Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Qupperneq 26
Í fallegri íbúð í Hlíðunum býr Anna Kristín Ósk- arsdóttir, förðunarfæðingur og hönnunarnemi, ásamt kærasta sínum og tveggja ára dóttur. Anna Kristín hefur gífurlegan áhuga á allri hönnun, allt frá arki- tektúr yfir í fatahönnun. Heimilið, sem er frekar stíl- hreint, ber keim af skandinavískum stíl. Anna gætir þess að blanda saman munum héðan og þaðan til þess að heimilið haldi ákveðnum persónuleika og finnst mik- ilvægt að allar mublur séu klassískar og eldist vel og auðvelt sé að skipta út smáhlutunum til að breyta til. „Ég fékk nú stóran hluta af innbúinu í arf þegar afi minn og amma létust en annars er ég voða dugleg að fara inn á Bland.is, þar geta leynst ýmsar gersemar fyrir lítinn pening,“ segir Anna sem finnst einnig gam- an að versla í búðum á borð við Epal, Pennann, Mýr- ina eða Hrím og blanda saman nýjum munum og gömlum. Anna sækir innblástur í hönnunablöð en segist einnig nota vefsíðuna Pinterest þar sem gífurlegt magn sé þar af flottum og sniðugum humyndum fyrir heimilið. Í stofunni er nóg pláss fyrir alla og þar ver fjölskyldan góðum stundum saman. Morgunblaðið/Ómar Stóllinn í horninu er uppáhaldsstaður Önnu á heimilinu, þar er fal- leg birta af gluggunam á kvöldin. SÆKIR INNBLÁSTUR Í HÖNNUNARBLÖÐ OG PINTEREST Keimur af skandinavíu Í ESKIHLÍÐINNI Í REYKJAVÍK ER FALLEGT, STÍLHREINT HEIMILI. STÍLLINN ER FREMUR SKANDINAVÍSKUR EN ÞESS ER GÆTT AÐ PERSÓNULEIKI HEIMILISINS SKÍNI Í GEGN MEÐ ÞVÍ AÐ BLANDA SAMAN GÖMLUM OG NÝJUM INNANSTOKKSMUNUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.10. 2013 Heimili og hönnun GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐDorma býður til veislu Holtagörðum, Reykjavík  512 6800 • OPIÐ: Virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.00–16.00 og sunnu AFMÆLISVERÐ 95.900 FULLTVERÐ KR. 119.900 Jazz hægindastóll Fæst í koníaks- brúnu, svörtu,dökk brúnu og kremuðu leðri. Dorma 4. ára! NÝ Heimas íða dorma.is SKOÐA ÐU úRvali ð Easy hægindastóll AFMÆLISVERÐ 69.900 FULLTVERÐ KR. 89.900 Fæst í dökkgráu áklæði og svörtu bundnu leðri með svörtum löppum. Fredo hægindastóll AFMÆLISVERÐ 69.900 FULLTVERÐ KR. 89.900 Fæst í ljósu leðri með beyki löppum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.