Morgunblaðið - 13.02.2014, Page 35

Morgunblaðið - 13.02.2014, Page 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2014 Næstu þrjú árin stendur Miðstöð íslenskra bók- mennta fyrir átaki á Norð- urlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum á norræn mál. Í vor hyggst miðstöðin kynna íslenskar bók- menntir fyrir dönskum og sænsk- um útgefendum. Þar koma fram Andri Snær Magnason og bók- menntafræðingurinn Þorgerður E. Sigurðardóttir og tala um strauma og stefnur í íslenskum samtímabók- menntum. Sérstök áhersla verður lögð á sýnileika íslenskra höfunda og bókmennta í dagskrá bókamess- unnar í Gautaborg í Svíþjóð í haust. Blásið til sóknar Andri Snær Magnason Klassík í Salnum, hin at-hygliverða tónleikaröðSalarins í Kópavogi erhófst sl. haust, brydd- aði upp á fimmta viðburði af tíu á sunnudag við heldur fámenna að- sókn þegar fjórir strokleikarar úr SÍ komu fram. Enga skýringu hef ég á látlausu nafni hópsins, nema undir liggi gálgahúmorísk útlegg- ing á sýnilegustu afleiðingu þrot- lausra æfinga – nefnilega þeirri sem safnast á fingurgómum. Miðað við íbúafjölda má merki- legt telja hversu margir strok- kvartettar starfa nú á landinu (að vísu óreglubundið), eða a.m.k. þrír: hinn nafnlausi kvartett Sig- rúnar Eðvaldsdóttur og félaga, Ísafold og svo Siggi er spratt að sögn upp á UNM 2012. Því dapr- ara er hve margir hlustendur virðast fara á mis við þessa forð- um virtustu allra kammer- tóngreina sem með réttu ætti að vera sjálfsagður viðmiðunar- grundvöllur. Þar eru mestu gullin geymd; lykillinn að frjálsu vali í offramboði niðursuðumenningar. Efnisskráin var fjölbreytt og hófst og lauk með verkum tveggja stórmeistara frá 18. og 20. öld, Josephs Haydn og Sergeis Pro- kofjev. Af einhverjum ástæðum var hvorugt þeirra ár- né tónteg- undargreint. Kvartett Haydns (í d-moll) var nr. 2 úr sex verka bálki frá 1797, síðasta „sett“ tón- skáldsins fyrir áhöfnina og óvenjufrjálslegt í formi fyrir sinn tíma. Siggi lék kvartettinn af- bragðsvel og sýndi oft skemmti- lega sjálfstæða túlkun, þ.á m. í „norna“-menúettnum fræga (III) er gengur í tveggja radda keðju með andstæðan tríómiðkafla. Þríþætt lokaverkið var fyrri kvartettinn af tveimur eftir Pro- kofjev, í h-moll frá 1931 og pant- aður af Bókasafni Bandaríkja- þings. Sigga tókst hér ekki alveg eins vel upp og í Haydn og náði ekki sambærilegri spennu í dýna- mískri mótun, þótt hraði miðþátt- urinn kæmi raunar hressilega út. Landlæg og eflaust ómeðvituð einkenni „eftirreigingar“ – að snöggauka styrk við strokskipti er sett getur n.k. rembistunusvip á lagferlið – voru þó stundum áberandi í I. og III. þætti, eink- um hjá 1. fiðlu. Sitt hvorum megin við hlé voru verk eftir Hauk Tómasson. Lang- ur skuggi [19’] í sex þáttum var umritun frá 2002 fyrir kvartett á upphaflegri útgáfu frá 1998 fyrir strengjaseptett (3 f., v., 2 s. & kb.) og byggt á frumum úr ís- lenzkum þjóðlögum. Verkið var stórskemmtilegt áheyrnar í frá- bærri spilamennsku og sló á flesta strengi mannlegra tilfinn- inga svo minnt gæti jafnvel á innblásnustu augnablik Bartóks eða Sjostakovitsj. Undirtektir voru eftir því heitar að verð- leikum. Öðru og geispvænna máli þótti mér hins vegar gegna um Ser- imóníu [14’] er Siggi frumflutti fyrst eftir hlé. Það var lítils- háttar uppmagnað um hljóðnema til að draga fram veikustu snerti- hljóð enda á neðstu þrepum styrksviðsins, og samanstóð að mestu úr misreglulegu plokki, þruski og púsli í bland við liggj- andi seim eða stakkerað nudd. Gizka fátt bar keim af músík í hefðbundnum skilningi, en því meira af alkunnum stefnuvana áferðarstíl sem riðið hefur húsum á framsæknum tilraunavettvangi undanfarna áratugi. Þótt leikið væri af einbeittri natni hlaut stykkið aðeins kurteislegt klapp, og varla að ófyrirsynju. Fereykið lék víðast hvar af skeleggri nákvæmni og skartaði jöfnum og fallegum samhljómi. Ómfríðust þótti mér víólan er barst vel til yztu kima, jafnvel með dempara. Fór þar greinilega gæðahljóðfæri í góðum höndum. Siggi Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þ. Björgvinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir, strokkvartettinn sem, „lék víðast hvar af skeleggri nákvæmni og skartaði jöfnum og fallegum samhljómi“. Salurinn Kammertónleikar bbbnn Strengjakvartettar eftir Hauk Tóm- asson (1998/2002 og 2013 (frumfl.)), Haydn (Op. 76,2) og Prokofjev (nr. 1 Op. 50). Strokkvartettinn Siggi (Una Svein- bjarnardóttir og Helga Þóra Björgvins- dóttir fiðlur, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Sigurður Bjarki Gunnarsson selló). Sunnudaginn 9.2. kl. 16. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST Af skeleggri nákvæmni Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hamlet (Stóra sviðið) Fös 14/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 13/3 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fim 20/3 kl. 20:00 Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fös 21/3 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Lau 1/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 2/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 10:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Mán 17/2 kl. 10:00 Mið 19/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Mið 19/2 kl. 13:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Bláskjár – „Galsafengin og frumleg ádeila“ – HA, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Lau 15/2 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Sun 30/3 kl. 19:30 lokas Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 12.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 13.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 13/2 kl. 20:00 17.sýn Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 14/2 kl. 20:00 18.sýn Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Fös 14/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 15/2 kl. 20:00 20.sýn Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 15/2 kl. 22:30 21.sýn Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 Fim 20/2 kl. 20:00 22.sýn Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 Lau 22/2 kl. 20:00 23.sýn Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 Lau 22/2 kl. 22:30 24.sýn Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Pollock? (Kassinn) Lau 15/2 kl. 19:30 lokas. Allra síðasta sýning! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 16/2 kl. 16:00 Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 15:00 Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 1/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 13:30 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 16/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 23/2 kl. 15:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Lau 15/2 kl. 20:00 Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/2 kl. 20:00 Frumsýning Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.