Morgunblaðið - 27.07.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.07.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2013 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 örþunn, 8 rúmið, 9 koma á ringulreið, 10 elska, 11 hreinar, 13 eld- stæði, 15 fugls, 18 baslar við, 21 gerist oft, 22 laglegur, 23 endurtekið, 24 land. Lóðrétt | 2 telur, 3 dysjar, 4 þjón- ustustúlka, 5 blökkumaður, 6 viðauki, 7 heimili, 12 sár, 14 rödd, 15 róa, 16 votur, 17 dreng, 18 stétt, 19 dáin, 20 lítilfjör- lega. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 karms, 4 gusan, 7 ljúka, 8 ófátt, 9 rif, 11 afar, 13 ýsur, 14 ofnar, 15 fork, 17 afls, 20 err, 22 lútan, 23 eitur, 24 narra, 25 meina. Lóðrétt: 1 kelda, 2 rjúpa, 3 skar, 4 gróf, 5 stáss, 6 nætur, 10 innir, 12 rok, 13 ýra, 15 fýlan, 16 ritar, 18 fatli, 19 syrpa, 20 enda, 21 reim. Að hafna þýðir að neita en fyrst og fremst að vísa e-u eða e-m frá: hafna tilboði, hafna kröfu. Orðið hefur öðlast töframátt og er talið kröftugra en neita. Séu menn sagðir asnar þykir nú trúverðugra að „hafna“ því. Áður hefðu þeir bara neitað. Málið 27. júlí 1898 Holdsveikraspítalinn í Laug- arnesi var vígður. Hann var gjöf til landsstjórnarinnar frá Oddfellow-reglunni í Danmörku. Spítalinn var tekinn í notkun 1. október. Húsið brann 1943. 27. júlí 1936 Pétur Eiríksson synti Grett- issund, frá Drangey til lands. Hann var þá aðeins 19 ára. Það þótti í frásögur færandi að tíu árum áður hafði hann gengið við hækjur. 27. júlí 1954 Sýning á bílum frá Mercedes Benz var opnuð í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg í Reykja- vík. Í dagblöðum var þetta sögð fyrsta bílasýning hér- lendis. 27. júlí 1955 Stærsta síld sem vitað er um í heiminum veiddist á Sléttu- grunni. Hún var 46,3 senti- metra löng og 710 grömm, talin tíu ára gömul og al- íslensk að uppruna. Það var Hrafn Sveinbjarnarson sem fékk síldina í allgóðu kasti og fór með aflann til Siglu- fjarðar. 27. júlí 1999 Milljónasti bíllinn fór um Hvalfjarðargöng, rúmu ári eftir að þau voru opnuð. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Gert í garðinn Á þriðjudaginn birti lögmað- ur einn skemmtilega grein í Morgunblaðinu um órækt í garði húss, þar sem lengi var gamall nágranni minn, kín- verska sendiráðið. Hús þetta og garður er enn í eigu sendi- ráðsins. Fréttastofa Ríkis- sjónvarpsins gerði mjög langa frétt um þetta mál og hikaði fréttakona RÚV ekki við að spígspora um í garð- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is inum fram og aftur. Fréttinni lauk svo á þeim upplýsingum að ekki hefði náðst í starfs- menn sendiráðsins til að svara fyrir þetta mál. Ég spyr hins vegar: Náðist í starfs- menn sendiráðsins til þess að veita leyfi fyrir því að frétta- maður Ríkisútvarpsins þrammaði um garðinn eins og hann væri staddur á Austur- velli? Þetta er ekki aðeins einkalóð heldur lóð í eigu er- lends sendiráðs. Hvaða heim- ild hafði fréttamaðurinn til að fara inn á lóðina? Finnst fréttastofu Ríkisútvarpsins bara eðlilegt að senda frétta- menn sína inn á lóðir í eigu er- lendra sendiráða til að gera langar fréttir um að garður- inn sé í órækt? Fór frétta- maðurinn þangað samkvæmt ákvörðun fréttastjóra eða bara af hyggjuviti eigin kyn- slóðar sem heldur að hún megi allt? Ræktarlegur áhorfandi. Sudoku 8 6 2 5 8 4 2 6 5 6 1 9 8 1 8 7 2 9 5 1 9 4 6 4 5 7 3 8 7 4 5 8 3 1 4 6 7 5 9 9 3 3 7 1 5 6 4 4 8 9 7 3 5 8 3 2 4 1 1 3 7 1 3 4 6 5 7 9 5 3 2 1 8 6 2 4 1 9 6 1 2 8 3 4 5 7 5 8 4 1 7 6 3 2 9 3 2 7 9 5 4 1 8 6 7 9 3 5 4 1 8 6 2 8 4 2 3 6 9 7 1 5 6 1 5 7 2 8 9 4 3 1 5 6 8 3 7 2 9 4 2 7 8 4 9 5 6 3 1 4 3 9 6 1 2 5 7 8 4 1 8 7 5 9 6 2 3 5 7 2 1 3 6 8 9 4 3 6 9 2 8 4 1 5 7 9 5 7 6 4 3 2 8 1 6 2 1 8 7 5 4 3 9 8 3 4 9 1 2 5 7 6 1 4 3 5 9 8 7 6 2 2 9 5 4 6 7 3 1 8 7 8 6 3 2 1 9 4 5 2 1 3 8 6 9 7 4 5 6 4 5 7 2 1 3 8 9 8 7 9 3 5 4 6 2 1 9 3 2 4 7 5 8 1 6 7 6 4 1 8 3 9 5 2 1 5 8 2 9 6 4 3 7 3 2 7 9 1 8 5 6 4 5 8 1 6 4 7 2 9 3 4 9 6 5 3 2 1 7 8 Lausn síðustu sudoku Miðstig Efsta stig Frumstig Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. 