Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Blaðsíða 34
MANNFLYTJARINN – STAR TREK Hversu svalt væri ef þetta væri til; fara bara inn í klefa og birt- ast annars staðar! Engar bið- raðir á flugvöllum, ekkert ves- en. Bara telja upp að þremur og birtast í Frakklandi eða ein- hverjum öðrum góðum stað. DEJARIK-SPILIÐ Í STAR WARS: A NEW HOPE (1977) Spil sem R2-D2og Chewbacca spila með einhvers konar lifandi verum. Vissulega hægt að spila svipað á Playstation en þetta gæti orðið skemmtilegt spil til að grípa í um jólin. KITT-BÍLLINN Í KNIGHT RIDER (1982) David Hasselhoff er ekki bara eðaltöffari á ströndinni held- ur átti hann Kitt, bíl sem gat talað og hjálpað Hasselhoff að taka erfiðar ákvarðanir. Ekki skemmdi að bíllinn var Pontiac Trans-Am, einn svalasti bíll sem gerður hefur verið. SVIFBRETTIÐ Í BACK TO THE FUTURE II (1989) Hvern hefur ekki dreymt um að mæta í vinnuna á einu svona? Ótrúlegt bretti sem alla drengi dreymdi um. Hjólabretti sem gat flogið – stundum þarf bara ekkert meira. TÖFRAREIMARNAR Í BACK TO THE FUTURE II (1989) Myndin var mikið meistaraverk en vegna vinsælda svifbrettisins hefur oft gleymst að nefna að Marty fékk skó frá Nike sem hafði töfrareimar. Sjálfreimandi skór – af hverju eru þeir ekki til? MINNISÞURRKARINN MEN IN BLACK (1997) Tækið sem þurrkar út óþægi- legar minningar mætti alveg vera til. Þá myndi heimurinn verða allur eins og á fésbókinni – allir sífellt brosandi. GEISLASVERÐIÐ Í STAR WARS-MYNDUNUM Auðvitað verður svalasta vopn kvikmyndasög- unnar að vera hér. Hvernig væri það notað ef það væri til í alvörunni? TÆKNINÝJUNGAR Í KVIKMYNDUM Tækin sem aldrei komuDULSKIKKJA – HARRYPOTTER OG VISKU- STEINNINN (2001) Harry fékk skikkjuna í jólagjöf frá óþekktum aðila. Magnað ef þessi skikkja væri til í alvörunni en væntanlega stórhættuleg ef hún félli í hendurnar á vondu fólki. UM HELGINA HEFST HARRY POTTER-MARAÞON Á STÖÐ 2 ÞEGAR FYRSTA MYNDIN UM GALDRADRENGINN VERÐUR SÝND. Í MYNDINNI KLÆÐIST HARRY LITLI SKIKKJU SEM GERIR HANN ÓSÝNILEGAN. HVAÐ EF ÞESSI SKIKKJA VÆRI TIL Í ALVÖRUNNI? HVERSU GÓÐA HREKKI VÆRI HÆGT AÐ GERA? KVIKMYNDIR HAFA OFT BOÐIÐ UPP Á ALLS KONAR TÆKNIBRELLUR SEM LÍTA RAUNVERULEGA ÚT OG VÆRU ÞESSAR TÆKNINÝJUNGAR NOTAÐAR TIL GÓÐS MÆTTI BÆTA HEIMINN TÖLUVERT. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is *Græjur og tækniÓtalmargir styðjast við hið öfluga ritvinnsluforrit Word en það hefur sína kosti og galla »36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.