Morgunblaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 57
MESSUR 57á morgun sunnudag fyrsta dag í aðventu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2013 AÐVENTKIRKJAN Aðventkirkjan Reykjavík | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12, Eric Guðmundsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjónusta kl. 12. Bein út- sending frá kirkju aðventista í Reykja- vík, Eric Guðmundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laug- ardag, hefst kl. 11. með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjónusta verður kl. 12. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíu- fræsðlu. Guðþjónusta kl. 12, Þóra S Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Sam- koma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjónusta kl. 11, Stef- án Rafn Stefánsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laug- ardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11, Birgir Vilhelm Óskarsson pré- dikar. Biblíufræðsla fyrir börn, ung- linga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKURINN | Samkoma kl. 14 í Núpal- ind 1, Kópavogi. Ræðumaður er Roy Harrison frá Child Evangelism. Söng- ur, bæn og fræðsla. ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Sóla Gríludóttir segir jólasögur. Tendraðað á spádómskerti. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauks- son og sr. Kristín Pálsddóttir þjóna fyr- ir altari. Oganisti og kórstjóri er Krisztina K. Szklenár. Matthías Stef- ánsson leikur fiðla. Johann Friðgeir Valdimarsson syngur einsöng. Á eftir er Líknarsjóðshappdrætti Kvenfélags- ins og kaffisala til styrktar bág- stöddum í sókninni. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gúst- afsdóttir djákni leiðir sunnudagaskól- ann. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta á Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jóns- sonar og Magnúsar Ragnarssonar. Að- ventuhátíð Áskirkju kl. 16. Söngur, helgileikur, ljóðalestur. Ræðumaður er Benedikt Jóhannesson. Sókn- arnefndin og Safnaðarfélagið bjóða upp á veitingar á eftir. ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Stoppleikhóp- urinn flytur leikritið Sigga og skessa í jólaskapi. Hressing á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventuhá- tíð kl. 17. Fram koma: Álftaneskórinn undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar, Sönglist Álftaness undir stjórn Guð- rúnar Árnýjar Karlsdóttur og nemendur úr tónlistaskóla Garðabæjar á Álfta- nesi. Gréta Konráðsdóttir og Hans Guðberg Alfreðsson leiða stundina. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudaga- skóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Um- sjón hafa Helga Björk, Fjóla Guðna, Jón Örn og Guðmundur Jens. BORGARPRESTAKALL | Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Messa í Borg- arkirkju kl. 14. Orgarnistar eru Stein- unn Árnadóttir og Bjarni Valtýr Guð- jónsson. Prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónust kl. 11. Börn úr Kirkju- krakkastarfinu syngja jólalög. Félagar úr skólahljómsveit Árbæjar og Breið- holts spila. Betlehems-fjárhúsið und- irbúið. Aðventusamkoma kl. 20. Sr. Þorvaldur Víðisson flytur hugleiðingu. Fermingarbörn sýna helgileik. Kirkju- kórinn syngur. BÚSTAÐAKIRKJA | Barna og fjöl- skyldumessa kl. 11 á vígsludegi Bú- staðakirkju. Karlar úr sóknarnefnd bjóða í vöfflukaffi á eftir. Aðventukvöld kl. 20 með tónlist í flutningi Kórs Bú- staðakirkju og allra barna og unglinga- kóra kirkjunnar, stjórnendur eru Jónas Þórir og Svava Kristín Ingólfsdóttir. Einnig syngja Glæðurnar kór Kven- félags Bústaðakirkju. Ræðumaður er Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoð- arrektor á Bifröst. Ljósin tendruð. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sunnu- dagaskóli er í umsjón Ólafs og Sig- urðar. Dómkórinn og Kári Þormar. Sænsk aðventumessa kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Aðventukvöld kl. 20. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurð- ardóttir flytur hugvekju. Strengjasveit- in Spiccato leikur Concerto grosso eft- ir Corelli, Dómkórinn og Kári Þormar. Veitingar á eftir. FELLA- og Hólakirkja | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Ragnhild- ar Ásgeirsdóttur og Guðnýjar Ein- arsdóttur. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Börn af krílasálm- anámskeiði taka þátt. Aðventukvöld kl. 20. Litrófið kemur fram ásamt kirkjukórnum. Helgileikur og söngur. Ragnar Schram flytur hugvekju. