Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 24
... Í svefnherbergið langar mig í Vík Prjóns- dóttur sjávarteppið á rúmið mitt og Scintilla náttföt. Allt sem þessir snill- ingar hanna er fallegt. ... Í stofuna langar mig mest í Porca Miseria ljósakrónu eftir Ingo Maurer. Reyndar væri ég til í fullt af ljósum efitr Maurer. Hann er einn af mínum uppáhalds- hönnuðum en það sem mér finnst svo heillandi við hann er hvað hann er óhefl- aður og fyndinn í hönnun sinni. ... Í garðinn væri ég til í risastórt hengirúm þar sem við fjölskyldan gætum öll flatmagað saman á sumrin. ... Í eldhúsið langar mig helst í eitt stykki gaseldavél. Það mætti í raun vera hvaða týpa sem er svo lengi sem hún virkar vel og er þokkalega útlítandi. ... Á baðherbergið væri ég til í sápu sem er fest á vegginn meðjárnpinna. Mig hefur langað í svona síðan ég sá þetta fyrst áalmenningsklósetti þegar ég var lítil í München. ...í útópískri veröld byggi ég á hestabúgarði í Alaska SIGNÝ KOLBEINSDÓTTIR, TEIKNARI OG HÖNNUÐUR, GERIR KRÚTTLEGAR, LITRÍKAR OG SÚR- REALÍSKAR FÍGÚRUR UNDIR HEITINU TULIPOP. MEÐ TULIPOP HEFUR SIGNÝ SKAPAÐ SKEMMTI- LEGA ÆVINTÝRAVERÖLD AF FÍGÚRUM SEM SKREYTA VÖRUR Á BORÐ VIÐ VESKI, BORÐ- BÚNAÐ, BÆKUR OG FLEIRA. SIGNÝ ER MIKIL SMEKKMANNESKJA OG DEILDI ÞVÍ HELSTA Á ÓSKALISTANUM FYRIR HEIMILIÐ MEÐ SUNNUDAGSBLAÐI MORGUNBLAÐSINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Mig langar í... ... Í barnaherbergið langar mig í klifurvegg. Krakkarnir myndu fá útrás og allir glaðir. *Heimili og hönnunÁ Álftanesi er fjölskylda með tvö börn og tvo hunda búin að koma sér vel fyrir í björtu húsi »26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.