Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Side 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.10. 2013 Föt og fylgihlutir Smart á skrif- stofuna Í VINNUNNI ER NAUÐSYNLEGT AÐ KLÆÐAST FATNAÐI SEM ÞÉR LÍÐUR VEL Í. ÝMISLEGT Í VETRARTÍSKUNNI BÝÐUR UPP Á SKEMMTILEGA MÖGULEIKA Á SKRIFSTOFUNNI OG SAMTVINNAR GLÆSILEIKA OG ÞÆGINDI. KÓSÍBUXUR, LÁGIR PINNAHÆLAR ÁSAMT FALLEGUM SKYRTUM Í MJÚKUM EFNUM OG SAMSTÆÐ SETT ERU BARA BROT AF ÞVÍ HEITASTA ÚR HEIMI TÍSKUNNAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is GK Reykjavík 36.900 kr. Fallegir leðurskór frá Won hundred. Paul Smith sýndi fágaða vetrarlínu að þessu sinni. AFP Lindex 5.995 kr. Klassísk svört taska pass- ar við allt. MOA 9.195 kr. Stór og falleg taska sem getur borið fartölvuna. Friis og Company 14.990 kr. „Houndstooth“-munstrið var áberandi á tískupöllunum fyrir veturinn 2013. Skór.is 24.995 kr. Támjóir hælar frá gæðamerkinu Vagabond. Sævar Karl 99.800 kr. Skvísuhælar frá meistara Alexander Wang. Lindex 1.595 kr. Mínímalískt sítt hálsmen með glerkúlu. Hrím 4.990 kr. Vönduð dagbók með mán- aðar-, viku- og dags- skipulagi. Epli.is 44.900 kr. Ákaflega falleg heyrnartól frá Frends sem hafa hlotið fjölda viðurkenninga.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.