Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Blaðsíða 39
M
eðan kvenmanns-
tískan hefur gengið í
gegnum hvert
dopputímabilið á fæt-
ur öðru hafa karlmenn meira og
minna farið varhluta af dopp-
unum. Einstaka bindi, þverslaufur
og kannski sokkar hafa verið
skreytt deplum en annars hafa
flest mynstur, nema þá kannski
köflótt, ekki átt upp á pallborðið.
Brasilíski fatahönnunarrisinn
Colcci blæs þessu fallega hring-
laga mynstri á borðið og karl-
mannslína fyrirtækisins er ýmist
með doppum eða hringlaga blóm-
um. Fleiri tískuhönnuðir svo sem
Gaultier eru sammála því að það
sé kominn tími til að drengirnir
skarti doppunum eins og fatalína
franska snillingsins fyrir árið í ár
ber merki.
julia@mbl.is
Dopputíska hjá
drengjunum
Einkar
smart á
hvítum
grunni.
Colcci not-
ar blóma-
mynstur
talsvert.
Frá tískuvikunni í
Brasilíu fyrr í vikunni.
Gaultier setur gjarnan línuna.
Hann notar ýmiss konar
doppur á fatnað sinn í ár.
Það er ekki
lengur topp-
urinn að vera
í teinóttu.
Mynstur í anda Colcci. Hönnuðir fyrirtækisins segjast vera undir áhrifum
Mexíkó og bókmennta svo eitthvað sé nefnt.
24.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39
Þú færð GO walk skó í
Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind
Intersport Lindum, Kópavogi | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi
| Blómsturvellir, Hellisandi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Mössuskór,
Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði
Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Skóbúðin, Keflavík
Byggingav
örur - byg
gingatækn
i
Gylfaflöt 3 | 112 Reykjavík | Sími 533 1600 | aseta@aseta.is