Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2013, Blaðsíða 24
Nike Karlsson hannaði þennan steinleirsvasa fyrir IKEA en hann er með skemmtilegri gljábrenndri húð. Verð: 1.490 kr. IKEA. Sinnepsgulur vasi sem passar vel undir háa vendi sumarsins frá Bloomingville. Verð: 4.990 kr. Húsgagnahöllin. Íslensk hönnun frá Postulína. Gylltir kúlulaga vasar. Verð: 14.900. Fást í ATMO. Agnes-vasarnir svokölluðu frá Normann Copenhagen eru svo vinsælir ytra að þeir eru uppseldir. Þeir eru hins vegar væntanlegir í Epal. Skemmtileg þyrping af litlum vösum. Hver þeirra er um 15 cm. Verð: 3.196 kr. Ilva. Blágrænir vasar sjást víða en þessi er með skemmtilegu svörtu mynstri. Verð: 7.196 kr. Ilva. Vasarnir frá House Doctor eru margir hverjir í þessum stíl; glærir, í flösku- og könnuformi. Verð: 3.600 kr. House Doctor fæst hjá Tekk Company. Þykkir „gamaldags“ og gerðarlegir vasar frá House Doctor. House Doctor-vörurnar fást hjá Tekk Company. Smart svartur vasi úr sænsku OVÄNTAD-línunni. Verð: 2.490 kr. IKEA. BLÓMAVASAR BÆJARINS Vasi undir vöndinn BRÁTT VERÐA SUMARBLÓM TÍND. VASINN ÞARF ÞÁ AÐ VERA TILBÚINN UNDIR VÖNDINN. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is F íflarnir eru farnir að gægjast upp, brátt sjáum við sóleyjar og svo verður landið þakið villtum sumar- gróðri. Villt blóm í vasa eru skammgóð prýði, aðeins nokkurra mánaða stofustáss, en það er þess virði að eiga fallegan vasa undir vöndinn. Víða í bænum fást fallegir blómavasar, dýrir og ódýrari. Mikið er um þykka leir- og keramikvasa og formin fjölbreytileg. *Heimili og hönnunBjartir litir og mikil lofthæð einkenna fallegt heimili Guðrúnar og Odds á Langholtsveginum »26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.