Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Side 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2013, Side 41
24.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 ELLA Kvenleg og sígild snið eru í fyrirrúmi hjá þessu tískumerki, sem leggur áherslu á siðræn gildi og heið- arlega framleiðslu úr gæðaefnum. „Hæg tíska“ er takmarkið en ekki að viðskiptavinir þurfi að skipta út fata- skápnum með hverju nýju tísku- tímabili. REY Rebekka Jónsdóttir er konan á bak við REY, sem var stofnað árið 2010. Takmark hennar er að gera tímalausan klæðnað úr gæðaefnum. Kjólar voru áberandi í línunni í ár og leður fékk á sig kvenlegan blæ. JÖR by Guðmundur Jörundsson Mörgum þótti þessi sýning standa upp úr að tískuhátíðinni lokinni. JÖR stóð að minnsta kosti undir miklum væntingum. Svartur, hvítur og grár var í aðal- hlutverki og í þetta skiptið sýndi Guðmundur ekki aðeins herraföt heldur líka kvenföt. avegur 40, 101 Reykjavík olcano@volcanodesign.is www.volcanodesign.is S: 5880100 VORHREINSUN Laug v40% GJÖRIÐ SVO VEL!Hafðu það hollt í hádeginu HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU TILBOÐ! HEITT & KALT | S: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is HEITT OG KALT býður starfsfólki fyrirtækja hollan og næringaríkan mat í hádegi. Matseðill fyrir hverja viku er birtur á: www.heittogkalt.is Sturla Birgisson er margverðlaunaður matreiðslumeistari og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem er ein virtasta matreiðslu- keppni heims.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.