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aðventusamvera fermingarbarna og foreldra þeirra kl. 13. Örn Arnarson leiðir sönginn. Prest- ar, Sigríður Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Jólabasar kirkj- unnar frá kl. 13 til 17. Happadrætti fyrir börn og fullorðna, vöfflukaffi. Lif- andi tónlist allan daginn. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson predikar og þjónar fyrir alt- ari. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar, organista. GARÐAKIRKJA | Guðsþjónusta með þáttöku Kvenfélags Garðabæjar kl. 14. Anna Rósa Skarphéðinsdóttir flyt- ur hugleiðingu. Lesarar Björg Ósk- arsdóttir og Millý Svavarsdóttir. Fé- lagar úr Kór Vídalínskirkju leiða sönginn, organisti er Jóhann Baldvins- son. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Ljósa- stund kl. 15.30. Sr. Friðrik Hjartar og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjóna. Gerður Bolladóttir syngur og Sophie Schoonjans leikur á hörpu. Látinna minnst og farið með ljós á leiðin. Úti- ljós frá Hjálparstarfinu verða til sölu á staðnum. GRAFARVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, sr. Vigfús Þór Árnason þjóna fyrir altari. Umsjón hef- ur Þóra Björg. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20. Ræðu- maður er Salvör Nordal forst. Sið- fræðistofnunar HÍ. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kórar kirkjunnar syngja, stjórnendur eru Hákon Leifs- son, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir. Nemendur úr Tónlistarsk. Grafarvogs undir stjórn Auðar Hafs- steinsd. fiðluleikar leika. Borgarholtsskóli Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Ástríður Guð- mundsdóttir. Gospelmessa kl. 17. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Vox Populi syngur, organisti er Hilmar Örn Agn- arsson. Aníta Mjöll Hallfreðsdóttir nemandi í Tónskóla Hörpunnar spilar „Litli trommuleikarinn“. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Af- mælismessa kl. 11. Barnastarf í um- sjón Lellu. Altarisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Aðventukvöld kl. 20. Guð- mundur Magnússon fv. skólastjóri tal- ar. Englatréð verður kynnt, og tæki- færi er til að gefa börnum fanga jólagjafir. Kaffi á eftir. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur í báðum athöfnum, organisti er Árni Arinbjarnarsonar. Prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Hversdagsmessa með Þorvaldi Hall- dórssyni á fimmtudag kl. 18. GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili | Aðventuhátíð kl. 14. í hátíðasal. Sr. Auður Inga Einarsdóttir heim- ilisprestur þjónar. Sr. Sigurður Páls- son flytur hugvekju og Hrefna Björns- dóttir les jólasögu. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir, kór Guðríð- arkirkju syngur, lesarar Árni Bergmann og Kristín Kristjánsdóttir, meðhjálpari Kristbjörn Árnason, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kveikt á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Fyrsta altarisganga barna í Ingunn- arskóla. Kveikt á jólatrénu kl. 14. Sungnir verða jólasöngvar g gengið kringum tréð. Jólasveinninn kemur í heimsókn. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Örtónleikar Bar- börukórsins kl. 10.30-11, þar sem kórinn syngur aðventu- og ættjarð- arlög. Konur í Þjóðbúningafélaginu Annríki taka þátt í messunni, og klæð- ast þjóðbúningum. Prestar sr Jón Helgi Þórarinsson og sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Guðmundur Sigurðs- son, Barbörukórinn syngur. Barnastarf er í umsjón Nínu Bjargar, djákna. Kaffisopi á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíð- armessa og barnastarf kl. 11. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prestum kirkjnnnar og messuþjónum. Mótettukór syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti er Björn Stein- ar Sólbergson. Umsjón með barna- starfinu hefur Rósa Árnadóttir. Upphaf aðventusöfnunar Hjálparstarfs kirkj- unnar. Aðventutónleikar Drengjakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru kl. 14. Stjórnandi er Friðriks S. Krist- insson. Aðventutónleikar Schola can- torum eru kl. 17. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjukór Háteigskirkju flytur Litlu Org- elmessuna e. Joseph Haydn ásamt fé- lögum úr Kammersveit Háteigskirkju. Barnastarf í umsjá Arnars og Öllu Rún- ar. Organisti Kári Allansson. