Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 39
Hægt er að skanna inn hvaða form sem er og úr prent- aranum kemur afurð alveg eins og fyr- irmyndin – nema með bragði. 23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 að sykursjúkir þurfa ekki lengur að mæla glúskósamagn í blóði, svo sem með því að stinga nál í fing- ur. Sjálfkeyrandi bílar Áður hefur verið fjallað um til- raunir Google með sjálfkeyrandi bíla á þessum síðum. Framtíðarsýn fyrirtækisins er að draga megi úr slysatíðni með því að forrita bíla til að fylgja umferðarreglum og tengja þá saman yfir netið svo bílinn þinn viti alltaf hvað aðrir bílar í ná- grenninu eru að gera. Frumgerð slíkra bíla hefur þegar verið prufu- keyrð í Þýskalandi og á Ítalíu, en Google sagði frá því árið 2012 að prufutýpa hefði keyrt yfir 400.000 km án óhappa. Kubbasími Í fyrra sögðu talsmenn Google frá því að unnið væri að nýrri gerð síma sem hægt væri að setja sam- an úr íhlutum eftir óskum hvers og eins, líkt og að setja saman hús úr Lego-kubbum. Þannig gæti hver og einn byggt sér síma eftir þörfum og efnahag, og valið til þess raf- hlöðu og myndavél svo eitthvað sé nefnt. Verkefnið gengur undir nafninu Ara innan veggja Google. Það hófst upphaflega hjá Motorola- símafyrirtækinu sem Google keypti árið 2012. Lenova er um þessar mundir að ganga frá kaupum á Motorola af Google, en rannsóknar- og þróunardeild Motorola, sem unnið hefur á Ara-verkefninu fylgir ekki með í þeirri sölu. Snjallúr Snjallúr hafa fengið talsverða at- hygli undanfarið ár, en það er fyrsti snjallbúnaðurinn sem hægt er að klæðast, með góðu móti. Margir hafa reynt að ná forskoti á þessum markaði, meðal annars Pebble, Samsung og Sony, auk þess sem sögusagnir hafa gengið þess efnis að Apple muni fljótlega bjóða upp á slíkan grip líka. Google keypti einn fyrsta framleiðanda slíkra úra árið 2012, lítið fyrirtæki að nafni Vimm. Það bjó til úr sem var með eldri útgáfu af Android- stýrikerfinu. Google vinnur nú að nýrri útgáfu af Vimm-úrinu sem líklega verður raddstýrt. Þá er bara eftir að kenna ungu fólki að ganga með úr aftur. AFP Á undanförnum vikum hefur Google keypt upp hvert fyrirtækið á fætur öðru. Google-gleraugun koma sér vel, til dæmis á stórum ráðstefnum sem og víðar. Lenova er um þessar mundir að ganga frá kaup- um á Motorola af Google. Smáralind | Sími 512 1330 Opið Sunnudaga 13-18 Konudagurinn er ídag! Konudagstilboð Konudagstilboð iPadmini 16GB Wi-Fi Smellpassar í lófann Verð:49.990.-* Listaverð: 54.990.- Heyrnartól SkullcandyNavigator Þéttur oggóðurhljómur Verð: 14.442-* Listaverð: 16.990.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.