Morgunblaðið - 21.12.2013, Síða 57

Morgunblaðið - 21.12.2013, Síða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2013 Jólatónlist er sérstakur undir-flokkur innan músíkfræð-anna sem gerist eðli málssamkvæmt sérstaklega fyr- irferðarmikill á aðventunni. Slík er þá síbyljan að ætíð er kærkomið þegar við nýjan tón kveður í jóla- tónlist, og þremenningarnir sem að baki þessari plötu standa mega eiga það að hljómurinn á plötu þeirra er býsna nýstárlegur. Kemur því ekki sérstaklega á óvart að meðal upptal- inna hljóðfæra eru úkúlele, harm- óníum ásamt IKEA-stól og sam- heitaorðabók. En það er önnur saga. Platan Eitthvað fallegt fer frá- bærlega vel af stað með ljómandi vel heppnaðri útgáfu af laginu sígilda „Nóttin var sú ágæt ein“. Svavar Knútur syngur það sérstaklega vel og undir hljómar feimnislegt úkúlele og stöllurnar bætast svo í hópinn og klára lagið með honum af sama myndarbrag. Að uppfæra jafn marg- tuggið lag og lukkast það svona vel er hrósvert. Skipt er um gír strax í næsta lagi, „Bestu stundirnar“ sem er eftir Kristjönu og Berg Þór Ing- ólfsson. Hressilegt lagt sem fær við- lagsraulið lánað frá smelli Lou heit- ins Reed, „Walk On The Wild Side“. Sú hugartenging er ekkert sér- staklega jólaleg en lagið er samt sem áður hresst. Á plötunni er að finna tvö frum- samin lög eftir Ragnheiði Gröndal. „Jólakveðja“, við ljóð Jóhannesar úr Kötlum sem áður heyrðist á plötu hennar, Vetr- arljóð, og svo „Klukkur klingja“. Skemmst er frá því að segja þessi lög eru hreinustu perlur og snerta einhvern sannan jólastreng hjá hlustandanum. Sama er að segja um hátíðlegan flutning þeirra þremenninga á lögum á borð við „Hátíð fer að höndum ein“, „Hin fyrstu jól“ og „Jólin alls staðar“. Öll eru þau fyrirtak. Heilt yfir er stemningin á plötunni ljómandi jólaleg en um leið einlæg og laus við tilgerð, þökk sé flutningi, bæði söng og hljóðfæraleik, sem er dável af hendi leystur. Fyrir þá sem gerast brúnaþungir yfir gömlu jólalögunum er þessi plata afskaplega ákjósanleg því þau Svavar Knútur, Ragga og Kristjana ættu að koma hvaða jólaskrögg sem er í brosandi og ljúft jólaskap. Eitthvað svo indælt Eitthvað fallegt bbbmn Eitthvað fallegt er jólaplata sem Ragga Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur gefa út saman. Platan inniheld- ur tökulög í bland við frumsamin. Auk þremenninganna leikur Guðmundur Pétursson á harmóníum og kórinn Vox Populi undir stjórn Hilmars Arnar Agn- arssonar syngur. Dimma, 2013. JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST Tilnefningar til Barna- og unglingabókaverð- launa Vestnorræna ráðsins 2014 voru kynntar á blaðamannafundi í gær og tilnefndi íslensk dóm- nefnd verðlaunanna Tímakistuna eftir Andra Snæ Magnason. Grænlensk dómnefnd verð- launanna tilnefndi bókina Nasaq teqqialik pig- innaanilik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Ros- ing og dómnefnd Færeyja Flötu kanínuna eftir Bárð Oskarsson. Í rökstuðningi dómnefndar um Tímakistuna segir m.a. að bókin sé ævintýri fyr- ir unga lesendur á öllum aldri og að sagan sé spennandi, ævintýraleg, full af furðum og und- ursamlegum uppákomum og mjög fyndin. Tilnefning Andri Snær Magnason með formanni ráðsins, Unni Brá Konráðsdóttur og dómnefnd ráðsins sem Hildur Ýr Ísberg, Jón Yngvi Jóhannsson og Dagný Kristjánsdóttir prófessor skipa. Tímakistan tilnefnd til bókverðlauna EGILSHÖLLÁLFABAKKA ANCHORMAN2 KL.3-5:30-8-10:30 ANCHORMAN2VIP KL.3-5:30-8-10:30 FROZENENSTAL2D KL.1-3:20-5:40-8-10:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL.12:50-2-3:20-4:20-5:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1:20-3:40-6 HOMEFRONT KL.8:20-10:40 MACHETEKILLS KL.10:40 DELIVERYMAN KL.8 THOR-DARKWORLD3DKL.8 ESCAPEPLAN KL.10:40 KRINGLUNNI ANCHORMAN 2 KL. 8 - 10:30 FROZEN ENSTAL2D KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 HOMEFRONT KL.8-10:20 DELIVERYMAN KL.10:20 ANCHORMAN 2 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL KL. 3D:2 - 4 - 6 2D: 1 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROZEN ÍSLTAL2D KL. 1:10 HOMEFRONT KL. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 DELIVERYMAN KL. 8 - 10:20 ESCAPE PLAN KL. 8 THOR - DARKWORLD 3D KL. 10:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK ANCHORMAN 2 KL. 5 - 8 - 10:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL.2 FROZEN ENSTAL2D KL.8 HOMEFRONT KL.10:20 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI ANCHORMAN 2 KL. 8 - 10:30 FROZEN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 HOMEFRONT KL. 10:20 JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH “BESTA TEIKNIMYNDDISNEY SÍÐAN LION KING“ SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI USA TODAY  LOS ANGELES TIMES  “STATHAMDOESN’T DISAPPOINT“ THE PLAYLIST  WILL FERRELL, STEVE CARRELL, PAUL RUDD ÁSAMT ÚRVALSLIÐI GRÍNLEIKARA Í JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR! S.B. Fréttablaðið ★★★★★ T.V. Bíóvefurinn/Vikan „ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA“ S.B. Fréttablaðið 12 L L 7 7 10 -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 10 RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 FROSINN 3D Sýnd kl. 1:45 - 4 FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 4 - 6:20 HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 7 - 9 LITLU JÓLIN Í LAUGARÁSBÍÓI á allar myndir allan daginn.* *Tilboðið gildir ekki á forsýninguna á The Hobbit klukkan 20:00. Tryggðu þér miða á eða í miðasölu Laugarásbíós. Jólin byrja í Laugarásbíói 700 kr á Þorláksmessu 23. desember Jólasveinninn verður á staðnum og gefur öllum nammipoka frá Nóa Síríusásamt Svala eða kók frá Vífilfell á 2, 4 og 6 sýningunum á meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.