Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Blaðsíða 41
24.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 ELLA Kvenleg og sígild snið eru í fyrirrúmi hjá þessu tískumerki, sem leggur áherslu á siðræn gildi og heið- arlega framleiðslu úr gæðaefnum. „Hæg tíska“ er takmarkið en ekki að viðskiptavinir þurfi að skipta út fata- skápnum með hverju nýju tísku- tímabili. REY Rebekka Jónsdóttir er konan á bak við REY, sem var stofnað árið 2010. Takmark hennar er að gera tímalausan klæðnað úr gæðaefnum. Kjólar voru áberandi í línunni í ár og leður fékk á sig kvenlegan blæ. JÖR by Guðmundur Jörundsson Mörgum þótti þessi sýning standa upp úr að tískuhátíðinni lokinni. JÖR stóð að minnsta kosti undir miklum væntingum. Svartur, hvítur og grár var í aðal- hlutverki og í þetta skiptið sýndi Guðmundur ekki aðeins herraföt heldur líka kvenföt. avegur 40, 101 Reykjavík olcano@volcanodesign.is www.volcanodesign.is S: 5880100 VORHREINSUN Laug v40% GJÖRIÐ SVO VEL!Hafðu það hollt í hádeginu HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU TILBOÐ! HEITT & KALT | S: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is HEITT OG KALT býður starfsfólki fyrirtækja hollan og næringaríkan mat í hádegi. Matseðill fyrir hverja viku er birtur á: www.heittogkalt.is Sturla Birgisson er margverðlaunaður matreiðslumeistari og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem er ein virtasta matreiðslu- keppni heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.