Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 40
AFP H ugtakið Haute Couture stendur fyrir hátísku og handgerðar lúx- usvörur. Haute Couture er verndað hugtak í eigu franska félagsins „The chambre syndicale de la haute couture“. Félagið setur þeim tískuhúsum sem fá að taka þátt í hátískuvikunni strangar reglur um gæðastig sem eiga rætur sínar að rekja til ársins 1868, þegar félagið var stofnað. Fötin, sem eru sérpöntuð, skulu sér- sniðin á kúnnann sem þarf að mæta í mátun að minnsta kosti einu sinni. Tísku- húsin verða að hafa verkstæði eða „ate- lier“ í París með í það minnsta 15 klæð- skerum og 20 tæknisérfræðingum í fullu starfi. Hátískulínurnar samanstanda af að minnsta kosti 50 dags- og kvöld- klæðnuðum sem sýndir eru í janúar og í júlí ár hvert. Gríðarleg vinna fer í hverja hátískulínu og er hver einasta flík handsaumuð í París. Mikið er lagt upp úr smáat- riðum svo sem perlum, bróderingum og textílvinnu og tekur það að meðaltali um 150 klukkustundir að gera eina Haute Couture flík Hátískulínum tískuhúsanna hefur gjarnan verið lýst sem einskonar listsköpun fatahönnuða, þar sem flík- unum svipar meira til listaverka heldur en hefðbund- ins fatnaðar. Mikil leynd ríkir um kúnnahóp Haute Couture en gjarnan hefur þeim hópi kvenna verið lýst sem nokk- urnskonar leyndardóms-samfélagi af barónessum, erf- ingjum og nýríkum konum, enda kosta flíkurnar allt frá þrem milljónum íslenskra króna upp í nokkra tugi milljóna. Falleg ná- kvæmn- isvinna í kjólum hjá Chanel. Skemmtilegur snúningur að para strigaskó við hátískukjóla. HÁTÍSKUVIKUNNI Í PARÍS EÐA HAUTE COUTURE LAUK Í VIKUNNI. ÞAR SÝNDU NOKKUR AF HELSTU TÍSKUHÚSUM HEIMSINS HÁTÍSKU- LÍNUR SÍNAR. STRANGAR REGLUR GILDA Á TÍSKUVIKUNNI EN 150 KLUKKUSTUNDIR ERU AÐ MEÐALTALI Á BAK VIÐ HVERJA FLÍK. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Raf Simons, yfirhönnuður Christian Dior, vísar í eldri línur Dior en með nýjum og fersk- um áherslum. Guðsonur Karls Lag- erfield dregur slóðann á kjól Cöru Delavigne á Haute Couture sýningu Chanel. Hárspangir með upp- settu hári voru not- aðar til þess að gera hárgreiðslurnar hjá Chanel veigameiri. Hátískulína Elsu Schiap- arelli ein- kenndist af fremur víðum sniðum. AFP Fyrsta lína Marco Zan- ini fyrir tískuhús Elsu Sciaparelli. Skæra liti og áberandi munstur má túlka sem vísun í dada- og súrrealisma. Einstök form hjá Alexandre Vauthier. HÁTÍSKULÍNUR TÍSKUHÚSANNA FYRIR SUMARIÐ 2014 Falleg smáatriði og mótsetning einkenndu þessa fallegu línu frá Christian Dior. Himnesk hátíska Föt og fylgihlutir 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.1. 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.