Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 21
„Feneyjar eru stórbrotnar í allri sinni feg- urð. Það er hrein upplifun að sigla niður Ca- nale Grande og virða fyrir sér stórhýsi og glæsihallir liðinna tíma, kíkja í kaffi á eitt af aldagömlu kaffihúsunum við Markúsartorg og dást að stórfenglegum byggingum á borð við Markúsarkirkju, Hertogahöllina og klukkuturninn Il Campanile. Ég mæli með að fara til Feneyja að vori eða hausti en forðast þennan svokallaða háannatíma. Sneiðið hjá dagsferðum og bókið eina til tvær nætur á litlu sjarmerandi hóteli í hliðargötu. Njótið sólarupprásar og sólarlags á þessum stór- fenglega stað,“ segir Kjartan. DRAUMAHÓTEL – DRAUMABAÐSTRENDUR – LÚXUS- OG MENNINGAFERÐ Vikulöng lúxusferð þar sem gist er á mismunandi stöðum á tyrknesku rivíerunni, Leiguflug til og frá Antalya, 7 gistinætur á 4 og 5 stjörnu hótelum, ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni .... TYRKLAND TYRKNESKA RIVIERAN VEISLA FYRIR ÖLL SKILNINGARVIT OSKA Travel er skandinavískur ferðaaðili með skrifstofu í Noregi. OSKA Travel er meðlimur í norska ríkistryggingasjóðnum RGF og veitir því ferðatryggingu samkvæmt lögum. Þessi ferðatrygging gildir einnig fyrir ferðir frá Íslandi. www.rgf.no Ferðaaðili: OSKA AS | Postboks 4814 Nydalen | NO - 0422 Nydalen Org.nr. 995 944 588MVA. Með fyrirvara um villur og breytingar. AT HU GI Ð 3 Leigu ug með viðurkenndu ugfélagi til og frá Antalya 3 Akstur til og frá hóteli 3 Allar ferðir í loftkældum/-hituðum sérútbúnum langferðabílum 3 Gisting í 2 manna herbergjummeð sturtu eða baði/ klósetti, loftkælingu og sjónvarpi 3 7 gistinætur á 4 og 5 stjörnu hótelum (stjörnur skv. stöðlum hvers lands) 3 Ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjummorgni 3 Upplýsingafundur og kynnisferð 3 Heilsdagsferð Kemer – Pamukkale 3 Heilsdagsferð Pamukkale – Tavas – Antalya 3 Heilsdagsferð Antalya (bæjarferð) og Perge 3 Sérhæfðir enskumælandi fararstjórar Innifalið í ferðinni eru: Sérverð frá 49.900,- á mann Aðeins með afsláttarkóða: ISLK502 www.oska-travel.is Sími 5 711 888 Ferðatímabil og verð fyrir 2014 eru gefin upp í íslenskum krónum á mann í tveggja manna herbergjum Flugvöllur KEFLAVÍK (-KEF) 2014 11.03. 18.03. 25.03. Verð á mann 49.900,- 59.900,- 69.900,- Hugsanlegt eldsneytisálag og erlent álag sem fer eftir heimsmarkaðsstöðu eru ekki innifalin í verðinu. Álag, hvers eðlis sem er, verður aðgengilegt í bókunarferlinu. Aukalega fyrir eins manns herbergi 20.700,- kr. á mann/viku (ef fáanlegt). 23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 TOSCANA „Toscana er stórkostlegt hérað, hvernig sem á það er litið. Þar er að finna borgir á borð við Flórens með öll sín söfn og sögufrægu byggingar, Siena sem á miðöldum barðist við Flórens um völdin í héraðinu, Lucca með sína virkisveggi ásamt Pisa með sinn fræga skakka turn. Toscana er eitt allra frægasta vínræktarhérað landsins og eru Chianti, Montalicino, Bolgheri, Montepulciano og Maremma helstu svæðin. Óteljandi fjöldi víngerð- arhúsa býður upp á skoðunarferðir og jafnvel gist- ingu og hefur víngerðarhúsið Castello Banfi verið að mörgu leyti í fararbroddi á þessu sviði. Svo ef menn vilja bregða undir sig líflega fætinum er nátt- úrlega hægt að kíkja í strandbæi á borð við Via- reggio og Forti dei Marmi,“ segir Kjartan. „Það er mikil upplifun að koma til „borgarinnar eilífu“, sjálfrar Rómar. Allar leiðir liggja til Rómar segir málshátturinn. Það stenst engin borg samanburð við Róm þegar kemur að sögufrægum stöðum og byggingum líkt og Péturskirkjunni, Vatíkaninu, Six- tusarkapellunni, Foro Romano, Colo- esseum, Pantheon og Piazza Navona svo fátt eitt sé nefnt. Ég mæli líka sér- staklega með hverfinu Trastevere sem er virkilega heillandi með sínar þröngu götur sem geyma fjölmarga bari og veitingastaði,“ segir Kjartan. FENEYJAR AFP RÓM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.