Morgunblaðið - 30.11.2013, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 30.11.2013, Qupperneq 69
5 8 3 2 6 5 7 5 1 7 9 3 2 5 8 5 7 1 8 6 8 9 1 2 5 8 1 7 5 9 6 6 7 5 4 5 9 3 3 6 4 9 7 4 1 9 9 2 6 2 3 7 1 2 5 8 2 1 6 7 2 9 3 1 7 1 4 8 3 9 6 1 8 7 2 5 9 1 6 8 4 5 2 7 3 8 7 3 6 2 9 1 4 5 2 4 5 3 1 7 8 6 9 4 8 7 2 9 1 5 3 6 3 6 2 5 8 4 9 1 7 5 9 1 7 3 6 4 8 2 1 2 8 9 6 3 7 5 4 6 5 4 1 7 2 3 9 8 7 3 9 4 5 8 6 2 1 7 9 2 4 5 8 6 3 1 8 3 1 9 2 6 7 5 4 4 5 6 1 3 7 8 9 2 6 2 3 8 1 5 4 7 9 5 4 9 7 6 2 3 1 8 1 8 7 3 4 9 2 6 5 2 6 8 5 7 1 9 4 3 3 7 5 2 9 4 1 8 6 9 1 4 6 8 3 5 2 7 4 8 6 5 7 1 2 9 3 5 7 2 9 3 8 6 1 4 1 3 9 2 4 6 5 7 8 6 4 1 7 9 5 8 3 2 9 2 7 3 8 4 1 5 6 3 5 8 1 6 2 7 4 9 2 9 4 6 5 7 3 8 1 8 1 5 4 2 3 9 6 7 7 6 3 8 1 9 4 2 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 69 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2013 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 frostleysa, 4 þrautseigja, 7 flýtinn, 8 dáin, 9 máttur, 11 slæmt, 13 eld- stæði, 14 kuldaskeið, 15 skarkali, 17 féll, 20 mannsnafns, 22 setur, 23 álygar, 24 kögurs, 25 verða súr. Lóðrétt | 1 búlki, 2 bæn, 3 kvenmanns- nafn, 4 spýta, 5 skammt, 6 manns- nafn,10 djörf, 12 kvendýr, 13 brodd, 15 helmingur, 16 úldna, 18 hryggð, 19 lít- ilfjörleg kind, 20 atlaga, 21 hagnaðar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 heyskapur, 8 hugur, 9 detta, 10 ger, 11 reyfi, 13 árnir, 15 fress, 18 skref, 21 kyn, 22 dugga, 23 armur, 24 hirðu- laus. Lóðrétt: 2 Engey, 3 syrgi, 4 andrá, 5 urt- an, 8 óhýr, 7 barr, 12 fis, 14 rok, 15 fædd, 18 eigri, 17 skarð, 18 snarl, 19 romsu, 20 forn. Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Nýj- asti og yngsti stórmeistari Íslend- inga, Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), hafði hvítt gegn pólska stór- meistaranum Grzegorz Gajewski (2634). 66. c5! Hxa4+ 67. Ke5 h4 68. c6+! Ke8 69. Kd6 Kf7 70. c7 Ha8 71. Rb6 og svartur gafst upp. Skemmtikvöld ungmenna fer fram í kvöld í húsakynnum Skáksambands Íslands. Jólaskákmót Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur fer fram dagana 1. og 2. desember næstkom- andi en að venju er mótið haldið í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Heimsmeistaramót landsliða stendur nú yfir í Antalya í Tyrklandi og taka margir af bestu skákmönnum heims þátt. Nánari upplýsingar um þessa skákviðburði og fleiri til er að finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Eintómar Fjallagrasa Flegið Heildariðgjöld Háðslegum Kynduga Skrílinn Spretthlaupum Strekkti Sáluhjálpara Söguburður Töluvert Uppboðsafsals Óþurrkur Úthellingu Þungamiðjan E B D D L Ö J G Ð I R A D L I E H S G N K Y N D U G A V R O Y J B V F Á A U A U P P B O Ð S A F S A L S I L K S X J A X M D T L M J S A T Y X U I M A S Ð S Z R E Z P C E Y U M I H P B G R P I E J V N U N N C U F I J W G B F G V M M R G N D E P H K Z Á P R M O U A C A N U P I U R I A B L E Z U L T J L I G A Ð A L T D B W P K I Ö K M D L L M N L R K Í Z F U A D T N P R L F U A H U K U S R F T R S J A T E R G L T J E Þ Z B L K P A U D N H Ó E U T O R F J W E U K S T M S T Y L