Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Qupperneq 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Qupperneq 13
Hér er gripið niður í lista yfir heimilisfólk á bæ í Hafnahreppi í Gullbringusýslu. Þar býr meðal annarra stúlkubarnið Birgiet Eyjólfsdóttur, 6 ára „á hvorki föður nje móður á lífi, var fjögra ára gamalt, þá það að austan úr Skaftafellssýslu kom með sínum foreldrum.“ Ómagar Í Syðri-Reykjadal í Borgarfjarðarsýslu. Neðst við upptalninguna er þessi athugasemd hreppstjóra: „Hjer að auki eru þessir fátækir fjölskyldumenn hjer innanhrepps, hverra börnum eru árlega tíundir lagðar, niður sett og umflutt eftir því oss framast tækilegt sýnist, svo þeirra vanefnaðir foreldrar því heldur við sínar heimlishýrur lafað geti, svo ei þeir með þeim aldeilis út á sveitina komist. [...] Öll þessi samantalin 19 börn eru ei fær til að þjóna eður gagnsemi að gera, svo sjer til matar unnið geti, þó nokkur af þeim nær af ómaga aldrei komin sjeu.“ Þurfamenn / ómagar 1703 Ómagar 14,3% Bændur sem nutu framfærslustyrks 1,2% Alls 15,5% landsmanna (7.800) Íslendingar 60 ára og eldri 1703 2013 1 Íslendingur eldri en 100 ára: 42 Íslendingar eldri en 100 ára: 7,4% 18,1% 1703 - Mannfjöldi eftir hjúskaparstétt og kyni 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 Ógift fólk 0-14 ára Ógift fólk 15 ára og eldri Gift fólk Áður gift 50.358 22.867 27.491 Alls Karlar Konur 36.396 13.440 22.956 9.945 6.530 6.910 13.011 11.666 5.833 5.833 2.296 16.475 559 19.921 1.737 Konur eru töluvert fleiri en karlar árið 1703. Aðeins voru 832 karlar á móti hverjum 1.000 konum. Skýringin er meðal annars sú að karl- menn dóu frekar vegna slysa, einkum við sjósókn. Veturinn 1700 fór- ust 400 manns í sjóskaða. Í manntalinu má lesa að ekki vissu allir hversu gamlir þeir voru eða hversu gömul börnin á bænum voru sem voru niðursetningar. Sumir vildu ekki gefa upp aldur sinn. Heimild: Hagskinna. Hlutfall þurfamanna í manntalinu 1703 var mun hærra en í síðari manntölum. Má skýra þann mun með harðindunum í lok 17. aldar. Teiknaðir handleggir eru velþekktir úr miðaldahandritum og eru notaðir til áherslu og ábend- inga. Þar sem áherslan í manntalinu var á að taka saman upplýsingar um þurfamenn hefur skrif- arinn bent sérstaklega á það sem þeim viðkom. „Þessir 4 menn þiggja sveitastyrk.“ Ómagar á Skógarströnd eru þarna á meðal annarra Þorsteinn Hauksson, 84 ára karar- ómagi, Sesselja Björnsdóttir, 58 ára, sjónlítil, örvasa. Árni Sigurðsson, 78 ára, er örvasa og uppgefinn. Málfríður Jónsdóttir, 32 ára, er málhölt og ólagvirk, 32 ára. Guðrún Jónsdóttir er öldungis sjónaus. Jón Oddason, 12 ára, er heilbrigður, málhaltur, ekki með fullu viti. 27.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Skrásetjarar manntalsins skráðu ekki allir hjá sér heilsufar fólks en þegar það var gert voru ýmiss konar orð notuð til lýs- ingar – fólk var karlægt, kreppt, uppgefið, jafnvel aumingjar.  Algengast var að skrifarar punkt- uðu hjá sér að karlmaður eða kona hafi verið vanheil ef bágbornu heilsuástandi er lýst. Þannig voru 350 karlmenn „van- heilir“ og 38 konur. Oft var nefnt að börn væru veik. 198 stúlkur voru sagðar veikar árið 1703 og 167 drengir. eru sagðir holdsveikir eða „spítelskir.“ Hér eru fleiri lýsingar: „Visinn og bæklaður ómagi“ 27 ára karl. „Veikur af áfallandi sárablettum“ 17 ára karl „Nokkuð sturluð“ 56 ára kona „Baglaður til læranna“ 10 ára drengur „Veik árið í kring“ 29 ára kona „Vesaldarskepna“ 20 ára kona „Arlakaskepna orðin að eigin sögn“ 48 ára kona og meðal annars Þorbjörg Guðmunds- dóttir – „vanfær af óþrifum“.  Um ómaga í Romshvalaneshreppi í Gullbringusýslu: „Þessir allir framanskrif- aðir ómagar […] eru bæði veikir og van- burða, flest af þeim varla flutningsfært bæja á milli, sumt aldeilis karlægt, óhreyf- andi.“ Síra Magnús Þorvarðsson, 33 ára, í Andakílshreppi í Borgarfjarðarsýslu, er sagður „hugveikur, karlægur, kreptur.“ Um þrjátíu einstaklingar í manntalinu  Af sérstökum heilsufarslýsingum er þessar meðal annars að finna í manntal- inu: „Á Gróttu í Seltjarnarneshrepp bjuggu hjón með þrjú börn, húsmanni og vinnu- fólki en auk þess var þar Þorbjörg Eyjólfs- dóttir og sagði hreppstjóri að hún væri „uppgefinn niðursetningur.“  Ekki langt þar frá, á bænum Sel- tjarnarnesi bjó svo sýslumaður ásamt fleiru fínu fólki, svo sem fálkafangara sýslumanns. Þá bjuggu þar niðursetningar Heilsufarslýsingar í manntalinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.