Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Blaðsíða 37
Seint á 17. öld kom fram hópur í Bandaríkjunum sem trúði því að konur gætu unnið til jafns við karla. Kölluðu þau sig The shakers- hópinn. Þar var kona ein, Tabitha Babbitt, sem átti að saga tré með karlmanni. Þá var sagað með risa- stórri tveggja manna sög þar sem sögin sagarði aðeins þegar togað var í hana. Þegar sögin var dregin til baka var sú hreyfing nánast til- gangslaus. Babbitt fannst þetta bjánaleg aðferð og bjó til sögunar- blað, setti það á reiðhjólagjörð og prófaði sig áfram. Hún sótti aldrei um einkaleyfi vegna reglna hópsins en hún er viðurkenndur upphafs- maður sögunarblaðsins. Sögunarblað Josephine Cochrane fann upp þessa yndislegu uppfinningu vegna þess að þjónustufólkið hennar braut iðulega fína mat- arstellið hennar en Cochrane fannst fátt skemmtilegra en að halda matarboð. Hún var vell- auðug en eftir lát eiginmanns síns 1883 fór hún að velta fyr- ir sér hvort ekki væri hægt að búa til vél sem gæti þvegið upp. Sem betur fer tókst henni það og fékk hún einka- leyfið 1886. Það gekk reyndar illa að koma vélinni nýju á markað en eftir að hótel og aðrir stórir vinnustaðir sáu snilldina fór almenningur að njóta góðs af vél Cochrane. Uppþvotta- vélin 23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 OPIÐ: VIRKA DAGA 11-19 FIMMTUDAGA 11-21 LAUGARDAGA 11-18 SUNNUDAGA 13-18 WWW.SMARALIND.IS FINNDU OKKUR Á Fatapressan (Ellen Elgin) Forritun (Ada Lovelace) Tippex (Bette Nesmith Graham) Bleyjur (Marion Donovan) Vatnshitarinn (Ida Forbes) Straubretti (sarah Boone) Sjónpípa í kafbáta (Sarah Mather) Aðrar góðar Martha Coston missti manninn sinn ár- ið 1847 þegar hún var aðeins 21 árs gömul. Þau áttu fjögur börn. Hún hafði enga hugmynd um hvernig ætti að fram- fleyta fjölskyldunni og á einu andvöku- kvöldi fór hún að skoða gömul blöð eig- inmannsins. Sá hún þar hugmynd að blysi til að sjómenn gætu átt samskipi sín á milli að kvöldi til. Í 10 ár þróaði hún hugmyndina og svo fór að banda- ríski herinn keypti hugmyndina. Í ævi- minningum sínum sagði Coston frá því að herinn hefði aldrei greitt henni um- samið verð vegna blysanna, ástæðuna sagði hún vera þá að hún væri kona. Neyðarblys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.