Morgunblaðið - 30.11.2013, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 30.11.2013, Qupperneq 64
Guðlaugur I. Guðlaugsson, sölumaður Ásdís H. Júlíusdóttir ritari Reynir Björnsson lögg. fasteignasali FJÖLDI ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA Mjög góð, einstakl. vel skipul. 129,1 fm 5 herbergja endaíb. á 4.hæð í vönd- uðu vel staðs. lyftuhúsi ásamt bílskýli. Fjögur góð svefnherb.. Sérþvottahús. Flísalagt baðherb. Sérinng. af svalagangi. Glæsil. útsýni. V. 36,5 m. 3327 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 3. des. frá kl. 17:15 til 17:45 ÁSAKÓR 7 - 0406 VÖNDUÐ 5. HERB. ENDAÍBÚÐ OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Glæsileg mikið endurnýjuð 5 herbergja 135,8 fm sérhæð á 1.hæð í virðulegu fjórbýlishúsi á frábærum stað í Heimunum. 3 svefnherbergi, stofa og borð- stofa, endurnýjað vandað flísalagt baðherbergi. Rúmgott eldhús með upp- gerðri innréttingu. Ný rafmagnstafla. Mjög gott skipulag. Þvottahús innan íbúðar. Góðar suðursvalir. Bílskúrsréttur. V. 40,9 m. 3326 Eignin verður sýnd mánudaginn 2. des. milli kl. 17:15 og kl. 17:45. GOÐHEIMAR 23 - VÖNDUÐ SÉRHÆÐ OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Íbúð 0301 er 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í vel staðsettu húsi ásamt bíl- skúr. 3 herbergi og stofa á hæðinni. Endurnýjað baðherb. og eldhús. Laus strax, sölumenn sýna. V. 31 m. 3302 Eignin verður sýnd mánudaginn 2. des. milli kl. 17:00 og kl. 17:30. BARÓNSSTÍGUR 59 - 0301 - MEÐ BÍLSKÚR OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Falleg 109 fm neðri sérhæð rétt við Melaskóla ásamt 26,7 fm bílskúr. Sam- tals 136,6 fm Eignin skiptist í þrjú herbergi, stofu, hol, baðherbergi og eldhús. Í kjallara eru sérgeymsla og sér útigeymsla ásamt sameignar þvottahúsi. V. 44,9 m. 4559 Eignin verður sýnd mánudaginn 2. des. milli kl. 17:00 og kl. 17:30. MELHAGI 7 - 0101 HÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Falleg 4ra - 5.herbergja 113 fm íbúð á 1.hæð. Parket. Svefnherbergisgangur með þremur herbergjum. Tvennar svalir. Einungis er ein íbúð á hverjum stiga- palli. Frábær staðsetning. V. 36,9 m. Eignin verður sýnd mánudaginn 2. des. milli kl. 17:15 og kl. 17:45. SKAFTAHLÍÐ 16 - ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Fallegt og velhannað 333,9 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið hefur feng- ið gott viðhald en að mestu upprunalegt að innan. Mikil lofthæð er í stofu og er húsið opið, auðvelt er að breyta skipulagi. Tvöfaldur bílskúr. V. 84,0 m. 2302 FORNASTRÖND - EINBÝLI Óvenju glæsilegt og frábærlega hannað 255,2 fm einbýlishús ásamt 42 fm frístandandi tvöföldum tveggja hæða bílskúr, efri hæð hans er 42 fm vinnu- stofa sem er innréttuð sem stúdíóíbúð, eða samtals 339,6 fm. Húsið er teikn- að af Halldóri Gíslasyni og hefur prýtt forsíðu Arkitektablaðsins og einnig ver- ið fjallað um það í öðrum tímaritum. Við hönnun hússins var lögð mikil áhersla á glæsileika og að hið fagra útsýni nyti sín sem best og Álafossinn blasir við. V. 74,9 m. 3014 BREKKULAND - ÓVENJULEG EIGN Rúmgóð og falleg ca 155 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi. Stæði í bílageymslu, stór og mikil stofa með útg. út á verönd til suðurs, glæsilegt útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Gegnheilt parket og eignin skilast með nýjum eldhúsnnrétt., ný innrétt. baðherb. og nýpússuðu parketi. V. 57,0 m. EFSTALEITI - ÚTSÝNISÍBÚÐ 4ra-5 herbergja íbúð á 4. hæð merkt D í góðu mikið viðgerðu lyftuhúsi. Suð- austursvalir. 3. svefnherb. Stofa og borðstofa. Baðherb. og eldhús hefur ver- ið endurnýjað. Glæsilegt útsýni. Laus strax. V. 21,5 m. 3334 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 3. des. frá kl. 17:15 til 17:45 ÆSUFELL 6 - 4. HÆÐ - LAUS Falleg, mjög vel skipulögð 120,2 fm íbúð á 5 hæð í nýlegu lyftuhúsi við Lund í Kópavogi. Vandaðar innréttingar. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 40,9 m. 3328 Eignin verður sýnd mánudaginn 2. des. milli kl. 17:00 og kl. 17:30. LUNDUR 1 - 0503 GLÆSILEG ÍBÚÐ OG BÍLSKÝLI Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herbergja 115 fm endaíb.á fyrstu hæð í nýju húsi á frábærum útsýnisstað á Arnarneshæðinni. Hátt er til lofts og gluggar stórir. Veglegar svalir með fallegu útsýni suður yfir Garðabæ. Til af- hendingar strax/fljótlega. V. 38,9 m. 2626 LJÓSAKUR 6 OG 8 - NÝJAR ÍBÚÐIR - LAUSAR Mjög góð og vel skipulögð 62 m2 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvotta- herbergi innan íbúðar. Gott hús, byggt árið 2004. Vestursvalir með ágætu útsýni. V. 20,9 m. ÞÓRÐARSVEIGUR - 2JA Í LYFTUHÚSI OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.