. Hann notar ýmiss konar doppur á fatnað sinn í ár. Það er ekki lengur topp- urinn að vera í teinóttu. Mynstur í anda Colcci. Hönnuðir fyrirtækisins segjast vera undir áhrifum Mexíkó og bókmennta svo eitthvað sé nefnt. 24.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 Þú færð GO walk skó í Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind Intersport Lindum, Kópavogi | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Mössuskór, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Skóbúðin, Keflavík Byggingav örur - byg gingatækn i Gylfaflöt 3 | 112 Reykjavík | Sími 533 1600 | aseta@aseta.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.