M E Þ T I C R G T E G P B N Ú W S P R A S Ó X V I W Z U I Ö B W A Ð M P E K R Z A Ð C D B E D Z S I Á A S R T X S V R K N T L S N N D H N S S O Q Z Y G Q R I I E O G B D Túlkunarvandi. A-AV Norður ♠-- ♥ÁK9865 ♦G9874 ♣53 Vestur Austur ♠DG943 ♠ÁK102 ♥7 ♥432 ♦10632 ♦ÁK5 ♣1084 ♣DG2 Suður ♠8765 ♥DG10 ♦D ♣ÁK976 Suður spilar 5♣ dobluð. Það er engin trygging gegn sagn- slysum að kunna kerfið sitt vel. Fyrr eða síðar þrýtur leiðsögn kerfisins og þá þurfa menn að túlka. Og túlkun er alltaf ágiskun. Fantoni og Nunes lentu í túlk- unarvanda í spili dagsins. Austur vakti á sterku grandi og Fantoni doblaði á suðurhöndina til að sýna láglit og há- lit, minnst 5-4 skiptingu. Nunes var með það á hreinu. Vestur yfirfærði í spaða með 2♥ og Nunes átti leikinn í norður. Nunes sagði 2♠, lit vesturs. Sögnin er utan kerfis, en alla vega krafa. Austur sagði 3♠ og sú tillaga gekk hringinn til Nunes. Hvað nú? Nú doblaði Nunes og breytti síðan svari makkers á 4♣ í 4♦. Hugsanlega hefur hann talið sig sýna rauðu litina með þessum tilbúnaði öllum, en Fan- toni var á allt annarri bylgjulengd og sagði 5♣. Dobl og þrír niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Þ.á.m.“-vandinn: Þetta er skammstöfun tveggja orða, þar og meðal, og svo er mið- orðið á – sem ekki er hægt að skammstafa. Sem sagt: Þ.[bil ]á[bil]m. Í samanburði við skammstöfun er samsvarar sér betur: e.t.v. svolítið álappalegt. Málið Þetta gerðist … 30. nóvember 1916 Goðafoss, annað af tveimur skipum Eimskipafélags Ís- lands, strandaði í hríðarveðri og náttmyrkri við Straum- nes, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Farþegum og áhöfn, 60 manns, var bjargað að Látrum. Skipið náðist ekki aftur á flot. Goða- foss hafði komið til landsins hálfu öðru ári áður. 30. nóvember 1943 Listasafn Einars Jónssonar var fyrst húsa í Reykjavík tengt hitaveitu frá Reykjum í Mosfellssveit. Árið 1930 hafði heitt vatn úr Laugardal verið leitt í Austurbæjarskól- ann og fleiri hús. 30. nóvember 1965 Íslenskir bankar keyptu Skarðsbók á uppboði í Lond- on. Þetta var eina forn- íslenska handritið sem var í einkaeign. Það var síðar af- hent Handritastofnun til varðveislu. 30. nóvember 1981 Davíð Oddsson sigraði í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna framboðs til borgarstjórnar. Hann hlaut 3.948 atkvæði, Markús Örn Antonsson hlaut 3.925 atkvæði og Albert Guð- mundsson 3.842 atkvæði. Ár- ið eftir sigraði flokkurinn í kosningum og Davíð varð borgarstjóri. 30. nóvember 2007 Kárahnjúkavirkjun var tekin í notkun með viðhöfn, bæði í Fljótsdalsstöð og Reykjavík. Fyrsta aflvélin hafði verið gangsett 5. nóvember. Fram- kvæmdir hófust vorið 2003. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Gandálfur er týndur Gandálfur er týndur. Hann sást síðast 22. nóvember í Rauðagerði þar sem hann á heima en hans er sárt saknað. Endilega hafið samband við Ásu í síma 869-9659 ef þið finnið hann eða hafið séð hann. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Ilmur af jólum Jólasmákökurnar færðu hjá Bakarameistaranum Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.