Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Page 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Page 61
20.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 U17 ára landslið Íslands náði eftirtektarverðum árangri með Kolbein fremstan í flokki. Hann skoraði fjögur mörk þegar Ísland sigraði Evrópumeistara Rússa. Morgunblaðið/ÞÖK Tveir góðir hlið við hlið. Kolbeinn og Alfreð Finnbogason. Markahæstu menn Shell-mótsins árið 2000. Ajax varð meistari árið 2012. Kol- beinn átti sinn þátt í titlinum þrátt fyrir að spila aðeins 14 leiki. Aðeins 16 ára í leik gegn Víkingum frá Ólafsvík. Til varnar eru Vilhjálmur R. Vilhjálmsson og Suad Begic. Morgunblaðið/Ómar Það héldu margir að færið væri runn- ið út í sandinn en Kolbeinn kom bolt- anum í netið. Morgunblaðið/Eva Björk Íslendingar ærðust þegar þeir sáu boltann í netinu eftir skot Kolbeins. Morgunblaðið/Eva Björk Hollendingurinn Frank de Boer stýrir Ajax-liðinu. Hefur gert frábæra hluti með liðið og hefur mikla trú á hæfileikum Kolbeins. Við óskum okkar manni Daníel Kjartani til hamingju með frábæran árangur og bjóðum til sölu nokkur af hans meistarastykkjum Bakari ársins 2013

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.