Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 27
8.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 living withstyle ILVA Korputorgi, s: 522 4500 laugardaga 10-18, sunnudagur 12-18, mánudaga - föstudaga. 11-18:30 - www.ILVA.is Sparaðu 25-50% af öllum sumarvörum - lýkur sunnudaginn 8. september P rentsmiðjan Reykjavík Letterpress er að hefja sinn fjórða vetur. Þær Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir, grafískir hönnuðir, keyptu gamla prentsmiðju árið 2010 og stofnuðu þessa skemmtilegu vinnustofu sem sérhæfir sig í aldargamalli prenttækni, „letterpress“ sem snýst um áþreifanlega dýpt í prentun, samhliða alhliða grafískri hönnun. Aðalvinnurýmið sem er opið og bjart var upphaflega byggt fyrir vélsmiðju afa Hildar, Björgvini Frederiksen. Þetta er skemmtilega hrátt rými sem hentar sérlega vel fyrir prentun, frágang og þá starfsemi sem þar fer fram. „Það er einstaklega gaman að taka á móti fólki sem líður oft eins og það fari til fortíðar innan um öll þessi gömlu tæki og tól.“ segja þær Ólöf og Hildur sem telja jafnframt það besta við rýmið hvað sé bjart. Ólöf og Hildur telja mikilvægt þegar innrétta skal vinnurými að halda því hráu og blanda saman gömlu og nýju. „Við reynum líka að halda ákveðnum hluta sem n.k. móttöku fyrir fundi þegar fólk er að skipuleggja t.d. brúðkaup eða aðra við- burði og oftar en ekki er prentun í gangi sem er skemmtileg viðbót fyrir gestina.“ Hildur og Ólöf sækja innblástur í gamla prentgripi og eru duglegar að fylgjast með spennandi nýjungum í „letterpress“ heiminum hvað varðar tækni og pappír. Skúffurnar á setjara- borðinu eru fullar af blýletri. Áður fyrr var því raðað saman staf fyrir staf. Ýmis verk úr smiðju Reykjavík Letterpress. Vélsmiðja sem varð að hönnunarstofu AFTUR TIL FORTÍÐAR Hönnunartvíeykið samanstendur af grafísku hönnuðunum Ólöfu og Hildi. * Rýmiðer hráttog hentar mjög vel fyrir starfsemina. Stórir gluggar og bjart. REYKJAVIK LETTERPRESS ER SJARMERANDI HÖNNUNARSTOFA STAÐSETT Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR. ÞAR STARFA GRAFÍSKU HÖNNUÐIRNIR HILDUR OG ÓLÖF EN ÞÆR HAFA SÉRHÆFT SIG Í „LETTERPRESS“ PRENTTÆKNI OG ALHLIÐA GRAFÍSKRI HÖNNUN. Texti: Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Ljósmyndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.