Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 64
ÞRÍFARAR VIKUNNAR Jeff Daniels leikari.Otto Walkes þýskur grínisti.Halldór Helgason snjóbrettakappi. SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2014 Á forsíðu nýjasta tölublaðs Framhaldsskólablaðsins sem kom út síð- astliðinn mánudag er stór mynd af kvennarappsveitinni Reykjavík- urdætrum og viðtal við hópinn inni í blaðinu. Ritstjóri framhalds- skólablaðsins er Salka Valsdóttir en hún tilheyrir einmitt rappsveitinni sem hefur vakið mikla athygli undanfarið og haldið vel sótt rappkvöld í miðbæ Reykjavíkur. Hópurinn samanstendur af 14 ungum konum sem allar hafa ástríðu fyrir rapptónlist. Ekki er algengt að ritstjórar setji sjálfan sig á forsíðuna en Salka fetar þar með í fótspor Katrínar Jakobsdóttur, alþingismanns og fyrrum menntamálaráðherra, sem var eitt sinn var sjálf á forsíðu þegar hún var ritstjóri Stúdentablaðsins. „Við erum með svolítið femíníska stefnu í þessu blaði auk þess að reyna að upplýsa nem- endur um menntamál. Það var ákveðið að þetta ætti mest við í blaðinu. Það sem Reykjavíkurdætur hafa verið að gera undanfarið er búið að vera í brennidepli,“ segir Salka í samtali. Forsíða Framhaldsskólablaðsins í janúar 2014 og Stúdentablaðsins vorið 2001. Í báðum tilvikum sitja ritstýrurnar fyrir á forsíðu. RITSTÝRA FRAMHALDSSKÓLABLAÐSINS Í spor Katrínar Jakobsdóttur Salka Valsdóttir, ritstjóri Framhalds- skólablaðsins, er efnilegur rappari. Hver man ekki eftir kvikmyndinni Cool Runnings sem fjallaði um sögu Jamaíku í bobsleðakeppni á vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988. Bobsleðalið Jamaíku naut nokk- urrar velgengni í kjölfarið og komst á næstu þrjá ólympíuleika. Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina hjá þessu vinsælasta bobsleðaliði heims. Þeir hafa ekki komist á síðustu tvo leika þar til nú. Á síðasta mótinu þar sem hægt var að ná lágmörkum til að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sochi tókst tveggja manna liði Jamaíka að ná lágmörkunum og snýr því lið frá Jamaíka aftur á vetrarólympíu- leikana. Eftir að hafa fagnað gríðarlega þegar í ljós kom að lágmörkunum hafði verið náð komust þeir Lascel- les Oneil Brown og Winston Alex- ander Watt að því að engir pen- ingar voru til hjá jamaíska sambandinu. Nú voru góð ráð dýr enda stutt í leikana. Fóru þeir óhefðbundnar leiðir til að fjár- magna sig því liðið sendi neyðarkall á internetið. Heimurinn brást vel við og tókst þeim félögum að safna 130 þúsundum dollara eða 15 millj- ónum króna á fáeinum dögum. FURÐUR VERALDAR Jamaíka til Sochi John Candy lék eitt aðalhlutverkið í Cool Runnings sem gerð var eftir sögu Jamaíkuliðsins frá 1988. Myndin er ein vinsælasta íþróttamynd allra tíma. Excel I Facebook semmarkaðstæki Greining ársreikninga Hagnýt norska fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga Hljóðfærasmíði fyrir leikskólakennara Húmor og gleði í samskiptum…dauðans alvara iPad í leikskólum Ítalska fyrir byrjendur Jarðstrengir og loftlínur ámannamáli Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga Managing Yourself and Leading Others Mannauðsstjórnun - vinnustofa Matvælaöryggi – gæði, öryggi og hagkvæmni Mikligarður, væringjar og Tyrkir Samningatækni Silkileiðin Skrif og skipulag efnis fyrir vefinn Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Vanræksla og ofbeldi gegn börnum – samstarf við barnaverndarnefndir Verktaki eða launþegi Öflugt sjálfstraust Nánari upplýsingar sími 525 4444 endurmenntun.is NÆRÐU HUGANN Fjölbreytt námskeið í upphafi vormisseris Enn fleiri námskeið á endurmenntun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.