Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Blaðsíða 15
hef ég leitt hugleiðslu hjá Krabbameinsfélagi Íslands og þangað kemur fjöldi fólks sem fengið hefur krabbamein. Ég kenni þessu fólki það sem ég kann. Ég hef sterkar taugar til Krabbameinsfélagsins en sextán ára varð ég einn af stofnendum þess. Móðir mín dó þegar ég var fjórtán ára úr krabbameini og þá var ég sviptur þeim munaði að eiga góða móður. Hún var yngst systkina sinna en dó fyrst þeirra og systur hennar tvær dóu einnig úr þessum sama sjúkdómi. Ég var sextán ára gamall þegar ég sá auglýsingu um stofnun Krabba- meinsfélags Reykjavíkur. Það var eins og mamma talaði í gegnum mig og ég fór og skráði mig í fé- lagið. Mér hefur alltaf fundist ég eiga dálítið í þessu félagi.“ Heldurðu að qigong geri fólk að aðeins betri manneskjum? „Ein lykilhugsun í qigong er að langrækni skili engu, eyði einungis orku okkar. Hafir þú einhvern tímann sagt við ein- hvern í fjölskyldunni: „Farðu til fjandans, mér er sama þótt ég sjái þig aldrei aftur,“ þá átt þú að koma til hans, jafnvel þótt það sé eftir fjörutíu ár, og segja: „Manstu? Ég er kominn til að biðja þig að fyrirgefa mér.“ Kannski réttir viðkom- andi fram höndina og segir: „Já, þótt fyrr hefði verið.“ En ef viðkomandi segir: „Nei, ég tala aldrei við þig aftur,“ þá hefur þú öðlast frelsi frá lang- rækninni en hann er fastur í helsi hennar. Við eigum að vera manneskjur friðar og kær- leika.“Morgunblaðið/Kristinn „Við eigum að vera mann- eskjur friðar og kærleika.“ 20.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Í bókinni Gunnarsæfingarnar er sagt frá nokkrum greinum í virt- um tímaritum þar sem fjallað er um aukinn áhuga manna á Vesturlöndum á hugleiðslu, þar á meðal grein sem birtist í tímarit- inu Wired í júlímánuði árið 2013. Þar segir frá hugleiðslutímum sem starfsmenn Google sækja í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Sili- con Valley. Á þessum nám- skeiðum er fólki kennt að horfast í augu við eigin tilfinningar og ná stjórn á þeim, og talið er að þannig verði það betri starfs- menn. Hálfsmánaðarlega er síðan efnt til kyrrðarhádegisverðar þar sem borðað er saman í þögn. Á svæði höfuðstöva netleitarrisans var nýlega reist völundarhús þar sem hægt er að stunda göngu- hugleiðslu. Meðal stofnenda Twitter og Facebook eru nokkrir sem hafa gert hugleiðsluæfingar að lykilatriði í nýjum fyrirtækjum sínum og efnt er reglulega til hug- leiðslu í skrifstofum fyrirtækj- anna. HUGLEIÐSLA HJÁ STARFSMÖNNUM GOOGLE, TWITTER OG FACEBOOK Ábyrgðar- og þjónustuaðilar: Optical Studio Smáralind, s. 528 8500 og Optical Studio Keflavík, s. 4213811 Umgjörð: Lindberg Spirit Linda Ólafsdóttir Umgjörð: Lindberg 1800 Kristín Jóna Hilmarsdóttir OPTICAL STUDIO FRÍHÖFN LEIFSSTÖÐ ALLT AÐ 50% ÓDÝRARI EN SAMBÆRILEG VARA Á MEGINLANDI EVRÓPU Verslaðu á hagstæðara verði í okkar fullbúnu gleraugnaverslun á fríhafnarsvæðinu í Leifsstöð ERTU Á LEIÐ TIL ÚTLANDA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.