Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2013, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Kristinn Matargestir f.v. Miguel Ángel Rodriguez, dóttir hans Estrella Björt Rodriguez, Sigrún Ruth López, Adrian, Vigdís, Laura Roure og loks foreldrar Vigdísar, Róbert Jón Jack og Sigrún Jóna Baldursdóttir. 12.5. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Spínatmauk 400 g ferskt spínat 1½ meðalstór laukur 3 stórir sveppir Aðferð Laukur skorinn í þunnar sneiðar, sveppir skornir í sneiðar og allt steikt á pönnu ásamt spínatinu. Tófúblanda 1 pk. tófú (500 g) 4 msk. gerflögur ½ krukka tahini (125 g) 1½ tsk. hvítlauksduft salt, pipar, majoram, basil og season all eftir smekk Aðferð Öllum hráefnum blandað í skál og tófúkubburinn mulinn vel með höndunum. Nota til- búna pastasósu, tvær 500 ml dósir. Gera þrjú lög með heil- hveitilasagnaplötum þar sem skipst er á að setja sósu og spínatmauk og tófúblöndu. Spínatmaukið er bara sett einu sinni og tófúblandan einnig. Í stað þess að setja ost ofan á er gott að nota eftirfarandi kasjú- hnetusósu: Kasjúhnetusósa 1 bolli kasjúhnetur 2 bollar vatn 2 tsk laukduft 2 msk. gerflögur ½ tsk. hvítlauksduft tæplega msk. gróft sjáv- arsalt Aðferð Öllu innihaldi blandað sam- an í blandara og hellt yfir la- sagnað. Loks er álpappír sett- ur yfir formið og rétturinn bakaður í ofni við 200°C í 50- 60 mín. Spínat-lasagna að hætti Adrians Lopez Botn 200 g döðlur, lagðar í bleyti í sjóð- heitu vatni í 10 mínútur 100 g möndlur, malaðar í mat- vinnsluvél 100 g kókosmjöl ½ tsk. vanilludropar eða -duft Aðferð Allt sett út í matvinnsluvél og látið blandast þar til deigið er orðið seigt. Þá er því þjappað með skeið ofan í kökuform klætt með smjörpappír. Hentug stærð kökuformsins er u.þ.b. 23 cm að ummáli og a.m.k. 2,5 cm á dýpt. Botninn er svo kældur í frysti í 10 mín. og síðan smurður með 300 g af ósætu hnetusmjöri. Dreifið handfylli af salthnetum yfir áður að krem- inu er hellt yfir. Krem 1 dl kókosolía, brædd við mjög lágan hita 3 msk. karóbduft 1-1½ msk. agave-síróp Aðferð Öllu hrært saman í pottinum, kreminu er síðan hellt yfir kökubotninn og kakan fryst. Áður en hún frýs alveg er gott að taka hana út og skera í sneiðar eða bita og setja svo aftur inn í frysti. Borið fram kalt. Hnetusmjörskaka Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku, í verslun okkar eða á kokka.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bollaleggingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.