Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 57
23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 57 Á sunnudag klukkan 15 verður boðið upp á leiðsögn um hina athyglisverðu sýn- ingu „Þitt er valið“ í Hafn- arborg. Almenningi er boðið að velja sér verk að sjá á sýningunni, sem tek- ur breytingum í viku hverri. 2 Harmónikuunnendur ættu að hópast í Salinn í Kópa- vogi á laugardag kl. 16, því þá verða haldnir tónleikar til að hylla Karl Jónatansson harm- ónikuleikara níræðan. Margir bestu nikkuleikarar landsins leika lög hans og útsetningar. 4 Á sunnudag kl. 14 verður boðið upp á ókeypis leiðsögn um hina glæsilegu sýningu Silfur Íslands í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru yfir 2000 silfurgripir margra alda. 5 Hin kunna franska söngva- mynd Regnhlífarnar í Cherbourg eða Les pa- rapluies de Cherbourg verð- ur sýnd í kvikmyndaklúbbnum Svört- um sunnudögum á sunnudagskvöld kl. 20. Myndin hlaut Óskars- verðlaunin á sínum tíma sem besta erlenda myndin og skaut Catherine Deneuve upp á stjörnuhimininn. 3 Afar vel lukkaðri og for- vitnilegri sýningu útskrift- arhóps Ljósmyndaskólans lýkur á sunnudag. Sýnt er í húsnæði Lækningaminjasafnsins við Nesstofu á Seltjarnanesi og er opið milli kl. 13 og 18. Á sýningunni má sjá tísku- og heimildaljósmyndun, lands- lag, ögrandi bókverk og margt fleira. MÆLT MEÐ 1 halda áfram að marsera eins og ég hef gert. Ég finn engan rosalegan mun, nema það er gaman að fá að koma fram á öllum þessum stöðum …“ Hann bætir við að auðvitað sé frá- bært að hafa tækifæri til að koma hugmynd eins og þessari, verkinu í Volksbühne, á fram- færi. „Þetta er bara klikkað – algjör draumur. Að vera hér í kantínunni í Volksbühne, í leik- stjóra-jakkafötum,“ segir hann og strýkur boð- unginn á stífpressuðum jakkanum. „Það er GEÐVEIKT!“ Og hann hlær hjartanlega. Áður en Davíð Þór steig niður í hljómsveit- argryfjuna á frumsýningarkvöldinu, sagði hann hvað mestu vinnuna í æfingaferlinu hafa snúist um að fá flytjendurna til að finna rétta hugarástandið fyrir flutninginn. „En þetta eru ekki tónleikar, þetta er ekki leiksýning, þetta er einhvers staðar þar á milli,“ sagði hann. „Þetta er lifandi myndverk og lifandi tónlist – og óræð skil þar á milli. Að ná því flæði hefur verið spennandi áskorun …“ Og nokkrum mínútum síðar slokknuðu ljósin í salnum, tónlistin byrjaði að flæða og öldur að byltast milli kletta. Síðan hófst söngurinn, orð- ið schönheit endurtekið af björtum röddum og þá byrjaði að snjóa. Í upphafinni fegurð. Morgunblaðið/Einar Falur Davíð Þór, Kjartani og Ragnari fagnað í lok frumsýningar, og hylla þeir svið og hljómsveit. „Ég er sannfærður um að mér hefði ekki dottið í hug að gera þetta verk fyrir neitt annað leikhús. Verk án texta,“ segir Ragnar. Hér eru þeir Kjartan í sviðsmynd annars þáttar, í lauflausum skógi. Í fjórða þættinum birtir yfir köldu hjarninu og norðurljós veltast um himininn. * En þetta eru ekkitónleikar, þetta erekki leiksýning, þetta er einhvers staðar þar á milli. Davíð Þór stjórnar hljómsveit- inni í þriðja þætti verksins. Hann segir það hafa verið áskorun að hjálpa flytendunum að finna rétta hugarástandið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.