Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Blaðsíða 41
MÍNÍMALÍSKT HAUST
Einfaldleikinn
allsráðandi
MÍNIMALÍSKUR KLASSÍSKUR FATNAÐUR EIN-
KENNDI SÝNINGAR PROENZA SCHOULER,
NARCISO RODRIGUEZ OG FLEIRI ÞENNAN
VETURINN. MÍNÍMALÍSK OG VEL SNIÐIN FÖT
HENTA VEL VIÐ FLEST TÆKIFÆRI OG GEFA STÍLN-
UM ÞÍNUM FÁGAÐ YFIRBRAGÐ.
Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is
Proenza
Schouler
veturinn
2013
Sævar Karl væntanleg
Dásamleg kósý peysa
frá vandaða merkinu
FWSS.
Companys
13.995 kr.
Klassískur rúllu-
kragabolur frá
Malene Birger.
Lindex 7.995 kr.
Þægileg, hlý peysa
með háum kraga.
GK Reykjavík
22.900 kr.
Einfalt millisítt
gallapils frá danska
merkinu Won
Hundred.
Vetrarlína
Victoriu
Beckham.
8.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41
Skoðaðu úrvalið
www.jens.is
Kringlunni og
Síðumúla 35
Persónuleg ráðgjöf
Gjafavara
Mikið úrval gjafavöru,
borðbúnaðar, skúlptúra
og skartgripa.
Kökuhnífur með
norðurljósamunstri
12.800 kr
Viðgerðaþjónusta, verkstæði og
verslun Jens í Síðumúla
Eilífðarrósin
lítil 41.500 kr
stór 44.800 kr
Blaðastandur
11.900 kr
Innskotsborð
sett (tvö borð) 98.500 kr
stakt borð 55.900 kr
Vero Moda 2.490 kr.
Einfalt belti með gylltri sylgju. Warehouse
7.490 kr.
Klassískt sam-
kvæmisveski.
Topshop 15.990 kr.
Klassískir mínímalískir
pinnhælar. Flottir við
nánast
hvað sem
er.
Next 6.490 kr.
Prjónað pils með
grafískum einingum.
Eitt vinsælasta
munstrið í vetur.
Topshop
Vel sniðin stór kápa.
Frábær yfir lög af
hlýjum fatnaði.
Zara 2.490 kr.
Einfaldir hringir í
anda Balenciaga
tískuhússins.
Karen Millen
42.990 kr.
Litli svarti
kjólinn.
Kastanía 22.900 kr.
Klassísk mínímalísk
leðurtaska.
Warehouse
11.990 kr.
Víður stutt-
ermakjóll, virkar
bæði spari og
hversdags.
Narciso Rodriguez fyrir
veturinn 2013.