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Tón- leikar Kirkjukórs Háteigskirkju kl. 17. Kórinn, einsöngvarar og félagar úr Kammersveit Háteigskirkju flytja. Stjórnandi er Kári Allansson. HJALLAKIRKJA | Tónlistarguðs- þjónsuta kl. 11. Sr. Steinunn Arn- þrúður Björnsdóttir þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safn- aðarsönginn. Organisti Jón Ó. Sig- urðsson. Molasopi á eftir. Aðventuhá- tíð fjölskyldunnar kl. 13. Jólaföndur í safnaðarsal við jólatóna. Boðið verður upp á veitingar. Kirkjan býður einnig allt efni í föndrið. HRAFNISTA Reykjavík | Aðventu- messa kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli. Organisti Magnús Ragn- arsson. Félagar úr kór Áskirkju og söngfélagar Hrafnistu syngja. Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheim- ila, les ritningarlestra. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Al- mennur söngur. Prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA | Messa kl. 11. Altarissakramentið. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Fjölskyldusamkoma og skírn kl. 11. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Kaffi verður á eftir. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. Simon T. Her- od prédikar. Samkoma kl. 18, aðvent- ustund. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Að- ventuhátíð kl. 14 í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Hljómsveit Ingvars og Júlíusar. Barn borið til skírnar. Org- elleik annast Tuula Jóhannesson. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Smá- barnahorn og kaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam- koma og barnastarf kl. 13.30. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Lofgjörð og fyrirbænir. Guðjón Vilhjálmsson pre- dikar. Heilög kvöldmáltíð. Kaffi á eftir. KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðven- tuguðsþjónusta kl. 15. Kór Kálfatjarn- arkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens. Prestur sr. Gunnar Jó- hannesson héraðsprestur og með- hjálpari Símon Rafnsson. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Erla, Systa, Esther og Anna Hulda stýra barnastarfinu. Arnór Vilbergsson leiðir tónlistina með kór- félögum. Messuþjónar lesa og súpan er í boði. Prestur er sr. Skúli S. Ólafs- son. Kveikt verður á ljósum í Hólms- bergskirkjugarði kl. 16, og kl. 17 í kirkjugarðinum við Aðalgötu. Aðventu- kvöld kl. 20. Eldeyjarkórinn syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KIRKJUSELIÐ í Fellabæ | Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kveikt verður á aðventukransinum, barnakór undur stjórn Drífu Sigurðardóttur syngur. Á eftir verður boðið upp á veitingar. KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- urður Arnarson, sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Sunnudagaskólinn tekur þátt í guðs- þjónustunni. Jólaball Kársnessóknar verður á eftir í safnaðarheimili Borg- um. Gengið í kringum jólatré og rauð- klæddur gestur kemur í heimsókn með góðgæti. KVENNAKIRKJAN | Aðventumessa í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigs- veg kl. 20. Sr Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar ásamt messu- þjónum og kirkjuverði, Snævar Andr- ésson, Kristín Sveinsdóttir og Jó- hanna Gísladóttir stýra sunnudagaskólanum. Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum, Betlehemskerti. Kaffi á eftir. Aðventu- kvöld verður kl. 20. LAUGARNESKIRKJA | Aðvent- ustund í sparifötum: Fjölskylduguðs- þjónusta í Laugarneskirkju kl. 11. Safnað verður sparifötum á börn og fullorðna fyrir innanlandsaðstoð Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Kór Laugarnes- skóla flytur lög, yngri gítarsveit Tón- skóla Sigursveins flytur sálm og Hjalti Jón Sverrisson segir aðventusögu. Börn og unglingar úr starfi Laugarnes- kirkju stýra stundinni með presti, org- anista og æskulýðsfulltrúa. Í kaffinu verður tekið á móti sparifötum, fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar og organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Einsöngvarar eru Jóhannes Bald- ursson og Guðrún Árný Guðmunds- dóttir. Prestur sr. Skírnir Garðarsson. Sunnudagaskóli kl. 13. LINDAKIRKJA | Brúðuleikhús kl. 11, Pönnukakan hennar Grýlu, Bernd Ogrodnik, brúðuleikari flytur. Jóla- hreingerning fyrir sálina, guðsþjón- usta kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars EInarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar og pre- dikar. NESKIRKJA | Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upp- haf. Kór Neskirkju syngur, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Umsjón með barnastarfi hafa Ása Laufey, Katrín og Ari. Sýning Húbert Nóa verður opnuð í safnaðarheimilinu í lok messu. Kaffisopi á eftir. PRESTBAKKAKIRKJA Hrútafirði | Aðventuhátíð kl. 16.30. Dagskrá í tali og tónum. Kór Prestbakka- og Stað- arsóknar syngur undir stjórn Elínborg- ar Sigurgeirsdóttur. Fram koma nem- endur tónlistarskóla, fermingarbörn, grunnskólabörn og fleiri. Veitingar í boði kirkjukórsins á eftir. