Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 12
Í myndum 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.9. 2013 Forsætisráðherrar Íslands hitta fyrirmenni FUNDUR SIGMUNDAR DAVÍÐS GUNNLAUGSSONAR FOR- SÆTISRÁÐHERRA MEÐ LEIÐTOGUM NORÐURLANDANNA OG BARACK OBAMA, FORSETA BANDARÍKJANNA, ER UM- TALAÐUR. ÞAÐ VAR ÞVÍ VEL VIÐ HÆFI AÐ RÓTA Í MYNDA- SAFNI MORGUNBLAÐSINS OG SKOÐA FORSÆTISRÁÐ- HERRA LANDSINS FYRR OG NÚ HITTA ERLENDA STARFSBRÆÐUR SÍNA. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Þeir léku á alls oddi, þeir forsætisráðherrar Noregs, Íslands og Danmerkur; Jens Stoltenberg, Halldór Ásgrímsson og Anders Fogh Rasmussen árið 2005 á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu. Rætt var um viðbrögð við fuglaflensunni. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Geir H. Haarde forsætisráðherra heilsar Condoleezzu Rice, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, með virktum í maí 2008 við Ráð- herrabústaðinn við Tjarnargötu í Reykjavík. Þau ræddu meðal annars varnir Íslands. Morgunblaðið/G.Rúnar Ljósmyndari Morgunblaðsins fylgdi þeim Gerhard Schröder, kanslara Þýskalands, og Davíð Oddssyni forsætisráðherra Íslands, hvert fótmál og myndaði þá meðal annars í Bláa lóninu. Schröder kom til Íslands árið 2000. Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Sigmundur Davíð í góðum félagsskap Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, Sauli Niinisto, forseta Finnlands, Bar- ack Obama forseta Bandaríkjanna, Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs í Stokkhólmi í vikunni. AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.