Morgunblaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 39
Huggulegheit Það væsir ekki um dýrin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, jafnvel þótt kalt sé í veðri. um við ungum fálkum á fyrsta ári. Sökum reynsluleysis þá lenda þeir stundum í því að fá í sig grút úr hræjum eða spýju úr fýl. Oftast dugar bað með góðri sápu til að losa um fituna, nokkura daga hvíld og gott kjöt í matinn til að hægt sé að sleppa fálkunum lausum. Ný- lega voru þrír fálkar útskrifaðir og sleppt. Tveir fálkar gista nú í Hús- dýragarðinum. Dýrin eru stundum til sýnis gestum ef og þegar ástand og heilsa þeirra leyfir. Þannig fá gestir að fræðast um viðkomandi dýrategund og dýrið fær líf sitt að launum. Stundum getur það þó verið óheppilegt, t.d. þegar mjög styggir ernir koma, þá þola þeir illa athygli og því stund- um best þeirra vegna að vera inni,“ segir Tómas. Stefnan að velja kuldaaðlöguð dýr í garðinn Spurður að því hvort hægt væri að fjölga dýrategundum í Húsdýragarðinum, t.d. hafa þar ís- björn, segir Tómas metnað starfs- manna garðsins frekar snúa að því að hver tegund hafi það sem best, frekar en að hafa sem mestan fjölda tegunda. „En stefna okkar er jafnframt skýr að því leyti að ef ákvörðun verður tekin um að fjölga dýrateg- undum, þá skal unnið eftir þeirri uppskrift að það skulu valin kulda- aðlöguð dýr sem njóta sín vel í ís- lensku loftslagi. Dæmi um slík dýr eru sauðnaut, snæhéri, snæugla, lundi, læmingi, gaupa, úlfur, jarfi, elgur, tígrisdýr, ýmsar selateg- undir sem lifa við eða í nágrenni við Ísland s.s. útselur, blöðruselur, kampselur, vöðuselur, hringanóri, jafnvel rostungar. Á þessum lista er líka hvítabjörn sem lifir á fyrr- greindum selategundum og rost- ungum. Ráðamenn Reykjavík- urborgar voru svo forsjálir að sjá Húsdýragarðinum sem betur fer fyrir stækkunarmöguleika til suð- urs í framtíðinni. Þannig að rýmið er til staðar og allt er þetta spurn- ing um vilja á endanum,“ segir Tómas. Laugardalur Sá möguleiki er fyrir hendi að stækka garðinn enn frekar. Í Húsdýragarðinum eru... ...auk fjölda skriðdýra, froskdýra, skordýra, fiska og sjávardýra. 60.000 býflugur 17 hænur 13 skrautdúfur 11 kindur 9 geitur 9 svín 7 hláturdúfur 6 nautgripir 6 degóar 5 hreindýr 5 kanínur 4 hestar 3 kettir 2 páfagaukar 2 refir 2 minkar 4 selir 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.