1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. d4 Bg7 4. g3 O-O 5. Rc3 d6 6. Bg2 c6 7. O-O Da5 8. e4 e5 9. d5 cxd5 10. cxd5 b5 11. Bg5 h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Dd2 Bg7 14. b4 Db6 15. Hfc1 f5 16. Rh4 Kh7 17. exf5 Bxf5 18. Rxf5 Hxf5 19. Re4 Hf8 20. Hc2 a6 21. Hac1 Ha7 22. Bh3 Bf6 23. Be6 Be7 24. Hc8 Hxc8 25. Hxc8 Bd8 26. h4 a5 27. h5 axb4 28. hxg6+ Kg7 29. De2 Ha3 30. Dg4 Hxa2 31. Df5 Ha7 Staðan kom upp á minningarmóti norska alþjóðlega meistarans Sveins Johannessonar sem lauk fyrir skömmu í Ósló í Noregi. Íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) hafði hvítt gegn Lars Bech Hansen (2045). 32. Df6+! Bxf6 33. Hg8 mát. Lokastaða efstu keppenda varð þessi: 1. Tiger Hillarp-Persson (2517) 7 1/2 vinning af 9 mögulegum. 2.-3. Mark Hebden (2548) og Geir Ostmoe (2444) 7 v. 4.-5. Henrik Danielsen (2508) og Rune Djurhuus (2455) 6 1/2 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Dvalagróum Fjárhund Heyranlegt Jurtatrefjum Lötrað Marxismi Menntuðum Misvelfarnar Mátturinn Núðlur Ofsóknaræði Sambærilegan Samsvarar Skítugra Vaknaðir Þreytusvipur O A O O P K Þ H M Q G U K Q Q T L R F N I X E Z R D R G O L N Q O S E L S R L L V D E V O J K J E F U Q X D Ó A F N M Y Y A W L Ö T R A Ð X D N K N V F A W T L A H H I L F G C G S N R A M R H U A N H W J F L D V A A A A K Á X Q S G Y R C L P N B M Z L R F N T I X V R J E V J U H B X A S Æ L A T S A I Ó T J A H X Æ V R V A Ð E Ð U M N P U U G R E R G G X M M I V I R I M U M S Á E I K U X R R S K S R I P O R W J B L L T D U G T V R I V N U S O F W E W Í N L N O O A O M Y N V W H Q G L K G Ð A P D S R S F K N J V B A E S J Ú Q E R V R A B I U H A K N K V S N G O V E Y W R N Q D K J O H M U Ð U T N N E M E I E M T B O M U J F E R T A T R U J H Ofurhandafælni. S-Allir Norður ♠KD83 ♥97 ♦KD7 ♣10765 Vestur Austur ♠942 ♠6 ♥10654 ♥G2 ♦G1094 ♦Á86532 ♣32 ♣KDG8 Suður ♠ÁG1075 ♥ÁKD83 ♦-- ♣Á94 Suður spilar 7♠. Hönd suðurs er ægifögur, en stuðn- ingur er nauðsynlegur og því senni- lega best að byrja rólega á 1♠. Það gerðu þær báðar, Jenny Wolpert (sveit Westheimer) og Sally Wheeler (sveit Bakers) í einvígisleik bandaríska kvennaflokksins. Báðar hittu beint í mark, því norður studdi spaðann með 10-12 punkta hækkun. En vandinn var ekki leystur nema að hluta. Hvernig á að halda áfram? Wheeler stökk í 5G – gamla góða Jósefína. Sögnin biður makker um að segja sjö með tvo af þremur efstu í trompi. Norður hlýddi því umyrða- laust, en tígulpunktarnir nýttust illa á móti eyðunni og alslemman lak einn niður. Wolpert stökk hins vegar beint í 6♠ (við Bergen 3♦) og afhjúpaði með því að hún er þungt haldin af ofurhanda- fælni. Alla vega kom það sér vel að blindur skyldi eiga hjónin í tígli frekar en laufi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Meðferðin fer fram á íslensku, ensku og skandinavísku/færeysku/norsku Skráning hjá joninaben@nordichealth.is eða í síma 8224844. Vatnsleikfimi í• frábærri sundlaug hótelsins Sauna• Heitir pottar• Innfrarauður klefi• Gönguferðir• Líkamsrækt• Fyrirlestrar• Einkaráðgjöf• Skoðunarferðir• Kvöldvökur• Skemmtidagskrá• Nudd/dekur• Snyrtistofa• Hvíldarherbergi• Yoga• Teygjur• Djúpslökun• Lúxus Detox- og dekurmeðferð Jónínu Ben á Hótel Örk í Hveragerði í samvinnu við heimilislækni 13. september til 27. september• 4. nóvember til 18. nóvember• 3. janúar til 17. janúar 2014• (Hægt er að taka 10 daga ef fólk hefur verið áður í Detoxmeðferð) Herbergin eru með öllum þægindum og allt hótelið er gríðarlega glæsilegt. 170.000 kr. fyrir einn í herbergi - 160.000 kr. fyrir tvo í herbergi Nýtt - Óþolsmælingar með blóðsýni Margir upplifa ýmis óþægindi eða jafnvel langtímaveikindi án þess að vita af hverju þau stafa. Oft er um fæðuóþol að ræða. Boðið verður upp á óþolsmælingar sem hjálpa fólki að þekkja og finna hvaða fæðutegundir hafa slæm áhrif á heilsu og líðan. Þessar mælingar hafa hjálpað mörgum við að losna við höfuðverk, þembu, þreytu, svefnleysi og fleira sem engar skýringar eru á en þó sér í lagi vefjagigt og bólgur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.