Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 34
*Græjur og tækniFjölmargar leiðir eru færar vilji fólk gera tilraun til að einfalda lífið með aðstoð síma og tölvu »36 Þ að er fátt skemmtilegra en að finna barnið í sjálfum sér. Hafa ekki áhyggjur af neinu nema dótinu sem maður er að leika sér með. Dót 21. aldarinnar er þannig að snjallsíminn eða iPadinn er notaður sem fjar- stýring. Fullorðnir geta orðið ungir á ný. Hægt er að finna ótrúlegustu hluti fyrir snjallsímana. Fjarstýrða bíla, þyrlur, kafbáta, venjulega báta, leiktæki fyrir gæludýrin og njósnavél. Þá er gamla góða Legó komið til nútímans og farið að gefa út Legó fyr- ir fullorðna. Eitthvað sem er bannað innan 16. Verðbilið er ótrúlega breitt. Hægt er að fara í Toys’R Us og fá fjarstýrðan bíl á 3.000 krónur en þyrlan kostar 70 þúsund. Þar er innbyggð myndavél og sér maður lands- lagið í nýju ljósi. Á uppboðsvefnum Ebay má einnig finna ótrúlegustu hluti. Kafbáta og fleira sem ekki fæst hér á landi. Auðvelt er að stofna Ebay-reikning en tollarnir gætu kostað skildinginn. Ferrari Enzo Fjarstýrður bíll fyrir iPhone, iPad og Android. Fæst í Toys’R’us á sérstöku tilboðsverði. 2.999 kr. Sphero Virkar fyrir Android og iPhone og er í raun tölvuleikur með þínu eigin um- hverfi. Ótrúlega hröð kúla og skemmtileg - sérstaklega ef það er köttur á heimilinu. Fæst á http://store.gosphero.com/ 99$. Aquabotix Hydroview kafbátur Það að mynda neðansjávar get- ur verið erfitt og kostn- aðarsamt. En með þessum kaf- bát fylgir HD myndavél, 75 feta kapall og fjögurra gígabæta minniskort. Frábær skemmtun hvar og hvenær sem er. Fæst á Amazone. 5.395 dollarar. AppTag Breytir snjallsímanum þínum í lasertagbyssu. Stórsnjallt plasttæki sem kostar rúmlega sjö þúsund krónur. Fæst á Hex3.co. 60 dollarar. Walkera W100S Myndavéla Quad Ein nýjasta þyrlan sem kemur fyrir i iPhone,iPad, iPod og Walkera Devo fjarstýringuna. Á Quadinum er myndavél sem sýnir myndina í rauntíma á viðkomandi Apple skjá. Flugtími er allt að 10 mínútum Drægni allt að 80 metrar / eftir skilyrðum. Fæst á tactical.is 24.900 kr. BREYTTU SÍMANUM OG IPADINUM Í LEIKTÆKI Leiktæki fyrir fullorðna FLESTIR EIGA SNJALLSÍMA EÐA IPAD SEM HÆGT ER AÐ BREYTA Í FJARSTÝRINGU Á ÓTRÚLEGASTA DÓTI. DÓT SEM FÆST HÉR Á LANDI EÐA Á EBAY. ÍRSKA LEIKRITASKÁLDIÐ GEORGE BERN- ARD SHAW SAGÐI EITT SINN: VIÐ HÆTTUM EKKI AÐ LEIKA OKKUR ÞÓ AÐ VIÐ VERÐUM FULLORÐIN. VIÐ HÆTTUM AÐ VERA BÖRN ÞEGAR VIÐ HÆTTUM AÐ LEIKA OKKUR. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Parrot Ar Drone 2.0 Þyrla sem er stýrt með Iphone/iPod Touch/iPad tengist í gegnum Wifi. Þyrlan hefur 2 myndavélar sem þú getur notað til að taka myndir í flugi. Batterí ending í flugi í 12 mín. Fæst í Símabæ, Mjódd. 64.990 kr. Iphone dokka Stundum langar manni bara að setjast niður við gamla skífusíman og tala með snúru. Bara stundum. Fæst á eBay. 40 doll- arar. Parrot Ar Drone Án innanhús fylgihlutana. Fæst í Símabæ Mjódd. 64.990 kr. Rover 2.0 njósnaskriðdreki Rover App Spy Tank er fjarstýrður skriðdreki sem er stýrt með iPhone/iPod Touch/iPad teng- ist í gegnum Wifi. Myndavél með nætursjón og innbyggður míkrafónn. Fæst í iSíminn Skipholti. 24.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.