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju. Ræðumaður er Hermann Bjarnason. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Róbert Smári Gunnarsson syngur einsöng. Fermingarbörn lesa lestra. Aðventukvöld kl. 20. Kirkjukórinn og Árskólakórinn syngja. Jón Hallur Ing- ólfsson flytur hugleiðingu. SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Prestar sr. Óskar Hafsteinn og sr. Ninna Sif. Barnakór kirkjunnar syngur ásamt kirkjukórnum, stjórn- endur eru Edit Molnár og Jörg Sonder- mann. Fögnum aðventunni. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Yngri hópur Barnakórs Selja- kirkju kemur fram. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn og eldri hópur barnakórs leiða söng. Organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Guðsþjónusta í Skóg- arbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Aðventukvöld kl. 20. Kirkju- kórinn syngur. Seljur, Kór kvenfélags- ins, syngja undir stjórn Svövu Ingólfs- dóttur. Hugekju flytur Gunnlaugur Claessen, hæstaréttardómari. Jóla- saga lesin og aðventuljósin tendruð. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Þórir Guðmundsson frá Rauða krossinum flytur ræðu. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Anna Kristín Jensdóttir segir frá merki Jafnréttisnefndar Seltjarn- arness. Félagar úr Kammerkór kirkj- unnar syngja. Málverkasýning Guð- mundar Kristinssonar opnuð í safnaðarheimili. Veitingar. Aðventu- kvöld kl. 20. Jón Sigurðsson, fyrrver- andi ráðherra og rektor talar. Tónlist og almennur söngur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór kirkjunnar undir stjórn Sigurbjargar Kristínardóttur org- anista leiðir söng. Á eftir er boðið upp á veitingar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson, sókn- arprestur, annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. STAFHOLTSKIRKJA | Hátíðarmesa kl. 14. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón sr. Jóns Ásgeirs Sigurvins- sonar. Kirkjukór Stafholtskirkju leiðir söng undir stjórn Jónínu Ernu Arn- ardóttur. Sr. Elínborg Sturludóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. Á eftir er kaffi á Prestsetrinu. ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélagsins Gefnar. Kvenfélagskonur aðstoða við þjón- ustu. Organisti er Steinar Guðmunds- son. Almennur söngur. Prestur sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson. Basar kvenfélagsins í Kwanishúsinu á eftir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Messa og altarisganga kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar orgarnista. Með- hjálpari er Ástríður Helga Sigurð- ardóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. VÍDALÍNSKIRKJA | Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl 11. Kveikt á aðven- tukransinum. Listasmiðjan flytur stutt leikrit. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar, organista. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar og boðar. Aðventukvöld kl. 20. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skál- holti, flytur hugleiðingu. Kór kirkjunnar undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar og Kvennakór Garðabæjar undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur syngja. Veit- ingar á eftir. VÍÐISTAÐAKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventu- kertinu. Aðventukvöld kl. 17. Fram koma: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) sópransönkona, Ingibjörg Ósk Jóns- dóttir saxófónleikari, Kór Víði- staðasóknar og Barnakór Víðistaða- kirkju. Stjórnandi er Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Ræðumaður er Sindri Geir Óskarsson guðfræðinemi. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skál- holtsbiskup, annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Guðmundur Vil- hjálmsson. Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21) Ljósmynd/Ævar GuðmundssonBúðakirkja á Snæfellsnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.