Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Side 26
Í fallegri íbúð í Hlíðunum býr Anna Kristín Ósk- arsdóttir, förðunarfæðingur og hönnunarnemi, ásamt kærasta sínum og tveggja ára dóttur. Anna Kristín hefur gífurlegan áhuga á allri hönnun, allt frá arki- tektúr yfir í fatahönnun. Heimilið, sem er frekar stíl- hreint, ber keim af skandinavískum stíl. Anna gætir þess að blanda saman munum héðan og þaðan til þess að heimilið haldi ákveðnum persónuleika og finnst mik- ilvægt að allar mublur séu klassískar og eldist vel og auðvelt sé að skipta út smáhlutunum til að breyta til. „Ég fékk nú stóran hluta af innbúinu í arf þegar afi minn og amma létust en annars er ég voða dugleg að fara inn á Bland.is, þar geta leynst ýmsar gersemar fyrir lítinn pening,“ segir Anna sem finnst einnig gam- an að versla í búðum á borð við Epal, Pennann, Mýr- ina eða Hrím og blanda saman nýjum munum og gömlum. Anna sækir innblástur í hönnunablöð en segist einnig nota vefsíðuna Pinterest þar sem gífurlegt magn sé þar af flottum og sniðugum humyndum fyrir heimilið. Í stofunni er nóg pláss fyrir alla og þar ver fjölskyldan góðum stundum saman. Morgunblaðið/Ómar Stóllinn í horninu er uppáhaldsstaður Önnu á heimilinu, þar er fal- leg birta af gluggunam á kvöldin. SÆKIR INNBLÁSTUR Í HÖNNUNARBLÖÐ OG PINTEREST Keimur af skandinavíu Í ESKIHLÍÐINNI Í REYKJAVÍK ER FALLEGT, STÍLHREINT HEIMILI. STÍLLINN ER FREMUR SKANDINAVÍSKUR EN ÞESS ER GÆTT AÐ PERSÓNULEIKI HEIMILISINS SKÍNI Í GEGN MEÐ ÞVÍ AÐ BLANDA SAMAN GÖMLUM OG NÝJUM INNANSTOKKSMUNUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.10. 2013 Heimili og hönnun GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐDorma býður til veislu Holtagörðum, Reykjavík  512 6800 • OPIÐ: Virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.00–16.00 og sunnu AFMÆLISVERÐ 95.900 FULLTVERÐ KR. 119.900 Jazz hægindastóll Fæst í koníaks- brúnu, svörtu,dökk brúnu og kremuðu leðri. Dorma 4. ára! NÝ Heimas íða dorma.is SKOÐA ÐU úRvali ð Easy hægindastóll AFMÆLISVERÐ 69.900 FULLTVERÐ KR. 89.900 Fæst í dökkgráu áklæði og svörtu bundnu leðri með svörtum löppum. Fredo hægindastóll AFMÆLISVERÐ 69.900 FULLTVERÐ KR. 89.900 Fæst í ljósu leðri með beyki löppum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.