Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Blaðsíða 19
* Líflegir markaðir hafa veriðhluti af götumenningu Co-vent Garden frá því á 13. öld. Sumir vegfarendur létu Paul McCartney þó ekki stoppa sig og héldu áfram að skoða götumarkaðsgóssið. Morgunblaðið/Golli Paul McCartney tók sig til í október á síðasta ári og tróð óvænt upp í Covent Garden við mikla hrifningu vegfarenda. AFP 26.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Utan markaðanna er mikið líf en í nálægum verslunargötum má finna margar góðar verslanir eins og H&M, Mango og Marks&Spencer sem t.d. eru ekki til hér heima, auk algengustu merkjaverslananna. Það er alltaf líf á götunum þar sem mannfjöldi safnast gjarnan í kringum ótrúlega sniðuga götuleikara sem leika listir sínar nálægt Covent Garden mörkuðunum en leiklist hefur alltaf verið tengd hverfinu. Stutt frá eru tvær sögufrægar byggingar, St. Paul kirkjan (St. Pauĺs Church) og Óperuhúsið (The Royal Opera House) og svo Sam- göngusafnið (London Tran- sport Museum) sem stofnað var 1980. St. Paul kirkjan var byggð árið 1653 af sama eig- anda og þá átti Covent Gar- den, Earl of Bedford. Hún var hönnuð af hinum fræga Indigo Jones og líkist hofi. Óperuhúsið var byggt tæpri öld síðar eða 1732 og var fyrst leikhús en síðan bættust óperan og ballettinn við. Samgöngusafnið er einnig áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á sögu samgöngutækja. Það er hægt að eyða einum klukkutíma í Covent Garden en það er líka hægt að eyða mörgum dögum, mannlífið er svo fjölbreytilegt, hönnunin svo geðveik, töskurnar svo flottar, bækurnar svo góðar og ananasinn svo sætur. Sögufrægar byggingar og verslanir GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Frá okkur færðu skyrturnar þínar tandurhreinar og nýstraujaðar Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380 ÞVOTTAHÚS EFNALAUG DÚKALEIGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.